First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum

Árið 2005 var lögum um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða breytt sem gerði skipulegum verðbréfamarkaði eða fjármálafyrirtæki mögulegt að reka markaðstorg fjármálagerninga. Við gildistöku laga um verðbréfaviðskipti árið 2007 var MIFID tilskipunin innleidd frá Evrópusambandinu þar sem re...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þuríður Guðmundsdóttir 1965-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16138
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16138
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16138 2023-05-15T16:42:40+02:00 First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum First North Iceland. Icelandic companies knowledge and interest on the market Þuríður Guðmundsdóttir 1965- Háskóli Íslands 2013-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16138 is ice http://hdl.handle.net/1946/16138 Viðskiptafræði Fjármálafyrirtæki Verðbréfamarkaðir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Árið 2005 var lögum um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða breytt sem gerði skipulegum verðbréfamarkaði eða fjármálafyrirtæki mögulegt að reka markaðstorg fjármálagerninga. Við gildistöku laga um verðbréfaviðskipti árið 2007 var MIFID tilskipunin innleidd frá Evrópusambandinu þar sem rekstur skipulegs verðbréfamarkaðar og markaðstorgs fjármálagerninga var aðskilinn. Í IV. kafla laganna er fjallað um markaðstorg fjármálagerninga en aðilar sem fengið hafa leyfi til að starfrækja kauphöll eða fjármálafyrirtæki geta sótt um að reka markaðstorg fjármálagerninga. Kauphöll Íslands fór árið 2005 að huga að stofnun markaðstorgs fjármálagerninga. Markaðurinn var til að byrja með rekinn undir heitinu iSEC en við sameiningu Kauphallar Íslands og OMX kauphallanna varð markaðurinn hluti af First North Nordic markaðstorgum OMX. Hlutabréf Hampiðjunnar, HB Granda, Century Aluminum og Sláturfélags Suðurlands eru skráð á First North Iceland Um First North Iceland gilda ákveðnir kaflar verðbréfaviðskiptalaganna ásamt samnorrænum reglum um First North Nordic. Samkvæmt reglunum ber fyrirtækjum á First North Iceland skylda til að gera samning við viðurkenndan ráðgjafa (e. Certified Adviser) sem sinnir skráningu og upplýsingaskyldu. Gerð er minni krafa til fyrirtækja á First North Iceland en fyrirtækja á Aðalmarkaði varðandi rekstrarsögu og markaðsvirði. Engin flöggunarskylda eða tilboðsskylda gildir um félög sem skráð eru með hlutabréf sín á First North Iceland og ekki þarf að gera reikningsskil samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum IFRS. Fyrirtæki og fjárfestar á Íslandi hafa sýnt First North Iceland takmarkaðan áhuga en ákveðnir þættir í íslensku umhverfi eru þar mögulegir orsakavaldar. Samkvæmt lögum um lífeyrissjóði er fjárfesting í hlutabréfum fyrirtækja á First North Iceland flokkuð sem óskráð eign, skattaumhverfið á Íslandi er markaðnum ekki hagstætt og ekki hefur verið ýtt undir seljanleika bréfa á markaðnum með samningum um viðskiptavakt. Til að komast að raun um þekkingu og áhuga íslenskra fyrirtækja á ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Verðbréfamarkaðir
spellingShingle Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Verðbréfamarkaðir
Þuríður Guðmundsdóttir 1965-
First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
topic_facet Viðskiptafræði
Fjármálafyrirtæki
Verðbréfamarkaðir
description Árið 2005 var lögum um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða breytt sem gerði skipulegum verðbréfamarkaði eða fjármálafyrirtæki mögulegt að reka markaðstorg fjármálagerninga. Við gildistöku laga um verðbréfaviðskipti árið 2007 var MIFID tilskipunin innleidd frá Evrópusambandinu þar sem rekstur skipulegs verðbréfamarkaðar og markaðstorgs fjármálagerninga var aðskilinn. Í IV. kafla laganna er fjallað um markaðstorg fjármálagerninga en aðilar sem fengið hafa leyfi til að starfrækja kauphöll eða fjármálafyrirtæki geta sótt um að reka markaðstorg fjármálagerninga. Kauphöll Íslands fór árið 2005 að huga að stofnun markaðstorgs fjármálagerninga. Markaðurinn var til að byrja með rekinn undir heitinu iSEC en við sameiningu Kauphallar Íslands og OMX kauphallanna varð markaðurinn hluti af First North Nordic markaðstorgum OMX. Hlutabréf Hampiðjunnar, HB Granda, Century Aluminum og Sláturfélags Suðurlands eru skráð á First North Iceland Um First North Iceland gilda ákveðnir kaflar verðbréfaviðskiptalaganna ásamt samnorrænum reglum um First North Nordic. Samkvæmt reglunum ber fyrirtækjum á First North Iceland skylda til að gera samning við viðurkenndan ráðgjafa (e. Certified Adviser) sem sinnir skráningu og upplýsingaskyldu. Gerð er minni krafa til fyrirtækja á First North Iceland en fyrirtækja á Aðalmarkaði varðandi rekstrarsögu og markaðsvirði. Engin flöggunarskylda eða tilboðsskylda gildir um félög sem skráð eru með hlutabréf sín á First North Iceland og ekki þarf að gera reikningsskil samkvæmt alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum IFRS. Fyrirtæki og fjárfestar á Íslandi hafa sýnt First North Iceland takmarkaðan áhuga en ákveðnir þættir í íslensku umhverfi eru þar mögulegir orsakavaldar. Samkvæmt lögum um lífeyrissjóði er fjárfesting í hlutabréfum fyrirtækja á First North Iceland flokkuð sem óskráð eign, skattaumhverfið á Íslandi er markaðnum ekki hagstætt og ekki hefur verið ýtt undir seljanleika bréfa á markaðnum með samningum um viðskiptavakt. Til að komast að raun um þekkingu og áhuga íslenskra fyrirtækja á ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þuríður Guðmundsdóttir 1965-
author_facet Þuríður Guðmundsdóttir 1965-
author_sort Þuríður Guðmundsdóttir 1965-
title First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
title_short First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
title_full First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
title_fullStr First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
title_full_unstemmed First North Iceland. Þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
title_sort first north iceland. þekking og áhugi íslenskra fyrirtækja á markaðnum
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16138
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16138
_version_ 1766033058653274112