Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum

Undanfarin misseri hefur tölvunotkun og tölvumenning verið æ meira að ryðja sér til rúms en áður og flest heimili eru orðin tölvuvædd á einhvern hátt. Margt nýtt hefur komið fram og stöðugt er að koma á markaðinn ný og endurbætt tölvutækni. Getur verið að allt framboðið á tölvum, tölvuleikjum og öðr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16042
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16042
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16042 2024-09-15T18:10:33+00:00 Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16042 is ice http://hdl.handle.net/1946/16042 Meistaraprófsritgerðir Sérkennslufræði Tölvunotkun Leikskólabörn Heimilið Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Undanfarin misseri hefur tölvunotkun og tölvumenning verið æ meira að ryðja sér til rúms en áður og flest heimili eru orðin tölvuvædd á einhvern hátt. Margt nýtt hefur komið fram og stöðugt er að koma á markaðinn ný og endurbætt tölvutækni. Getur verið að allt framboðið á tölvum, tölvuleikjum og öðru sem tengist tölvum sem í boði er fyrir börn taki frá þeim tíma sem þau myndu annars verja í að vera úti að leika sér við vini og kunningja og jafnvel vera með fjölskyldu sinni við dagleg störf og leik? Í þessu verkefni er greint frá rannsókn sem gerð var í leikskólum í Hafnarfirði og á Norðurlandi Vestra. Markmiðið var að kanna hversu miklum tíma 4-6 ára börn verja í tölvu og hvaða áhrif tölvunotkun hefur á félagsþroska þeirra. Rannsóknin byggir á niðurstöðum sem aflað var með megindlegri rannsóknaraðferð þar sem að gagna var aflað með spurningalistakönnun sem foreldrar/forráðamenn svöruðu og notað var hentugleikaúrtak. Alls voru 195 þátttakendur, 98 úr Hafnarfirði og 97 frá Norðurlandi vestra. Gerður verður samanburður á því hvort að einhver marktækur munur sé á milli Hafnarfjarðar og Norðurlands vestra hvað tölvunotkun barna varðar. Einnig verður komið inn á tölvufíkn og hvort að einhver merki um tölvufíkn geti verið til staðar hjá 4-6 ára börnum. Tölvufíkn virðist vera vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum og virðist aukast jafnt og þétt með tölvuvæðingunni. The use of computers in Iceland and the culture thereof has increasingly advanced in recent years. Almost every household has computerized in one way or another. A great number of advances in computer technology have emerged every year. As computerization increases the use of computers by individuals increases also, not least by the younger generation. The purpose of the study is to determine the use of computers by children in the household in the four to six age range. Data was collected by means of quantitative research. Parents / guardians of children in the former determined age range in the north-west quarter of Iceland and in Hafnarfjörður, were ... Master Thesis Hafnarfjörður Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Tölvunotkun
Leikskólabörn
Heimilið
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Tölvunotkun
Leikskólabörn
Heimilið
Megindlegar rannsóknir
Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975-
Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Sérkennslufræði
Tölvunotkun
Leikskólabörn
Heimilið
Megindlegar rannsóknir
description Undanfarin misseri hefur tölvunotkun og tölvumenning verið æ meira að ryðja sér til rúms en áður og flest heimili eru orðin tölvuvædd á einhvern hátt. Margt nýtt hefur komið fram og stöðugt er að koma á markaðinn ný og endurbætt tölvutækni. Getur verið að allt framboðið á tölvum, tölvuleikjum og öðru sem tengist tölvum sem í boði er fyrir börn taki frá þeim tíma sem þau myndu annars verja í að vera úti að leika sér við vini og kunningja og jafnvel vera með fjölskyldu sinni við dagleg störf og leik? Í þessu verkefni er greint frá rannsókn sem gerð var í leikskólum í Hafnarfirði og á Norðurlandi Vestra. Markmiðið var að kanna hversu miklum tíma 4-6 ára börn verja í tölvu og hvaða áhrif tölvunotkun hefur á félagsþroska þeirra. Rannsóknin byggir á niðurstöðum sem aflað var með megindlegri rannsóknaraðferð þar sem að gagna var aflað með spurningalistakönnun sem foreldrar/forráðamenn svöruðu og notað var hentugleikaúrtak. Alls voru 195 þátttakendur, 98 úr Hafnarfirði og 97 frá Norðurlandi vestra. Gerður verður samanburður á því hvort að einhver marktækur munur sé á milli Hafnarfjarðar og Norðurlands vestra hvað tölvunotkun barna varðar. Einnig verður komið inn á tölvufíkn og hvort að einhver merki um tölvufíkn geti verið til staðar hjá 4-6 ára börnum. Tölvufíkn virðist vera vaxandi vandamál hjá börnum og ungmennum og virðist aukast jafnt og þétt með tölvuvæðingunni. The use of computers in Iceland and the culture thereof has increasingly advanced in recent years. Almost every household has computerized in one way or another. A great number of advances in computer technology have emerged every year. As computerization increases the use of computers by individuals increases also, not least by the younger generation. The purpose of the study is to determine the use of computers by children in the household in the four to six age range. Data was collected by means of quantitative research. Parents / guardians of children in the former determined age range in the north-west quarter of Iceland and in Hafnarfjörður, were ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975-
author_facet Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975-
author_sort Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir 1975-
title Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
title_short Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
title_full Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
title_fullStr Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
title_full_unstemmed Tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
title_sort tæknivæðing ungu kynslóðarinnar : tölvunotkun 4-6 ára barna á leikskólum
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16042
genre Hafnarfjörður
Iceland
genre_facet Hafnarfjörður
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16042
_version_ 1810448147917307904