Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra

Í þessu verkefni er sjónum beint að ómeðvituðum mannlegum þáttum sem geta leitt til þess að áreiðanleiki verkefnastjóra verður minni en ásættanlegt er. Horft er til þess hversu hátt hlutfall verkefna mislukkast og velt er upp spurningum um ástæður þess. Farið er yfir nokkrar rökvillur eða áætlanagil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Pétur Héðinsson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
MPM
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16308
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16308
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16308 2023-05-15T16:52:29+02:00 Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra Jóhannes Pétur Héðinsson 1979- Háskólinn í Reykjavík 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16308 is ice http://hdl.handle.net/1946/16308 Verkefnastjórnun Ákvarðanataka Stjórnendur Tækni- og verkfræðideild Meistaraprófsritgerðir MPM Master of project management Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:34Z Í þessu verkefni er sjónum beint að ómeðvituðum mannlegum þáttum sem geta leitt til þess að áreiðanleiki verkefnastjóra verður minni en ásættanlegt er. Horft er til þess hversu hátt hlutfall verkefna mislukkast og velt er upp spurningum um ástæður þess. Farið er yfir nokkrar rökvillur eða áætlanagildrur og sýnt fram á hvernig þær geta bjagað ákvarðanatöku og gerð áætlana. Meðal þessara gildra er akkerisbinding (anchoring) þar sem óskyldar upplýsingar geta haft áhrif á ákvörðun og kenningin um horfur (prospect theory) sem sýnir fram á að áhættusækni er mun meiri þegar kemur að tapi en gróða. Áhrif bjartsýni á mannshugann er skoðuð og sýnt fram á að þrátt fyrir mjög jákvæð áhrif getur hún leitt menn til óraunhæfra ákvarðana. Tekin voru nokkur viðtöl við fólk sem starfar að áætlanagerð, viðhorf þess skoðuð og rýnt í jarðveg fyrir rökvillur og bjartsýni á Íslandi. Í ljós kom að margt má betur fara en ástandið er þó langt frá því að vera alslæmt. This thesis focuses on the unconscious human factors that can lead to decreased reliability among project managers subsequently leading to failed projects. It examines how and why projects fail. Some logical flaws and planning traps have been reviewed, and demonstrated how they can distort decision-making and planning. One of these traps is anchoring when unrelated information can have influence on decisions. Another is Prospect Theory, which demonstrates that the risk is much higher when it comes to losses than gains. Effects of optimism on the human mind is examined and demonstrated that despite the very positive impact it can lead people to unreasonable decisions. During this project several interviews have been conducted with people involved in planning, their attitude has been inspected, and examined the ground for logical flaws and optimism in Iceland. In conclusion, it turned out that many things can be done better but the situation is far from being poor. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
Ákvarðanataka
Stjórnendur
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
spellingShingle Verkefnastjórnun
Ákvarðanataka
Stjórnendur
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
Jóhannes Pétur Héðinsson 1979-
Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
topic_facet Verkefnastjórnun
Ákvarðanataka
Stjórnendur
Tækni- og verkfræðideild
Meistaraprófsritgerðir
MPM
Master of project management
description Í þessu verkefni er sjónum beint að ómeðvituðum mannlegum þáttum sem geta leitt til þess að áreiðanleiki verkefnastjóra verður minni en ásættanlegt er. Horft er til þess hversu hátt hlutfall verkefna mislukkast og velt er upp spurningum um ástæður þess. Farið er yfir nokkrar rökvillur eða áætlanagildrur og sýnt fram á hvernig þær geta bjagað ákvarðanatöku og gerð áætlana. Meðal þessara gildra er akkerisbinding (anchoring) þar sem óskyldar upplýsingar geta haft áhrif á ákvörðun og kenningin um horfur (prospect theory) sem sýnir fram á að áhættusækni er mun meiri þegar kemur að tapi en gróða. Áhrif bjartsýni á mannshugann er skoðuð og sýnt fram á að þrátt fyrir mjög jákvæð áhrif getur hún leitt menn til óraunhæfra ákvarðana. Tekin voru nokkur viðtöl við fólk sem starfar að áætlanagerð, viðhorf þess skoðuð og rýnt í jarðveg fyrir rökvillur og bjartsýni á Íslandi. Í ljós kom að margt má betur fara en ástandið er þó langt frá því að vera alslæmt. This thesis focuses on the unconscious human factors that can lead to decreased reliability among project managers subsequently leading to failed projects. It examines how and why projects fail. Some logical flaws and planning traps have been reviewed, and demonstrated how they can distort decision-making and planning. One of these traps is anchoring when unrelated information can have influence on decisions. Another is Prospect Theory, which demonstrates that the risk is much higher when it comes to losses than gains. Effects of optimism on the human mind is examined and demonstrated that despite the very positive impact it can lead people to unreasonable decisions. During this project several interviews have been conducted with people involved in planning, their attitude has been inspected, and examined the ground for logical flaws and optimism in Iceland. In conclusion, it turned out that many things can be done better but the situation is far from being poor.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Jóhannes Pétur Héðinsson 1979-
author_facet Jóhannes Pétur Héðinsson 1979-
author_sort Jóhannes Pétur Héðinsson 1979-
title Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
title_short Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
title_full Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
title_fullStr Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
title_full_unstemmed Það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
title_sort það er miklu oftar sem það batnar : áhrif bjartsýni og rökvillna á áreiðanleika verkefnastjóra
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16308
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16308
_version_ 1766042786845425664