„Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist

Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir samstarfi mínu með hópi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands og sköpunarferli lokaverks þeirra við skólann. Verkefnið var þverfagleg tilraun sem beindist að því að skoða hlutverk mannfræðings á listrænum vettvangi. Í ritgerðinni er fjallað um þátttökulist og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katla Ísaksdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16516
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16516
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16516 2023-05-15T16:52:30+02:00 „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist Katla Ísaksdóttir 1984- Háskóli Íslands 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16516 is ice http://hdl.handle.net/1946/16516 Mannfræði Listsköpun Fyrirbærafræði Samvinna Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:23Z Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir samstarfi mínu með hópi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands og sköpunarferli lokaverks þeirra við skólann. Verkefnið var þverfagleg tilraun sem beindist að því að skoða hlutverk mannfræðings á listrænum vettvangi. Í ritgerðinni er fjallað um þátttökulist og samvinnu listamanna, sem og óhefðbundnar og tilraunakenndar leiðir til að iðka mannfræði. Pólitískum sjónum er beint að hlutverki listarinnar í samfélaginu út frá kenningum Pierre Bourdieu, og sköpunarkrafturinn skoðaður út frá hugmyndum Maurice Merleau-Ponty um skynjunina. Kenningar Alfred Gell um tengsl fólks við listaverk eru skoðaðar, og hugmyndir Nicolas Bourriaud um þátttökulist gagnrýndar. Markmið mitt var að skoða hvað getur falist í því að fylgja eigin sannfæringu í samhengi við þær málamiðlanir sem óhjákvæmilega þarf að gera í samvinnu með öðrum. Rannsóknin leiðir í ljós að þrátt fyrir ætlanir okkar um að vinna út fyrir mörk greinanna höfðu staðamyndir af mannfræði og myndlist mikil áhrif á þróun samvinnunnar og listaverksins. Lykilhugtök: Listsköpun, fyrirbærafræði, þátttökulist, samvinna, samfélag. The thesis explores a collaborative and participatory process of art making between myself and a group of visual art students at the Iceland Academy of the Arts in 2010. My aim was to examine the role of an anthropologist within an artistic field of study. My participation was based on alternative and experimental ways of doing ethnography where I considered my research as being a creative and artistic process. I focus on the creative force through a phenomenological lense, using Merleau-Ponty‘s theories of perception as a theoretical background. I also view the relationship between the art work and its makers and audience using Alfred Gell‘s theories of art works as social agents. The art work itself was based on the idea of a new society born out of the Icelandic economical turmoil of 2008. It represented a venue of participation between artists and audience. In the thesis I look at the role of art in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Maurice ENVELOPE(-55.817,-55.817,-63.133,-63.133)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Listsköpun
Fyrirbærafræði
Samvinna
spellingShingle Mannfræði
Listsköpun
Fyrirbærafræði
Samvinna
Katla Ísaksdóttir 1984-
„Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
topic_facet Mannfræði
Listsköpun
Fyrirbærafræði
Samvinna
description Í þessari ritgerð geri ég grein fyrir samstarfi mínu með hópi myndlistarnema við Listaháskóla Íslands og sköpunarferli lokaverks þeirra við skólann. Verkefnið var þverfagleg tilraun sem beindist að því að skoða hlutverk mannfræðings á listrænum vettvangi. Í ritgerðinni er fjallað um þátttökulist og samvinnu listamanna, sem og óhefðbundnar og tilraunakenndar leiðir til að iðka mannfræði. Pólitískum sjónum er beint að hlutverki listarinnar í samfélaginu út frá kenningum Pierre Bourdieu, og sköpunarkrafturinn skoðaður út frá hugmyndum Maurice Merleau-Ponty um skynjunina. Kenningar Alfred Gell um tengsl fólks við listaverk eru skoðaðar, og hugmyndir Nicolas Bourriaud um þátttökulist gagnrýndar. Markmið mitt var að skoða hvað getur falist í því að fylgja eigin sannfæringu í samhengi við þær málamiðlanir sem óhjákvæmilega þarf að gera í samvinnu með öðrum. Rannsóknin leiðir í ljós að þrátt fyrir ætlanir okkar um að vinna út fyrir mörk greinanna höfðu staðamyndir af mannfræði og myndlist mikil áhrif á þróun samvinnunnar og listaverksins. Lykilhugtök: Listsköpun, fyrirbærafræði, þátttökulist, samvinna, samfélag. The thesis explores a collaborative and participatory process of art making between myself and a group of visual art students at the Iceland Academy of the Arts in 2010. My aim was to examine the role of an anthropologist within an artistic field of study. My participation was based on alternative and experimental ways of doing ethnography where I considered my research as being a creative and artistic process. I focus on the creative force through a phenomenological lense, using Merleau-Ponty‘s theories of perception as a theoretical background. I also view the relationship between the art work and its makers and audience using Alfred Gell‘s theories of art works as social agents. The art work itself was based on the idea of a new society born out of the Icelandic economical turmoil of 2008. It represented a venue of participation between artists and audience. In the thesis I look at the role of art in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Katla Ísaksdóttir 1984-
author_facet Katla Ísaksdóttir 1984-
author_sort Katla Ísaksdóttir 1984-
title „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
title_short „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
title_full „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
title_fullStr „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
title_full_unstemmed „Metafóra fyrir lífið.“ Þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
title_sort „metafóra fyrir lífið.“ þátttökuupplifun af mannfræði og myndlist
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16516
long_lat ENVELOPE(-55.817,-55.817,-63.133,-63.133)
geographic Maurice
geographic_facet Maurice
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16516
_version_ 1766042824306851840