Frávik í skráningu og mati fasteigna : umfang og áhrif á fasteignaskatt

Í þessari ritgerð er fjallað almennt um skráningu og mat fasteigna, þróun skráningar og mats fasteigna síðustu áratugi, núverandi stöðu og fyrirhugaðar breytingar. Fjallað er um fasteignamat og brunabótamat. Loks er greint frá tilvikarannsókn sem gerð var vorið 2013 á ákveðnu úrtaki sérbýliseigna í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágúst Þór Gunnarsson 1957-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16106