Lestur er lykill að framtíðinni : rannsókn á námserfiðleikum nemenda í 10. bekk

Í þessari rannsókn var sendur spurningalisti á alla grunnskóla landsins, þar sem nemendur stunda nám í 10. bekk. Meginviðfangsefni rannsakanda var annars vegar að kanna tíðni greindra tilfella á lesblindu (dyslexíu) og hins vegar tíðni greindra tilfella á sértækum lesskilningserfiðleikum, ásamt kynj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Aðalsteinsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
ADD
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16291