Á slóðum borgarferðamannsins. Greining á landnotkun, umhverfi og stefnumótun ferðamennsku í Reykjavík

Skipulag borga þarf að taka til fleiri þátta en gatna, lóða, veitna og húsa. Borgir hafa almennt þurft að taka að sér fleiri hlutverk en áður. Borgir sem byggðu afkomu sína nánast eingöngu á iðnaði áður fyrr þurfa í dag að virka á marga vegu í alþjóðlegu umhverfi. Iðnaður hefur vikið fyrir ýmis kona...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sverrir Örvar Sverrisson 1979-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16525