Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik

Hreyfing er nauðsynleg til að stuðla að vexti, þroska og heilsu barna. Fötluð börn eru í sérstakri hættu á að lifa kyrrsetulífi vegna þess að fötlun þeirra leiðir almennt til minni hreyfingar (Sherrill, 1997). Markmið rannsóknar þessarar var því að skoða hreyfingu þroskahamlaðra barna og kanna hvort...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Marta Ólafsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16033
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16033
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16033 2023-05-15T18:07:01+02:00 Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik Marta Ólafsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16033 is ice http://hdl.handle.net/1946/16033 Meistaraprófsritgerðir Íþrótta- og heilsufræði Þroskahömlun Börn Hreyfing (heilsurækt) Megindlegar rannsóknir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:17Z Hreyfing er nauðsynleg til að stuðla að vexti, þroska og heilsu barna. Fötluð börn eru í sérstakri hættu á að lifa kyrrsetulífi vegna þess að fötlun þeirra leiðir almennt til minni hreyfingar (Sherrill, 1997). Markmið rannsóknar þessarar var því að skoða hreyfingu þroskahamlaðra barna og kanna hvort þroskahömluð börn væru að ná ráðlagðri hreyfingu Lýðheilsustöðvar. Rannsókn þessi var megindleg og komu þátttakendur (n=30) hennar úr einum sérskóla í Reykjavík. Hreyfing þátttakenda var mæld með hröðunarmælum sem notast var við í allt að tíu daga (sex virka daga og fjóra helgardaga) en minnst þrjá daga (tvo virka daga og einn helgardag). Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að enginn þeirra einstaklinga sem tók þátt í rannsókninni náði þeim 60 mínútum á dag í hreyfingu af meðalerfiðri og/eða erfiðri ákefð sem Lýðheilsustöð mælir fyrir. Þátttakendur eyddu að meðaltali 7,7 mínútum á dag í hreyfingu af meðalerfiðri og erfiðri ákefð. Strákar hreyfðu sig marktækt meira en stúlkur eftir skóla (p=0,018) en ekki reyndist marktækur munur á hreyfingu milli kynja á skólatíma þrátt fyrir talsvert meiri hreyfingu stúlkna (p=0,059). Hreyfing á skólatíma virðist ráða hvað mestu um hreyfingu þátttakenda á virkum dögum og bæði drengir og stúlkur hreyfðu sig marktækt meira á virkum dögum en um helgar (p<0,05). Þá sýndu niðurstöður einnig að bæði drengir og stúlkur hreyfðu sig marktækt meira á skólatíma en eftir að skóla lauk (p<0,05). Niðurstöður rannsóknarinnar gefa þannig til kynna að stuðla þurfi að aukinni hreyfingu meðal þroskahamlaðra barna hér á landi. Physical activity is essential to promote growth, development and health of children. Disabled children are particularly at risk of living a sedentary life because their disability leads to a general decline in physical activity (Sherrill, 1997). The aim of this study was to explore physical activity among children with intellectual disability and examine whether children with intellectual disability were meeting the physical activity guidelines of the Institute of ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Þroskahömlun
Börn
Hreyfing (heilsurækt)
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Þroskahömlun
Börn
Hreyfing (heilsurækt)
Megindlegar rannsóknir
Marta Ólafsdóttir 1985-
Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Íþrótta- og heilsufræði
Þroskahömlun
Börn
Hreyfing (heilsurækt)
Megindlegar rannsóknir
description Hreyfing er nauðsynleg til að stuðla að vexti, þroska og heilsu barna. Fötluð börn eru í sérstakri hættu á að lifa kyrrsetulífi vegna þess að fötlun þeirra leiðir almennt til minni hreyfingar (Sherrill, 1997). Markmið rannsóknar þessarar var því að skoða hreyfingu þroskahamlaðra barna og kanna hvort þroskahömluð börn væru að ná ráðlagðri hreyfingu Lýðheilsustöðvar. Rannsókn þessi var megindleg og komu þátttakendur (n=30) hennar úr einum sérskóla í Reykjavík. Hreyfing þátttakenda var mæld með hröðunarmælum sem notast var við í allt að tíu daga (sex virka daga og fjóra helgardaga) en minnst þrjá daga (tvo virka daga og einn helgardag). Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að enginn þeirra einstaklinga sem tók þátt í rannsókninni náði þeim 60 mínútum á dag í hreyfingu af meðalerfiðri og/eða erfiðri ákefð sem Lýðheilsustöð mælir fyrir. Þátttakendur eyddu að meðaltali 7,7 mínútum á dag í hreyfingu af meðalerfiðri og erfiðri ákefð. Strákar hreyfðu sig marktækt meira en stúlkur eftir skóla (p=0,018) en ekki reyndist marktækur munur á hreyfingu milli kynja á skólatíma þrátt fyrir talsvert meiri hreyfingu stúlkna (p=0,059). Hreyfing á skólatíma virðist ráða hvað mestu um hreyfingu þátttakenda á virkum dögum og bæði drengir og stúlkur hreyfðu sig marktækt meira á virkum dögum en um helgar (p<0,05). Þá sýndu niðurstöður einnig að bæði drengir og stúlkur hreyfðu sig marktækt meira á skólatíma en eftir að skóla lauk (p<0,05). Niðurstöður rannsóknarinnar gefa þannig til kynna að stuðla þurfi að aukinni hreyfingu meðal þroskahamlaðra barna hér á landi. Physical activity is essential to promote growth, development and health of children. Disabled children are particularly at risk of living a sedentary life because their disability leads to a general decline in physical activity (Sherrill, 1997). The aim of this study was to explore physical activity among children with intellectual disability and examine whether children with intellectual disability were meeting the physical activity guidelines of the Institute of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Marta Ólafsdóttir 1985-
author_facet Marta Ólafsdóttir 1985-
author_sort Marta Ólafsdóttir 1985-
title Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
title_short Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
title_full Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
title_fullStr Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
title_full_unstemmed Hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
title_sort hreyfimælingar á íslenskum grunnskólabörnum með þroskafrávik
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/16033
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Drengir
Reykjavík
geographic_facet Drengir
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16033
_version_ 1766178893165756416