Drekavellir 43, Hafnarfjörður

Í lokaverkefni þessu er hannað einnar hæðar einbýlishús úr timbri, með innbyggðri bílageymslu. Sökkull og plata eru úr járnbentri steinsteypu, útveggir úr timbri með loftræstri klæðningu og þakgerð er í samræmi við deiliskipulag viðkomandi lóðar. Hönnun hússins miðast við kröfur í gildandi byggingar...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Baldvin Kristinsson 1976-, Guðbergur Kristjánsson 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16096
Description
Summary:Í lokaverkefni þessu er hannað einnar hæðar einbýlishús úr timbri, með innbyggðri bílageymslu. Sökkull og plata eru úr járnbentri steinsteypu, útveggir úr timbri með loftræstri klæðningu og þakgerð er í samræmi við deiliskipulag viðkomandi lóðar. Hönnun hússins miðast við kröfur í gildandi byggingarreglugerð frá 2012. Að auki er skýrsla með ýmsum upplýsingum eins og ítarleg verklýsing, kostnaðaráætlanir, burðarþolsútreikningar og hitatapsútreikningar ásamt fleiri útreikningum, eyðublöð o.fl.