Kársnesið í vesturbæ Kópavogs : náttúra í þéttbýli

Í þessu verkefni er unnið með Kársnesið í Vesturbæ Kópavogs og lagðar fram hugmyndir um hvernig landfyllingar á Kársnesi gætu verið nýttar í framtíðinni á annan hátt en gert er í dag. Markmið verkefnisins er að leitast við að svara eftirfarandi spurningu: Hvernig er hægt að gera Kársnesið í Kópavogi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sjöfn Ýr Hjartardóttir 1987-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16162