Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014

Fylgiskjöl ritgerðarinnar eru lokuð til júní 2020 Skilgreiningar á árangri lista- og menningarstofnana, leitin að mælikvörðum sem styðja kjarnastarfsemi þeirra og innleiðing slíkra mælinga, er margslungið og torsótt ferli þar sem ólík sjónarmið, óljósar skilgreiningar og mismunandi hagsmunir takast...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Þórhallsdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16112
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16112
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16112 2023-05-15T16:52:23+02:00 Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014 Measuring the unmeasurable : analysis of performance measurement contracts between the Ministry of Education, Cultur and Science and public cultural institutions in Iceland 1999 - 2014 Steinunn Þórhallsdóttir 1972- Háskólinn á Bifröst 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16112 is ice http://hdl.handle.net/1946/16112 Félagsvísindi Menning Stefnumótun Árangursstjórnun Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:46Z Fylgiskjöl ritgerðarinnar eru lokuð til júní 2020 Skilgreiningar á árangri lista- og menningarstofnana, leitin að mælikvörðum sem styðja kjarnastarfsemi þeirra og innleiðing slíkra mælinga, er margslungið og torsótt ferli þar sem ólík sjónarmið, óljósar skilgreiningar og mismunandi hagsmunir takast á. Í þessari rannsókn eru vegnir og metnir kostir og gallar árangursmælinga í rekstri opinberra menningarstofnana og notkunn þessara mælinga útfrá nýjum erlendum og innlendum rannsóknum. Árangurstjórnunarsamningar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert við 14 menningarstofnanir á tímabilinu 1999 – 2012 eru greindir. Þrjár kynslóðir samninga þessa tímabils eru skoðaðir, út frá orðfæri settum markmiðum og mælikvörðum. Markmið og mælikvarðar nýjustu samninganna eru tengd saman og ályktanir dregnar um áframhaldandi þróun slíkra samninga. Mælikvarðar sem notaðir eru í árangursstjórnunarsamningunum mæla helst afleitt virði starfsins samkvæmt skilgreiningu Holdens á menningarlegu virði, en í mun minna mæli innra virði og stofnanalegt virði. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að orðfæri hverrar kynslóðar þessara samninga beri sterkan keim af stefnumótunarskjölum hins opinbera hverju sinni og að notagildi þeirra sé óljóst vegna ómarkvissrar markmiðasetningar. Mögulega hefur ekki verið hugað nægjanlega að tengingu markmiða við mælikvarða og því að markmiðin séu raunhæf. Útfrá þróun samninganna frá 1999 og með hliðsjón af nýjum rannsóknum er dregin sú ályktun að form þeirra henti hvorugum samningsaðila eigi þeir að nýtast sem virkt stjórntæki til stefnumótunar. Með heildrænni nálgun þurfa báðir samningsaðilar að leggja aukna áherslu á sjálfsmat og aðkomu fleiri aðila að því. Í nýjustu samningunum er jákvæð þróun í átt að þess konar nálgun en aukin stýring innihalds getur haft neikvæð áhrif á sjálfstæði stofnunar. Eigi árangursstjórnunarsamningar að geta stuðlað að listrænum lífvænleika stofnanna og styrkt þær í kjarnastarsemi sinni, þarf að gæta betur að markvissri hugtakanotkun og því að sett markmið séu tengd ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Menning
Stefnumótun
Árangursstjórnun
spellingShingle Félagsvísindi
Menning
Stefnumótun
Árangursstjórnun
Steinunn Þórhallsdóttir 1972-
Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
topic_facet Félagsvísindi
Menning
Stefnumótun
Árangursstjórnun
description Fylgiskjöl ritgerðarinnar eru lokuð til júní 2020 Skilgreiningar á árangri lista- og menningarstofnana, leitin að mælikvörðum sem styðja kjarnastarfsemi þeirra og innleiðing slíkra mælinga, er margslungið og torsótt ferli þar sem ólík sjónarmið, óljósar skilgreiningar og mismunandi hagsmunir takast á. Í þessari rannsókn eru vegnir og metnir kostir og gallar árangursmælinga í rekstri opinberra menningarstofnana og notkunn þessara mælinga útfrá nýjum erlendum og innlendum rannsóknum. Árangurstjórnunarsamningar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert við 14 menningarstofnanir á tímabilinu 1999 – 2012 eru greindir. Þrjár kynslóðir samninga þessa tímabils eru skoðaðir, út frá orðfæri settum markmiðum og mælikvörðum. Markmið og mælikvarðar nýjustu samninganna eru tengd saman og ályktanir dregnar um áframhaldandi þróun slíkra samninga. Mælikvarðar sem notaðir eru í árangursstjórnunarsamningunum mæla helst afleitt virði starfsins samkvæmt skilgreiningu Holdens á menningarlegu virði, en í mun minna mæli innra virði og stofnanalegt virði. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að orðfæri hverrar kynslóðar þessara samninga beri sterkan keim af stefnumótunarskjölum hins opinbera hverju sinni og að notagildi þeirra sé óljóst vegna ómarkvissrar markmiðasetningar. Mögulega hefur ekki verið hugað nægjanlega að tengingu markmiða við mælikvarða og því að markmiðin séu raunhæf. Útfrá þróun samninganna frá 1999 og með hliðsjón af nýjum rannsóknum er dregin sú ályktun að form þeirra henti hvorugum samningsaðila eigi þeir að nýtast sem virkt stjórntæki til stefnumótunar. Með heildrænni nálgun þurfa báðir samningsaðilar að leggja aukna áherslu á sjálfsmat og aðkomu fleiri aðila að því. Í nýjustu samningunum er jákvæð þróun í átt að þess konar nálgun en aukin stýring innihalds getur haft neikvæð áhrif á sjálfstæði stofnunar. Eigi árangursstjórnunarsamningar að geta stuðlað að listrænum lífvænleika stofnanna og styrkt þær í kjarnastarsemi sinni, þarf að gæta betur að markvissri hugtakanotkun og því að sett markmið séu tengd ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Steinunn Þórhallsdóttir 1972-
author_facet Steinunn Þórhallsdóttir 1972-
author_sort Steinunn Þórhallsdóttir 1972-
title Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
title_short Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
title_full Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
title_fullStr Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
title_full_unstemmed Að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
title_sort að mæla hið ómælanlega : greining á árangursstjórnunarsamningum mennta- og menningarmálaráðuneytisins við opinberar menningarstofnanir frá 1999 til 2014
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16112
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16112
_version_ 1766042597743132672