Húsnæðismarkaðurinn á Akureyri: Samanburður við höfuðborgarsvæðið

Höfuðborgarsvæðið hefur náð þeirri stærð að staðsetning er farin að skipta verulegu máli fyrir húsnæðisverð. Miðbærinn hefur orðið eftirsóknarverðari staður til búsetu og þar hefur húsnæðisverð hækkað hlutfallslega mest síðasta áratug. Markmið þessarar rannsóknar er að komast að því hvort miðlæg sta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga María Pétursdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16527