Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?

Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu af hverju erlendir fjárfestar ættu að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki. Erlend fjárfesting á Íslandi hefur aldrei talist mikil en er nú í sögulegu lágmarki. Síðustu ár hefur verið fjallað í sífellt meira mæli um hugsanleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Árnadóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16169
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16169
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16169 2023-05-15T16:51:29+02:00 Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver? Foreign direct investment in Iceland Hrafnhildur Árnadóttir 1979- Háskólinn á Bifröst 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16169 is ice http://hdl.handle.net/1946/16169 Félagsvísindi Alþjóðaviðskipti Netþjónar Sjálfbærni Orkunotkun Fjárfestingar Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:52Z Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu af hverju erlendir fjárfestar ættu að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki. Erlend fjárfesting á Íslandi hefur aldrei talist mikil en er nú í sögulegu lágmarki. Síðustu ár hefur verið fjallað í sífellt meira mæli um hugsanlega “gagnaversvæðingu” á Íslandi og landið verið nefnt kjörlendi fyrir gagnaver. Erlendir fjárfestar í greininni hafa í vaxandi mæli sýnt Íslandi áhuga en fjárfestingar hafa þó ekki vera að skila sér til landsins og enn eru engin ný áform um byggingu gagnavera í hendi. Helstu niðurstöður höfundar eru þær að erlendir fjárfestar hafa, eins og staðan er í dag, ekki margar ástæður til að velja Ísland sem staðsetningu fyrir gagnaver umfram aðrar þjóðir, þrátt fyrir aðgang að grænni, endurnýjanlegri og tiltölulega ódýrri orku auk hagstæðra veðurskilyrða. Veikleikar Íslands virðast vega þyngra en styrkleikarnir í augum erlendra fjárfesta en hingað til hafa þeir heldur valið að staðsetja gagnaver sín annars staðar en á Íslandi. Á Íslandi eru margir óvissuþættir til staðar sem fælt geta erlenda fjárfesta frá landinu. Mikill skortur er til að mynda á tæknimenntuðu vinnuafli, framleiðni vinnuafls á Íslandi er lægri en í samanburðarlöndum auk þess sem óvissa ríkir um framboð orku og orkuverð. Gengissveiflur, gjaldeyrishöft, ófyrirsjáanleg ákvarðanataka og sífelldar skattahækkanir stjórnvalda eru einnig stórir gallar sem vissulega gætu spilað inn í ákvarðanatöku erlendra fjárfesta sem alla jafna leita eftir stöðugleika, öryggi og fyrirsjáanlegu viðskiptaumhverfi. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Alþjóðaviðskipti
Netþjónar
Sjálfbærni
Orkunotkun
Fjárfestingar
spellingShingle Félagsvísindi
Alþjóðaviðskipti
Netþjónar
Sjálfbærni
Orkunotkun
Fjárfestingar
Hrafnhildur Árnadóttir 1979-
Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
topic_facet Félagsvísindi
Alþjóðaviðskipti
Netþjónar
Sjálfbærni
Orkunotkun
Fjárfestingar
description Í þessari ritgerð verður leitast við að svara þeirri spurningu af hverju erlendir fjárfestar ættu að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki. Erlend fjárfesting á Íslandi hefur aldrei talist mikil en er nú í sögulegu lágmarki. Síðustu ár hefur verið fjallað í sífellt meira mæli um hugsanlega “gagnaversvæðingu” á Íslandi og landið verið nefnt kjörlendi fyrir gagnaver. Erlendir fjárfestar í greininni hafa í vaxandi mæli sýnt Íslandi áhuga en fjárfestingar hafa þó ekki vera að skila sér til landsins og enn eru engin ný áform um byggingu gagnavera í hendi. Helstu niðurstöður höfundar eru þær að erlendir fjárfestar hafa, eins og staðan er í dag, ekki margar ástæður til að velja Ísland sem staðsetningu fyrir gagnaver umfram aðrar þjóðir, þrátt fyrir aðgang að grænni, endurnýjanlegri og tiltölulega ódýrri orku auk hagstæðra veðurskilyrða. Veikleikar Íslands virðast vega þyngra en styrkleikarnir í augum erlendra fjárfesta en hingað til hafa þeir heldur valið að staðsetja gagnaver sín annars staðar en á Íslandi. Á Íslandi eru margir óvissuþættir til staðar sem fælt geta erlenda fjárfesta frá landinu. Mikill skortur er til að mynda á tæknimenntuðu vinnuafli, framleiðni vinnuafls á Íslandi er lægri en í samanburðarlöndum auk þess sem óvissa ríkir um framboð orku og orkuverð. Gengissveiflur, gjaldeyrishöft, ófyrirsjáanleg ákvarðanataka og sífelldar skattahækkanir stjórnvalda eru einnig stórir gallar sem vissulega gætu spilað inn í ákvarðanatöku erlendra fjárfesta sem alla jafna leita eftir stöðugleika, öryggi og fyrirsjáanlegu viðskiptaumhverfi.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Hrafnhildur Árnadóttir 1979-
author_facet Hrafnhildur Árnadóttir 1979-
author_sort Hrafnhildur Árnadóttir 1979-
title Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
title_short Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
title_full Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
title_fullStr Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
title_full_unstemmed Erlend fjárfesting á Íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á Íslandi og af hverju ekki? Hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar Íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
title_sort erlend fjárfesting á íslandi : af hverju ættu erlendir fjárfestar að vilja reisa gagnaver á íslandi og af hverju ekki? hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar íslands sem staðsetning fyrir gagnaver?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16169
long_lat ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
geographic Reisa
geographic_facet Reisa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16169
_version_ 1766041601689255936