Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík

Um árabil hefur öflugt starf verið unnið í körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Árangur kvennaliða körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið sérstaklega eftirtektarverður undanfarin ár. Í þessari ritgerð verður árangur liðanna skoðaður aftur í tímann auk þess sem fjallað verður um sögu, stefnu og skipulag...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Steinarsson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16251
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16251
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16251 2024-09-15T18:16:23+00:00 Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík Guðmundur Steinarsson 1979- Háskólinn í Reykjavík 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16251 is ice http://hdl.handle.net/1946/16251 Íþróttafræði Körfubolti Stefnumótun Keflavík Konur Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Um árabil hefur öflugt starf verið unnið í körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Árangur kvennaliða körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið sérstaklega eftirtektarverður undanfarin ár. Í þessari ritgerð verður árangur liðanna skoðaður aftur í tímann auk þess sem fjallað verður um sögu, stefnu og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík. Leitast verður við að kanna hvort eitthvað í skipulagi deildarinnar geti skýrt þennan góða árangur og þá staðreynd að stúlkur virðast heldur velja að iðka körfubolta en aðrar boltaíþróttir. Einnig verður stefna kvennakörfunnar í Keflavík borin saman við stefnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Þar sem Keflavík er fyrirmyndarfélag samkvæmt viðmiðum ÍSÍ er að lokum farið í saumana á því hvort félagið fari raunverulega eftir þeirri stefnu sem það gefur sig út fyrir að fylgja. Bachelor Thesis Keflavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Körfubolti
Stefnumótun
Keflavík
Konur
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Körfubolti
Stefnumótun
Keflavík
Konur
Tækni- og verkfræðideild
Guðmundur Steinarsson 1979-
Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
topic_facet Íþróttafræði
Körfubolti
Stefnumótun
Keflavík
Konur
Tækni- og verkfræðideild
description Um árabil hefur öflugt starf verið unnið í körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Árangur kvennaliða körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið sérstaklega eftirtektarverður undanfarin ár. Í þessari ritgerð verður árangur liðanna skoðaður aftur í tímann auk þess sem fjallað verður um sögu, stefnu og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík. Leitast verður við að kanna hvort eitthvað í skipulagi deildarinnar geti skýrt þennan góða árangur og þá staðreynd að stúlkur virðast heldur velja að iðka körfubolta en aðrar boltaíþróttir. Einnig verður stefna kvennakörfunnar í Keflavík borin saman við stefnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Þar sem Keflavík er fyrirmyndarfélag samkvæmt viðmiðum ÍSÍ er að lokum farið í saumana á því hvort félagið fari raunverulega eftir þeirri stefnu sem það gefur sig út fyrir að fylgja.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Bachelor Thesis
author Guðmundur Steinarsson 1979-
author_facet Guðmundur Steinarsson 1979-
author_sort Guðmundur Steinarsson 1979-
title Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
title_short Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
title_full Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
title_fullStr Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
title_full_unstemmed Saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í Keflavík
title_sort saga, stefna og skipulag kvennakörfuboltans í keflavík
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16251
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16251
_version_ 1810454387338772480