Örvun lestrarnáms í leikskóla

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lestur er undirstaða frekari menntunar og í raun byggist ótrúlega margt í lífi okkar á texta í einni eða annarri mynd. Talið er sjálfsagt að allir heilbrigðir einstaklingar geti lært að lesa og geti tileinkað sér þekkingu úr rituðu máli....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Dadda Sigríður Árnadóttir, Sigríður Jenný Halldórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/161
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/161
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/161 2023-05-15T13:08:44+02:00 Örvun lestrarnáms í leikskóla Dadda Sigríður Árnadóttir Sigríður Jenný Halldórsdóttir Háskólinn á Akureyri 2004 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/161 is ice http://hdl.handle.net/1946/161 Leikskólar Lestur Málþroski Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:53:54Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lestur er undirstaða frekari menntunar og í raun byggist ótrúlega margt í lífi okkar á texta í einni eða annarri mynd. Talið er sjálfsagt að allir heilbrigðir einstaklingar geti lært að lesa og geti tileinkað sér þekkingu úr rituðu máli. Flest okkar lærum að lesa án mikilla erfiðleika en þó er það ekki öllum gefið að ná þessari færni fyrirhafnarlaust Tilgangurinn með þessu verkefninu er að skoða möguleika leikskólans til þess að örva lestrarfærni barna. Í fræðilegum kafla er fjallað um máltöku og málþroska barna og er sérstök áhersla lögð á hljóðkerfisvitund einnig lestrarnám og lestrarörðugleika. Við kynnum greiningartæki sem notað er í leikskólum til þess að uppgötva börn sem gætu átt í lestrarörðugleikum síðar og einnig fjöllum við um skimunarpróf sem er notað í 1. bekk grunnskóla í sama tilgangi. Í síðari hluta verkefnisins leggjum við áherslu á mikilvæga þætti til þjálfunar lestrarnáms hjá leikskólabörnum - m.a í gegnum leik, markvissa málörvun, og hljóðkerfisvitund. Helstu niðurstöður okkar eru þær að það sé mikilvægt að börn sem hugsanlega gætu átt við lestrarörðugleika að etja síðar séu uppgötvuð í leikskóla Einnig að leikskólinn sé kjörinn vettvangur til þess að örva lestrarþjálfun hjá börnum. Nokkrar leiðir eru til að vinna á örðugleikunum þó svo að þeir verði alltaf til staðar. Mikilvægt er að leikskólakennarinn byrji snemma að vinna markvisst með börnum og þá helst með hljóðkerfisvitund, en hún er mikilvæg undirstaða lestrarnáms. Ef öll börn hefðu leikskólakennara sem hjálpar til og vinnur markvisst með þessa þætti gæti lífið orðið mun auðveldara fyrir marga þegar að formlegu lestrarnámi kemur. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Lestur
Málþroski
spellingShingle Leikskólar
Lestur
Málþroski
Dadda Sigríður Árnadóttir
Sigríður Jenný Halldórsdóttir
Örvun lestrarnáms í leikskóla
topic_facet Leikskólar
Lestur
Málþroski
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lestur er undirstaða frekari menntunar og í raun byggist ótrúlega margt í lífi okkar á texta í einni eða annarri mynd. Talið er sjálfsagt að allir heilbrigðir einstaklingar geti lært að lesa og geti tileinkað sér þekkingu úr rituðu máli. Flest okkar lærum að lesa án mikilla erfiðleika en þó er það ekki öllum gefið að ná þessari færni fyrirhafnarlaust Tilgangurinn með þessu verkefninu er að skoða möguleika leikskólans til þess að örva lestrarfærni barna. Í fræðilegum kafla er fjallað um máltöku og málþroska barna og er sérstök áhersla lögð á hljóðkerfisvitund einnig lestrarnám og lestrarörðugleika. Við kynnum greiningartæki sem notað er í leikskólum til þess að uppgötva börn sem gætu átt í lestrarörðugleikum síðar og einnig fjöllum við um skimunarpróf sem er notað í 1. bekk grunnskóla í sama tilgangi. Í síðari hluta verkefnisins leggjum við áherslu á mikilvæga þætti til þjálfunar lestrarnáms hjá leikskólabörnum - m.a í gegnum leik, markvissa málörvun, og hljóðkerfisvitund. Helstu niðurstöður okkar eru þær að það sé mikilvægt að börn sem hugsanlega gætu átt við lestrarörðugleika að etja síðar séu uppgötvuð í leikskóla Einnig að leikskólinn sé kjörinn vettvangur til þess að örva lestrarþjálfun hjá börnum. Nokkrar leiðir eru til að vinna á örðugleikunum þó svo að þeir verði alltaf til staðar. Mikilvægt er að leikskólakennarinn byrji snemma að vinna markvisst með börnum og þá helst með hljóðkerfisvitund, en hún er mikilvæg undirstaða lestrarnáms. Ef öll börn hefðu leikskólakennara sem hjálpar til og vinnur markvisst með þessa þætti gæti lífið orðið mun auðveldara fyrir marga þegar að formlegu lestrarnámi kemur.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Dadda Sigríður Árnadóttir
Sigríður Jenný Halldórsdóttir
author_facet Dadda Sigríður Árnadóttir
Sigríður Jenný Halldórsdóttir
author_sort Dadda Sigríður Árnadóttir
title Örvun lestrarnáms í leikskóla
title_short Örvun lestrarnáms í leikskóla
title_full Örvun lestrarnáms í leikskóla
title_fullStr Örvun lestrarnáms í leikskóla
title_full_unstemmed Örvun lestrarnáms í leikskóla
title_sort örvun lestrarnáms í leikskóla
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/161
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/161
_version_ 1766119154750849024