Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð
Í þessari ritgerð skoðar höfundur vaxtabætur og sögu þeirra á Íslandi frá árinu 1877 til ársins 2013. Farið verður yfir hvaða skilyrðum einstaklingar þurfa að uppfylla til að fá greiddar vaxtabætur og hvernig þær eru reiknaðar út. Skoðuð verður þróun vaxtabótakerfisins frá árinu 2005 til 2012. Gerð...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/16530 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16530 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/16530 2023-05-15T16:49:54+02:00 Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð Private housing benefits: Comparing taxation interest expenses in Iceland, Denmark, Norway and Sweden Dröfn Stína Guðmundsdóttir 1973- Háskóli Íslands 2014-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16530 is ice http://hdl.handle.net/1946/16530 Viðskiptafræði Skattar Norðurlönd Vaxtabætur Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:05Z Í þessari ritgerð skoðar höfundur vaxtabætur og sögu þeirra á Íslandi frá árinu 1877 til ársins 2013. Farið verður yfir hvaða skilyrðum einstaklingar þurfa að uppfylla til að fá greiddar vaxtabætur og hvernig þær eru reiknaðar út. Skoðuð verður þróun vaxtabótakerfisins frá árinu 2005 til 2012. Gerð verða skil á hversu margir fengu greiddar vaxtabætur og hversu mikið var greitt fyrir tímabilið 1990 til 2010. Einnig var skuldastaða heimilanna vegna íbúðarlána skoðuð fyrir sama tímabil. Vaxtagjöld eru ekki meðhöndluð eins við skattlagningu einstaklinga á Íslandi, Danmöku, Noregi og Svíðþjóð. Markmiðið er að skoða muninn milli hvernig vaxtagjöldum er háttað í hverju landi fyrir sig. Niðurstöður urðu þær að erfitt var að bera löndin saman vegna þess hvað skattakerfi þeirra eru ólík. Miðað við þær forsendur sem höfundur gefur sér við samanburðinn þá kom á óvart hversu lítill munur var á milli landanna. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Norway |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Viðskiptafræði Skattar Norðurlönd Vaxtabætur |
spellingShingle |
Viðskiptafræði Skattar Norðurlönd Vaxtabætur Dröfn Stína Guðmundsdóttir 1973- Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
topic_facet |
Viðskiptafræði Skattar Norðurlönd Vaxtabætur |
description |
Í þessari ritgerð skoðar höfundur vaxtabætur og sögu þeirra á Íslandi frá árinu 1877 til ársins 2013. Farið verður yfir hvaða skilyrðum einstaklingar þurfa að uppfylla til að fá greiddar vaxtabætur og hvernig þær eru reiknaðar út. Skoðuð verður þróun vaxtabótakerfisins frá árinu 2005 til 2012. Gerð verða skil á hversu margir fengu greiddar vaxtabætur og hversu mikið var greitt fyrir tímabilið 1990 til 2010. Einnig var skuldastaða heimilanna vegna íbúðarlána skoðuð fyrir sama tímabil. Vaxtagjöld eru ekki meðhöndluð eins við skattlagningu einstaklinga á Íslandi, Danmöku, Noregi og Svíðþjóð. Markmiðið er að skoða muninn milli hvernig vaxtagjöldum er háttað í hverju landi fyrir sig. Niðurstöður urðu þær að erfitt var að bera löndin saman vegna þess hvað skattakerfi þeirra eru ólík. Miðað við þær forsendur sem höfundur gefur sér við samanburðinn þá kom á óvart hversu lítill munur var á milli landanna. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Dröfn Stína Guðmundsdóttir 1973- |
author_facet |
Dröfn Stína Guðmundsdóttir 1973- |
author_sort |
Dröfn Stína Guðmundsdóttir 1973- |
title |
Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
title_short |
Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
title_full |
Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
title_fullStr |
Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
title_full_unstemmed |
Vaxtabætur: Samanburður skattlagningar vaxtagjalda á Íslandi, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð |
title_sort |
vaxtabætur: samanburður skattlagningar vaxtagjalda á íslandi, danmörku, noregi og svíðþjóð |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/16530 |
geographic |
Norway |
geographic_facet |
Norway |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/16530 |
_version_ |
1766040082212454400 |