Háskóli norðurslóða : uppbygging, þróun og tengsl við Háskólann á Akureyri

Háskóli norðurslóða er ung stofnun í örum vexti. Að honum standa löndin 8 umhverfis Norðurpólinn þ.e.; Bandaríkin, Danmörk ásamt Færeyjum og Grænlandi, Finnland, Ísland, Kanada, Noregur, Rússland og Svíþjóð. Skólinn hefur náð góðum árangri og er þegar byrjað að útskrifa nemendur með bakkalár gráðu í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Aðalsteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1601