Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi

Áhugi almennings á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja hefur farið sívaxandi á síðustu áratugum. Heimurinn er í stöðugri þróun og er almenningur farinn að fylgjast betur með siðferðislegum þáttum fyrirtækja ásamt því að eiga viðskipti frekar við þau fyrirtæki sem sýna samfélagslega ábyrgð. Hugtakið sam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arndís Kristinsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16181
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16181
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16181 2023-05-15T16:51:29+02:00 Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi Corporate social responsibility of fast food resturants in Iceland Arndís Kristinsdóttir 1985- Háskólinn á Bifröst 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16181 is ice http://hdl.handle.net/1946/16181 Viðskiptafræði Samfélagsábyrgð Skyndifæði Offita Vörumerki Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:06Z Áhugi almennings á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja hefur farið sívaxandi á síðustu áratugum. Heimurinn er í stöðugri þróun og er almenningur farinn að fylgjast betur með siðferðislegum þáttum fyrirtækja ásamt því að eiga viðskipti frekar við þau fyrirtæki sem sýna samfélagslega ábyrgð. Hugtakið samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja hefur verið í þróun í áratugi en virðist skilgreining Archie. B. Carroll vera mjög mikið notuð þar sem hann skiptir ábyrgð fyrirtækja í fjögur stig, efnahagslega ábyrgð, lagalega ábyrgð, siðferðilega ábyrgð og valkvæða ábyrgð. Fyrsta skilgreining hugtaksins sem er í líkingu við þær skilgreiningar sem sjást í dag kom fyrst upp á sjónarsviðið þegar Howard R. Bowen kom með skilgreiningu á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja á sjötta og sjöunda áratuginum. Með auknu hlutfalli ofþyngdar og offitu fólks, sérstaklega í hinum vestræna heimi, langaði höfundi að skoða hvort almenningi fyndist skyndibitastaðir samfélagslega ábyrgir og hvort aukinn þrýstingur sé á þau fyrirtæki. Endurvinnsla, orkusparnaður, mannauður og svo margir hlutir koma að samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja sem eru helst til jákvæðir fyrir samfélagið. Megindleg rannsókn var gerð með rafrænni skoðanakönnun sem send var á nemendur og starfsfólk Háskólans á Bifröst. Einnig var útbúinn viðburður á samskiptasíðunni Facebook þar sem yfir 2000 manns var boðið að taka þátt. Margir deildu könnuninni á sína síðu til að fá fleiri til að svara. Helstu niðurstöður eru þær að aukinn þrýstingur virðist vera á skyndibitastaði miðað við svör þátttakenda. Stór hópur telur skyndibitastaðina ekki vera samfélagslega ábyrga en stórt hlutfall sækist skyndibitastaðina, helst yngsti hópurinn. Að sama skapi virðist nokkuð stór hópur reyna að forðast staðina. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Carroll ENVELOPE(-81.183,-81.183,50.800,50.800)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Skyndifæði
Offita
Vörumerki
spellingShingle Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Skyndifæði
Offita
Vörumerki
Arndís Kristinsdóttir 1985-
Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Skyndifæði
Offita
Vörumerki
description Áhugi almennings á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja hefur farið sívaxandi á síðustu áratugum. Heimurinn er í stöðugri þróun og er almenningur farinn að fylgjast betur með siðferðislegum þáttum fyrirtækja ásamt því að eiga viðskipti frekar við þau fyrirtæki sem sýna samfélagslega ábyrgð. Hugtakið samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja hefur verið í þróun í áratugi en virðist skilgreining Archie. B. Carroll vera mjög mikið notuð þar sem hann skiptir ábyrgð fyrirtækja í fjögur stig, efnahagslega ábyrgð, lagalega ábyrgð, siðferðilega ábyrgð og valkvæða ábyrgð. Fyrsta skilgreining hugtaksins sem er í líkingu við þær skilgreiningar sem sjást í dag kom fyrst upp á sjónarsviðið þegar Howard R. Bowen kom með skilgreiningu á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja á sjötta og sjöunda áratuginum. Með auknu hlutfalli ofþyngdar og offitu fólks, sérstaklega í hinum vestræna heimi, langaði höfundi að skoða hvort almenningi fyndist skyndibitastaðir samfélagslega ábyrgir og hvort aukinn þrýstingur sé á þau fyrirtæki. Endurvinnsla, orkusparnaður, mannauður og svo margir hlutir koma að samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja sem eru helst til jákvæðir fyrir samfélagið. Megindleg rannsókn var gerð með rafrænni skoðanakönnun sem send var á nemendur og starfsfólk Háskólans á Bifröst. Einnig var útbúinn viðburður á samskiptasíðunni Facebook þar sem yfir 2000 manns var boðið að taka þátt. Margir deildu könnuninni á sína síðu til að fá fleiri til að svara. Helstu niðurstöður eru þær að aukinn þrýstingur virðist vera á skyndibitastaði miðað við svör þátttakenda. Stór hópur telur skyndibitastaðina ekki vera samfélagslega ábyrga en stórt hlutfall sækist skyndibitastaðina, helst yngsti hópurinn. Að sama skapi virðist nokkuð stór hópur reyna að forðast staðina.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Arndís Kristinsdóttir 1985-
author_facet Arndís Kristinsdóttir 1985-
author_sort Arndís Kristinsdóttir 1985-
title Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
title_short Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
title_full Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
title_fullStr Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
title_full_unstemmed Samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á Íslandi
title_sort samfélagsleg ábyrgð skyndibitastaða á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16181
long_lat ENVELOPE(-81.183,-81.183,50.800,50.800)
geographic Carroll
geographic_facet Carroll
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16181
_version_ 1766041597951082496