Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og viðhorf þeirra til líkama síns. Einnig voru skoðaðir samfélagslegir þættir og áhrif þeirra á útlit. Rannsóknin var megindleg lýsandi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Valsdóttir, Dröfn Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/164
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/164
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/164 2023-05-15T13:08:44+02:00 Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns Anna Valsdóttir Dröfn Gunnarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/164 is ice http://hdl.handle.net/1946/164 Hjúkrun Stúlkur Sjálfsmynd Unglingar Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:53:46Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og viðhorf þeirra til líkama síns. Einnig voru skoðaðir samfélagslegir þættir og áhrif þeirra á útlit. Rannsóknin var megindleg lýsandi rannsókn (quantitative descriptive research). Mælitækið var spurningalisti sem var hannaður af rannsakendum og yfirfarinn af leiðbeinanda. Stuðst var við styttri útgáfu af Body Shape Questionnaire (BSQ) (útlitsspurningarlista) sem mælir líðan með útlit og Self-Image Self-Assessment Questionnaire (sjálfsmats sjálfsmyndar spurningalista). Forkönnun var gerð á spurningalistanum. Þýðið var 18-20 ára stúlkur í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Úrtakið voru tveir framhaldsskólar sem valdir voru með slembiúrtaki en stúlkurnar voru valdar með klasaúrtaki. Spurningalistinn innihélt 33 spurningar sem lagðar voru fyrir 75 stúlkur, svarhlutfall var 100%. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í samræmi við fyrri rannsóknir á efninu og sýna að áhrif fjölmiðla á útlit þessara ungu kvenna eru mjög mikil. Einnig kemur fram að stúlkurnar sem voru með lélega sjálfsmynd voru mjög óánægðar með líkama sinn. Helstu ástæður fyrir því að stúlkurnar stunduðu líkamsrækt var til að fá betri andlega líðan, því þær voru með áhyggjur af líkamsvexti, til að vera í formi og til að viðhalda heilbrigði. Meirihluti stúlknanna vildi breyta einhverju við líkama sinn og nokkrar þeirra gátu hugsað sér að fara í lýtaaðgerð. Lykilhugtök: Sjálfsmynd, líkamsímynd, framhaldsskólanemar, fjölmiðlar, lýtaaðgerðir. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrun
Stúlkur
Sjálfsmynd
Unglingar
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Hjúkrun
Stúlkur
Sjálfsmynd
Unglingar
Megindlegar rannsóknir
Anna Valsdóttir
Dröfn Gunnarsdóttir
Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
topic_facet Hjúkrun
Stúlkur
Sjálfsmynd
Unglingar
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og viðhorf þeirra til líkama síns. Einnig voru skoðaðir samfélagslegir þættir og áhrif þeirra á útlit. Rannsóknin var megindleg lýsandi rannsókn (quantitative descriptive research). Mælitækið var spurningalisti sem var hannaður af rannsakendum og yfirfarinn af leiðbeinanda. Stuðst var við styttri útgáfu af Body Shape Questionnaire (BSQ) (útlitsspurningarlista) sem mælir líðan með útlit og Self-Image Self-Assessment Questionnaire (sjálfsmats sjálfsmyndar spurningalista). Forkönnun var gerð á spurningalistanum. Þýðið var 18-20 ára stúlkur í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Úrtakið voru tveir framhaldsskólar sem valdir voru með slembiúrtaki en stúlkurnar voru valdar með klasaúrtaki. Spurningalistinn innihélt 33 spurningar sem lagðar voru fyrir 75 stúlkur, svarhlutfall var 100%. Niðurstöður rannsóknarinnar eru í samræmi við fyrri rannsóknir á efninu og sýna að áhrif fjölmiðla á útlit þessara ungu kvenna eru mjög mikil. Einnig kemur fram að stúlkurnar sem voru með lélega sjálfsmynd voru mjög óánægðar með líkama sinn. Helstu ástæður fyrir því að stúlkurnar stunduðu líkamsrækt var til að fá betri andlega líðan, því þær voru með áhyggjur af líkamsvexti, til að vera í formi og til að viðhalda heilbrigði. Meirihluti stúlknanna vildi breyta einhverju við líkama sinn og nokkrar þeirra gátu hugsað sér að fara í lýtaaðgerð. Lykilhugtök: Sjálfsmynd, líkamsímynd, framhaldsskólanemar, fjölmiðlar, lýtaaðgerðir.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Valsdóttir
Dröfn Gunnarsdóttir
author_facet Anna Valsdóttir
Dröfn Gunnarsdóttir
author_sort Anna Valsdóttir
title Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
title_short Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
title_full Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
title_fullStr Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
title_full_unstemmed Sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
title_sort sjálfsmynd ungra kvenna í framhaldskólum og viðhorf þeirra til líkama síns
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/164
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/164
_version_ 1766117692736012288