Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi

Í þessari ritgerð er leitast við að skoða hvort að sambærileg sjónarmið eigi við á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna (e. the Political Question doctrine). Er í þeim tilgangi skoðuð þau fræði sem liggja að baki endurskoðunarvaldi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Ingi Ágústsson 1987-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15952
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15952
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15952 2023-05-15T16:49:09+02:00 Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi Gunnar Ingi Ágústsson 1987- Háskólinn í Reykjavík 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15952 is ice http://hdl.handle.net/1946/15952 Lögfræði Dómstólar Ágreiningur Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:08Z Í þessari ritgerð er leitast við að skoða hvort að sambærileg sjónarmið eigi við á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna (e. the Political Question doctrine). Er í þeim tilgangi skoðuð þau fræði sem liggja að baki endurskoðunarvaldi dómstóla í Bandaríkjunum og er áherslan lögð á að skoða kosti og galla endurskoðunarvaldsins. Sérstaklega er fjallað um þann lýðræðishalla sem endurskoðunarvaldið er talið hafa í för með sér en umræddri takmörkun er að einhverju leyti ætlað að rétta af þann halla. Beiting þessa takmörkunar er síðan skoðuð en til þess eru notaðir dómar Hæstaréttar Bandaríkjanna, en rétturinn hefur sjálfur skilgreint takmörk endurskoðunarvaldsins. Sérstök áhersla er lögð á Hæstaréttardóm Baker v. Carr, en þar skilgreindi Hæstiréttur fyrst hverskonar mál falla undir þessa takmörkun, og beitingu réttarins á þeim skilyrðum í málum sem hafa fallið síðan mál Baker v. Carr var ákveðið. Undir lok þriðja kafla er síðan kannað hvort að beiting Hæstaréttar Bandaríkjanna á þessari takmörkun hefur bætt úr þeim lýðræðishalla sem henni er ætlað að gera. Í fjórða kafla er síðan skoðað hvernig endurskoðunarvald dómstóla hefur komið fyrir í íslenskum fræðum. Síðan er kannað ítarlega hvernig viðhorf Hæstaréttar Íslands hefur verið til endurskoðunarvalds dómstóla og hvort að sambærileg sjónarmið eigi við á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þau skilyrði sem Hæstiréttur Bandaríkjanna lagði upp með í Baker v. Carr eru síðan heimfærð á þá íslensku Hæstaréttardóma sem hafa verið reifaðir og kannað hvort beiting íslenskra dómstóla á takmörkunum á endurskoðunarvaldi dómstóla spegli að einhverju leyti þær hugmyndir sem liggja að baki þessari takmörkun. This thesis deals with the limitation on judicial review that exists in Iceland and the United States. The purpose of this thesis is to examine whether the ideas behind the Political Question doctrine exist in Iceland and how the Icelandic Supreme Court has implemented those ideas. To that purpose this thesis will ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Carr ENVELOPE(130.717,130.717,-66.117,-66.117) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Dómstólar
Ágreiningur
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Dómstólar
Ágreiningur
Meistaraprófsritgerðir
Gunnar Ingi Ágústsson 1987-
Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
topic_facet Lögfræði
Dómstólar
Ágreiningur
Meistaraprófsritgerðir
description Í þessari ritgerð er leitast við að skoða hvort að sambærileg sjónarmið eigi við á Íslandi og í Bandaríkjunum varðandi takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna (e. the Political Question doctrine). Er í þeim tilgangi skoðuð þau fræði sem liggja að baki endurskoðunarvaldi dómstóla í Bandaríkjunum og er áherslan lögð á að skoða kosti og galla endurskoðunarvaldsins. Sérstaklega er fjallað um þann lýðræðishalla sem endurskoðunarvaldið er talið hafa í för með sér en umræddri takmörkun er að einhverju leyti ætlað að rétta af þann halla. Beiting þessa takmörkunar er síðan skoðuð en til þess eru notaðir dómar Hæstaréttar Bandaríkjanna, en rétturinn hefur sjálfur skilgreint takmörk endurskoðunarvaldsins. Sérstök áhersla er lögð á Hæstaréttardóm Baker v. Carr, en þar skilgreindi Hæstiréttur fyrst hverskonar mál falla undir þessa takmörkun, og beitingu réttarins á þeim skilyrðum í málum sem hafa fallið síðan mál Baker v. Carr var ákveðið. Undir lok þriðja kafla er síðan kannað hvort að beiting Hæstaréttar Bandaríkjanna á þessari takmörkun hefur bætt úr þeim lýðræðishalla sem henni er ætlað að gera. Í fjórða kafla er síðan skoðað hvernig endurskoðunarvald dómstóla hefur komið fyrir í íslenskum fræðum. Síðan er kannað ítarlega hvernig viðhorf Hæstaréttar Íslands hefur verið til endurskoðunarvalds dómstóla og hvort að sambærileg sjónarmið eigi við á Íslandi og í Bandaríkjunum. Þau skilyrði sem Hæstiréttur Bandaríkjanna lagði upp með í Baker v. Carr eru síðan heimfærð á þá íslensku Hæstaréttardóma sem hafa verið reifaðir og kannað hvort beiting íslenskra dómstóla á takmörkunum á endurskoðunarvaldi dómstóla spegli að einhverju leyti þær hugmyndir sem liggja að baki þessari takmörkun. This thesis deals with the limitation on judicial review that exists in Iceland and the United States. The purpose of this thesis is to examine whether the ideas behind the Political Question doctrine exist in Iceland and how the Icelandic Supreme Court has implemented those ideas. To that purpose this thesis will ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Gunnar Ingi Ágústsson 1987-
author_facet Gunnar Ingi Ágústsson 1987-
author_sort Gunnar Ingi Ágústsson 1987-
title Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
title_short Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
title_full Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
title_fullStr Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
title_full_unstemmed Takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í Bandaríkjunum og á Íslandi
title_sort takmarkanir á endurskoðunarvaldi dómstóla vegna pólitískra álitaefna í bandaríkjunum og á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15952
long_lat ENVELOPE(130.717,130.717,-66.117,-66.117)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Carr
Falla
geographic_facet Carr
Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15952
_version_ 1766039251291471872