Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?

Ritgerðin er lokuð að hluta til 2017 Það er hverju fyrirtæki nauðsynlegt að vera meðvitað um starfsumhverfi sitt. Til að vera samkeppnishæf á markaði þurfa þau að gera markaðsgreiningu og skoða hvað vel er gert og hvað betur má fara. Í þessari ritgerð var framkvæmd markaðsgreining á barnafatamarkaði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Jóna Ingimundardóttir 1978-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16189
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16189
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16189 2023-05-15T16:48:04+02:00 Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði? Marketing analysis for children's clothing market in Iceland : what are the main factors influencing consumer's choice when purchasing children's clothing Inga Jóna Ingimundardóttir 1978- Háskólinn á Bifröst 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16189 is ice http://hdl.handle.net/1946/16189 Viðskiptafræði Markaðsfræði Neytendahegðun Barnaföt Kauphegðun Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:56:58Z Ritgerðin er lokuð að hluta til 2017 Það er hverju fyrirtæki nauðsynlegt að vera meðvitað um starfsumhverfi sitt. Til að vera samkeppnishæf á markaði þurfa þau að gera markaðsgreiningu og skoða hvað vel er gert og hvað betur má fara. Í þessari ritgerð var framkvæmd markaðsgreining á barnafatamarkaðinum á Íslandi (sérvöruverslunum með barnafatnað) og heildarumhverfi verslunarinnar Kátra krakka skoðað. Sett var fram fræðileg skilgreining á hugtökunum hvað varðar innra og ytra umhverfi fyrirtækja og þau skoðuð út frá sjónarmiði Kátra krakka. Hugtakið neytendahegðun var einnig skilgreint. Markmið ritgerðarinnar var að leita svara við spurningunni „Hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?“ Niðurstöður leiddu í ljós að afar erfitt er fyrir sérstæðar barnafataverslanir að halda velli á markaðinum. Neytendur eiga það sameiginlegt að vilja endingargóðan gæðafatnað fyrir börn sín en versla ódýran, fjöldaframleiddan fatnað af stórum keðjum. It is vital for companies to be aware of their working environment. In order to stay competitive they need to execute regular marketing audit where they focus on what they are doing right vs. what they could improve. This thesis includes marketing audit for children´s clothing market in Iceland, focusing on the independent shops which solely sell children´s clothing. In addition to that the author researched the macro environment for a specific children´s clothes shop; Kátir Krakkar. Theoretical definitions were defined for micro- and macro environment and they analyzed further from Kátir Krakkar´s perspective as well as analyzing consumer behavior. The main focus with this thesis was to try to answer the following question „What are the main factors influencing consumer´s choice when buying children´s clothing“? This thesis´s research showed that the market environment in Iceland is extremely tough for independent children´s clothing shops. Consumers do have that in common that they want quality clothes which lasts but at the same time choose to buy ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Neytendahegðun
Barnaföt
Kauphegðun
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Neytendahegðun
Barnaföt
Kauphegðun
Inga Jóna Ingimundardóttir 1978-
Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Neytendahegðun
Barnaföt
Kauphegðun
description Ritgerðin er lokuð að hluta til 2017 Það er hverju fyrirtæki nauðsynlegt að vera meðvitað um starfsumhverfi sitt. Til að vera samkeppnishæf á markaði þurfa þau að gera markaðsgreiningu og skoða hvað vel er gert og hvað betur má fara. Í þessari ritgerð var framkvæmd markaðsgreining á barnafatamarkaðinum á Íslandi (sérvöruverslunum með barnafatnað) og heildarumhverfi verslunarinnar Kátra krakka skoðað. Sett var fram fræðileg skilgreining á hugtökunum hvað varðar innra og ytra umhverfi fyrirtækja og þau skoðuð út frá sjónarmiði Kátra krakka. Hugtakið neytendahegðun var einnig skilgreint. Markmið ritgerðarinnar var að leita svara við spurningunni „Hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?“ Niðurstöður leiddu í ljós að afar erfitt er fyrir sérstæðar barnafataverslanir að halda velli á markaðinum. Neytendur eiga það sameiginlegt að vilja endingargóðan gæðafatnað fyrir börn sín en versla ódýran, fjöldaframleiddan fatnað af stórum keðjum. It is vital for companies to be aware of their working environment. In order to stay competitive they need to execute regular marketing audit where they focus on what they are doing right vs. what they could improve. This thesis includes marketing audit for children´s clothing market in Iceland, focusing on the independent shops which solely sell children´s clothing. In addition to that the author researched the macro environment for a specific children´s clothes shop; Kátir Krakkar. Theoretical definitions were defined for micro- and macro environment and they analyzed further from Kátir Krakkar´s perspective as well as analyzing consumer behavior. The main focus with this thesis was to try to answer the following question „What are the main factors influencing consumer´s choice when buying children´s clothing“? This thesis´s research showed that the market environment in Iceland is extremely tough for independent children´s clothing shops. Consumers do have that in common that they want quality clothes which lasts but at the same time choose to buy ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Inga Jóna Ingimundardóttir 1978-
author_facet Inga Jóna Ingimundardóttir 1978-
author_sort Inga Jóna Ingimundardóttir 1978-
title Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
title_short Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
title_full Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
title_fullStr Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
title_full_unstemmed Markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
title_sort markaðsgreining á barnafatamarkaðinum : hverjir eru helstu þættir sem hafa áhrif á val neytenda á barnafatnaði?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16189
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Halda
Ytra
geographic_facet Halda
Ytra
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16189
_version_ 1766038182997000192