„Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist

Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir samstarfi mínu með hópi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands og sköpunarferli lokaverks þeirra við skólann. Verkefnið var þverfagleg tilraun sem beindist að því að skoða hlutverk mannfræðings á listrænum vettvangi. Í ritgerðinni er fjallað um þátttökulist og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katla Ísaksdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16516