Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni
Á Íslandi hefur leiðni gengisbreytinga í verðlag mælst hærri en hjá mörgum samanburðarþjóðum og reynist það einkar óheppilegt þar sem landið býr við grunnan og sveiflukenndan gjaldeyrismarkað. Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrifavalda gengisleiðni í neysluverð auk þess að bera saman gengisleið...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/16575 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16575 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16575 2023-05-15T16:50:44+02:00 Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni Influences on exchange rate pass-through: Economic research focusing on the interests of Iceland Elís Pétursson 1980- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16575 is ice http://hdl.handle.net/1946/16575 Hagfræði Bankahrunið 2008 Gengisbreytingar Verðlag Gengismál Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:39Z Á Íslandi hefur leiðni gengisbreytinga í verðlag mælst hærri en hjá mörgum samanburðarþjóðum og reynist það einkar óheppilegt þar sem landið býr við grunnan og sveiflukenndan gjaldeyrismarkað. Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrifavalda gengisleiðni í neysluverð auk þess að bera saman gengisleiðni fyrir og eftir efnahagshrunið á Íslandi og upptöku landa á evru. Gerðar voru mælingar fyrir meirihluta OECD landanna og athugað svo hversu vel meðalverðbólga, meðalfólksfjöldi og gengisflökt skýrðu gengisleiðnina. Metin voru tvö VAR líkön, fyrra innihélt eingöngu verðbólgu og gengi sem innri breytur, en í seinna líkaninu var bætt við atvinnuleysi til þess að stýra fyrir slaka á vinnumarkaði. Niðurstöður gengisleiðnimælinganna voru í hærri kantinum og mældist meðal annars tveggja ára uppsöfnuð gengisleiðni fyrir Ísland 61% fyrir fyrra líkanið en 52% fyrir það seinna. Þegar var reiknuð meðalgengisleiðni fyrir mælingarnar var tveggja ára gengisleiðni á bilinu 28-30% og stemmdi þokkalega við fyrri mælingar. Jákvæð fylgni mældist fyrir meðalverðbólgu og gengisflökt við gengisleiðni, en engin marktæk tengsl mældust við meðalfólksfjölda. Gengisleiðni mældist hærri á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008 fyrir bæði líkön. Aftur á móti voru síður afgerandi niðurstöður fyrir áhrif upptöku evru og lítið hægt að fullyrða byggt á þeim mælingum. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Grunnan ENVELOPE(11.000,11.000,64.950,64.950) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Hagfræði Bankahrunið 2008 Gengisbreytingar Verðlag Gengismál |
spellingShingle |
Hagfræði Bankahrunið 2008 Gengisbreytingar Verðlag Gengismál Elís Pétursson 1980- Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
topic_facet |
Hagfræði Bankahrunið 2008 Gengisbreytingar Verðlag Gengismál |
description |
Á Íslandi hefur leiðni gengisbreytinga í verðlag mælst hærri en hjá mörgum samanburðarþjóðum og reynist það einkar óheppilegt þar sem landið býr við grunnan og sveiflukenndan gjaldeyrismarkað. Markmið rannsóknarinnar var að meta áhrifavalda gengisleiðni í neysluverð auk þess að bera saman gengisleiðni fyrir og eftir efnahagshrunið á Íslandi og upptöku landa á evru. Gerðar voru mælingar fyrir meirihluta OECD landanna og athugað svo hversu vel meðalverðbólga, meðalfólksfjöldi og gengisflökt skýrðu gengisleiðnina. Metin voru tvö VAR líkön, fyrra innihélt eingöngu verðbólgu og gengi sem innri breytur, en í seinna líkaninu var bætt við atvinnuleysi til þess að stýra fyrir slaka á vinnumarkaði. Niðurstöður gengisleiðnimælinganna voru í hærri kantinum og mældist meðal annars tveggja ára uppsöfnuð gengisleiðni fyrir Ísland 61% fyrir fyrra líkanið en 52% fyrir það seinna. Þegar var reiknuð meðalgengisleiðni fyrir mælingarnar var tveggja ára gengisleiðni á bilinu 28-30% og stemmdi þokkalega við fyrri mælingar. Jákvæð fylgni mældist fyrir meðalverðbólgu og gengisflökt við gengisleiðni, en engin marktæk tengsl mældust við meðalfólksfjölda. Gengisleiðni mældist hærri á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008 fyrir bæði líkön. Aftur á móti voru síður afgerandi niðurstöður fyrir áhrif upptöku evru og lítið hægt að fullyrða byggt á þeim mælingum. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Elís Pétursson 1980- |
author_facet |
Elís Pétursson 1980- |
author_sort |
Elís Pétursson 1980- |
title |
Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
title_short |
Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
title_full |
Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
title_fullStr |
Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
title_full_unstemmed |
Áhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
title_sort |
áhrifavaldar gengisleiðni: hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/16575 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(11.000,11.000,64.950,64.950) |
geographic |
Gerðar Grunnan |
geographic_facet |
Gerðar Grunnan |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/16575 |
_version_ |
1766040849076977664 |