Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri

Verkefnið er lokað til vors 2009 Aldraðir einstaklingar sem búa sjálfstætt í heimahúsum, eru oft á tíðum ekki í sterkri stöðu til að kalla eftir þjónustu sem þörf er á. Því hlýtur sú ábyrgð að hvíla á herðum heilbrigðisstarfsmanna að finna þá eldri borgara sem búa út í þjóðfélaginu við skert heilsuf...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kolbrún Sverrisdóttir, Lena Margrét Kristjánsdóttir, Sigfríður Ragna Bragadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1647
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1647
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1647 2023-05-15T13:08:21+02:00 Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri Kolbrún Sverrisdóttir Lena Margrét Kristjánsdóttir Sigfríður Ragna Bragadóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-11T11:01:34Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1647 is ice http://hdl.handle.net/1946/1647 Hjúkrun Aldraðir Heilbrigðisþjónusta Megindlegar rannsóknir Akureyri Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:59:23Z Verkefnið er lokað til vors 2009 Aldraðir einstaklingar sem búa sjálfstætt í heimahúsum, eru oft á tíðum ekki í sterkri stöðu til að kalla eftir þjónustu sem þörf er á. Því hlýtur sú ábyrgð að hvíla á herðum heilbrigðisstarfsmanna að finna þá eldri borgara sem búa út í þjóðfélaginu við skert heilsufar og getu og þurfa þ.a.l. aukna þjónustu Til þess að auðvelda fagfólki að finna þessa borgara er mikilvægt að það hafi greiningartæki sem er auðvelt og fljótlegt í notkun en einnig áreiðanlegt og réttmætt. Tilgangurinn með þessari rannsókn var að kanna hverjir eru í áhættuhópi varðandi þverrandi heilsu, færni og lífslíkur útfrá spurningarlistanum VES-13 (Vulnerable Elderly Survey). Þessi spurningarlisti var hannaður með það fyrir augum að auðvelda fagfólki að finna þá eldri borgara sem búa úti í þjóðfélaginu og eru í áhættu hvað varðar heilsuskerðingu, færni og lífslíkur. Einnig var það tilgangurinn með þessari rannsókn að kanna þá þjónustu sem einstaklingarnir eru að fá og þá í hve miklum mæli. Í þessari rannsókn eru þátttakendur 65 ára og eldri sem búa í íbúðum ætluðum öldruðum á Akureyri. Rannsóknin var megindleg og var úrtakið sextíu manns. VES-13 spurningarlistinn var lagður fyrir þátttakendur í gegnum síma. Notast var við hugbúnaðinn SPSS við tölfræðilega úrvinnslu ásamt töflureikninum Excel. Svörunin var 73% og voru þátttakendurnir flestir á aldrinum 75-84 ára. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að 59,1 % þátttakenda fengu 3 stig eða meira á VES-13 og voru þ.a.l. í 4,2 sinnum meiri áhættu að verða fyrir heilsu- og færniskerðingu eða að látast innan tveggja ára miðað við þá sem fengu færri en 3 stig á VES-13 en það var 40,9% þátttakenda . Alls voru 4 þátttakendur sem voru með fullt hús stiga eða 10 stig á VES-13 en það þýðir að þeir eru í 60% áhættu á að verða fyrir skerðingu á heilsu og færni eða látast innan 8-14 mánaða. Einnig kom í ljós að 41% eru að nýta sér formlega þjónustu en 29,5 % eru að nýta sér óformlega þjónustu. Þess vegna er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sé meðvitað um þá ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Hús ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Aldraðir
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
spellingShingle Hjúkrun
Aldraðir
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
Kolbrún Sverrisdóttir
Lena Margrét Kristjánsdóttir
Sigfríður Ragna Bragadóttir
Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
topic_facet Hjúkrun
Aldraðir
Heilbrigðisþjónusta
Megindlegar rannsóknir
Akureyri
description Verkefnið er lokað til vors 2009 Aldraðir einstaklingar sem búa sjálfstætt í heimahúsum, eru oft á tíðum ekki í sterkri stöðu til að kalla eftir þjónustu sem þörf er á. Því hlýtur sú ábyrgð að hvíla á herðum heilbrigðisstarfsmanna að finna þá eldri borgara sem búa út í þjóðfélaginu við skert heilsufar og getu og þurfa þ.a.l. aukna þjónustu Til þess að auðvelda fagfólki að finna þessa borgara er mikilvægt að það hafi greiningartæki sem er auðvelt og fljótlegt í notkun en einnig áreiðanlegt og réttmætt. Tilgangurinn með þessari rannsókn var að kanna hverjir eru í áhættuhópi varðandi þverrandi heilsu, færni og lífslíkur útfrá spurningarlistanum VES-13 (Vulnerable Elderly Survey). Þessi spurningarlisti var hannaður með það fyrir augum að auðvelda fagfólki að finna þá eldri borgara sem búa úti í þjóðfélaginu og eru í áhættu hvað varðar heilsuskerðingu, færni og lífslíkur. Einnig var það tilgangurinn með þessari rannsókn að kanna þá þjónustu sem einstaklingarnir eru að fá og þá í hve miklum mæli. Í þessari rannsókn eru þátttakendur 65 ára og eldri sem búa í íbúðum ætluðum öldruðum á Akureyri. Rannsóknin var megindleg og var úrtakið sextíu manns. VES-13 spurningarlistinn var lagður fyrir þátttakendur í gegnum síma. Notast var við hugbúnaðinn SPSS við tölfræðilega úrvinnslu ásamt töflureikninum Excel. Svörunin var 73% og voru þátttakendurnir flestir á aldrinum 75-84 ára. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að 59,1 % þátttakenda fengu 3 stig eða meira á VES-13 og voru þ.a.l. í 4,2 sinnum meiri áhættu að verða fyrir heilsu- og færniskerðingu eða að látast innan tveggja ára miðað við þá sem fengu færri en 3 stig á VES-13 en það var 40,9% þátttakenda . Alls voru 4 þátttakendur sem voru með fullt hús stiga eða 10 stig á VES-13 en það þýðir að þeir eru í 60% áhættu á að verða fyrir skerðingu á heilsu og færni eða látast innan 8-14 mánaða. Einnig kom í ljós að 41% eru að nýta sér formlega þjónustu en 29,5 % eru að nýta sér óformlega þjónustu. Þess vegna er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sé meðvitað um þá ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Kolbrún Sverrisdóttir
Lena Margrét Kristjánsdóttir
Sigfríður Ragna Bragadóttir
author_facet Kolbrún Sverrisdóttir
Lena Margrét Kristjánsdóttir
Sigfríður Ragna Bragadóttir
author_sort Kolbrún Sverrisdóttir
title Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
title_short Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
title_full Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
title_fullStr Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
title_full_unstemmed Könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við Lindarsíðu og Víðilund á Akureyri
title_sort könnun á heilsu og færni eldri borgara sem búa í íbúðum fyrir aldraða við lindarsíðu og víðilund á akureyri
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1647
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-14.812,-14.812,65.109,65.109)
geographic Akureyri
Kalla
Hús
geographic_facet Akureyri
Kalla
Hús
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1647
_version_ 1766084649757442048