Baráttusaga kommúnista á Ísafirði 1930-1935

Í tveimur skjalakössum í bókasafninu á Ísafirði eru gögn sem komin eru frá Halldóri Ólafssyni frá Gjögri fyrrum bókverði safnsins en hann var einn af forystumönnum kommúnista á Ísafirði um 1930. Í öðrum kassanum eru mestan part gamlar fundargerðarbækur frá félögum, deildum og sellum kommúnista og ha...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björgvin Bjarnason 1949-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16234