„Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum

Erlendir tónlistarkennarar hafa verið áberandi á Íslandi allt frá því fyrstu tónlistarskólarnir voru stofnaðir á fyrri hluta 20. aldar. Í dag eru um 25% tónlistarkennara á Íslandi af erlendum uppruna. Rannsóknin sem hér um ræðir snýr að því að skoða birtingarmynd fjölmenningarinnar með áherslu á sam...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16053
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16053
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16053 2023-05-15T16:49:13+02:00 „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16053 is ice http://hdl.handle.net/1946/16053 Meistaraprófsritgerðir Stjórnunarfræði menntastofnana Tónlistarkennarar Innflytjendur Samskipti Fjölmenning Skólastjórnun Tónlistarskólar Eigindlegar rannskóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:04Z Erlendir tónlistarkennarar hafa verið áberandi á Íslandi allt frá því fyrstu tónlistarskólarnir voru stofnaðir á fyrri hluta 20. aldar. Í dag eru um 25% tónlistarkennara á Íslandi af erlendum uppruna. Rannsóknin sem hér um ræðir snýr að því að skoða birtingarmynd fjölmenningarinnar með áherslu á samskipti og forystu í tónlistarskólum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á viðtölum við níu einstaklinga í þremur skólum. Talað var við skólastjóra, erlendan kennara og innlendan kennara í hverjum skóla fyrir sig. Í viðtölunum var rætt um staðalmyndir og fordóma, hópamyndanir, stjórnunarhætti og forystu innan skólanna. Helstu niðurstöður eru þær að kennarar af erlendum uppruna, sem flytja hingað, verða oft utanveltu framan af í samstarfi og samskiptum við bæði samkennara sína og stjórnendur. Á hinn bóginn eru þeir álitnir færari á hljóðfæri og að mörgu leyti virkari þegar kemur að kennslunni sjálfri heldur en íslenskir kennarar. Lítið sem ekkert varð vart við hópamyndanir sem byggja á þjóðerni. Þá kom í ljós að stjórnunarstíll skólastjórnenda virðist hafa mikil áhrif á hversu mikið erlendir kennarar verða utanveltu. Því meiri áhersla á samræður og lýðræðislega stjórnun, því betur eru erlendu kennararnir með í ákvarðanatöku frá upphafi veru sinnar hér og taka meira þátt í skólastarfinu. „They are all so nice!“ Since the foundation of the first music schools in In Iceland in the first half of the 20th century they have had culturally diverse teachers. Today about 25% of all music teachers in Iceland are immigrants. This thesis researches how cultural diversity appears in communication and leadership of the musicschools. This is a qualitative research based on interviews with nine individuals from 3 musicschools outside the Reykjavík area. A head teacher, an Icelandic teacher and an immigrant teacher were interviewed from each school. The main topics in these interviews were stereotypes, formations of power groups, communications and leadership. The findings shows that immigrant teachers often experience being outsiders ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Stjórnunarfræði menntastofnana
Tónlistarkennarar
Innflytjendur
Samskipti
Fjölmenning
Skólastjórnun
Tónlistarskólar
Eigindlegar rannskóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Stjórnunarfræði menntastofnana
Tónlistarkennarar
Innflytjendur
Samskipti
Fjölmenning
Skólastjórnun
Tónlistarskólar
Eigindlegar rannskóknir
Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970-
„Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Stjórnunarfræði menntastofnana
Tónlistarkennarar
Innflytjendur
Samskipti
Fjölmenning
Skólastjórnun
Tónlistarskólar
Eigindlegar rannskóknir
description Erlendir tónlistarkennarar hafa verið áberandi á Íslandi allt frá því fyrstu tónlistarskólarnir voru stofnaðir á fyrri hluta 20. aldar. Í dag eru um 25% tónlistarkennara á Íslandi af erlendum uppruna. Rannsóknin sem hér um ræðir snýr að því að skoða birtingarmynd fjölmenningarinnar með áherslu á samskipti og forystu í tónlistarskólum. Rannsóknin er eigindleg og byggir á viðtölum við níu einstaklinga í þremur skólum. Talað var við skólastjóra, erlendan kennara og innlendan kennara í hverjum skóla fyrir sig. Í viðtölunum var rætt um staðalmyndir og fordóma, hópamyndanir, stjórnunarhætti og forystu innan skólanna. Helstu niðurstöður eru þær að kennarar af erlendum uppruna, sem flytja hingað, verða oft utanveltu framan af í samstarfi og samskiptum við bæði samkennara sína og stjórnendur. Á hinn bóginn eru þeir álitnir færari á hljóðfæri og að mörgu leyti virkari þegar kemur að kennslunni sjálfri heldur en íslenskir kennarar. Lítið sem ekkert varð vart við hópamyndanir sem byggja á þjóðerni. Þá kom í ljós að stjórnunarstíll skólastjórnenda virðist hafa mikil áhrif á hversu mikið erlendir kennarar verða utanveltu. Því meiri áhersla á samræður og lýðræðislega stjórnun, því betur eru erlendu kennararnir með í ákvarðanatöku frá upphafi veru sinnar hér og taka meira þátt í skólastarfinu. „They are all so nice!“ Since the foundation of the first music schools in In Iceland in the first half of the 20th century they have had culturally diverse teachers. Today about 25% of all music teachers in Iceland are immigrants. This thesis researches how cultural diversity appears in communication and leadership of the musicschools. This is a qualitative research based on interviews with nine individuals from 3 musicschools outside the Reykjavík area. A head teacher, an Icelandic teacher and an immigrant teacher were interviewed from each school. The main topics in these interviews were stereotypes, formations of power groups, communications and leadership. The findings shows that immigrant teachers often experience being outsiders ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970-
author_facet Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970-
author_sort Helgi Þorbjörn Svavarsson 1970-
title „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
title_short „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
title_full „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
title_fullStr „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
title_full_unstemmed „Þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
title_sort „þetta er svo gott fólk“ : birting fjölmenningar í íslenskum tónlistarskólum
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16053
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16053
_version_ 1766039360155680768