Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.

Markmið ritgerðar þessarar er að rannsaka hvort, og hver munurinn er á lögskilnaðarferlinu á Íslandi og lögskilnaðarferlinu í Flórída, ásamt því að kanna hvort skortur sé á úrræðum íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Tekið er sérstakt tillit til Flórída fylkis í Bandarí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Rún Bjarnadóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15926
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15926
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15926 2023-05-15T16:52:30+02:00 Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Inga Rún Bjarnadóttir 1990- Háskólinn í Reykjavík 2013-07-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15926 is ice http://hdl.handle.net/1946/15926 Lögfræði Sifjaréttur Hjónaskilnaðir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:39Z Markmið ritgerðar þessarar er að rannsaka hvort, og hver munurinn er á lögskilnaðarferlinu á Íslandi og lögskilnaðarferlinu í Flórída, ásamt því að kanna hvort skortur sé á úrræðum íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Tekið er sérstakt tillit til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Hjónaskilnaðarferlið og stefnubirtingarferlið á Íslandi er skoðað, bæði í tilvikum þar sem hjónaskilnaðar er krafist við erlendan ríkisborgara sem býr hér á landi, og í tilvikum þar sem maki býr erlendis. Einnig eru rannsökuð þau úrræði sem bandarískum ríkisborgurum eru tæk við lögskilnað og stefnubirtingar í Flórída. Rannsóknin leiddi í ljós að til staðar eru úrræði sem íslenskir ríkisborgarar geta gripið til vegna hjónaskilnaðar við einstaklinga sem búa erlendis. Málin geta þó verið flókin, sérstaklega í tilvikum þar sem höfða þarf dómsmál til að unnt sé að veita skilnaðarleyfi en þá þarf að birta stefnu erlendis. Íslenska ríkið getur birt stefnur erlendis vegna einkamála sem höfðuð eru á Íslandi, en birting er þá yfirleitt háð skilyrðum alþjóðasamningsins í Haag á sviði réttarfars, en bæði Ísland og Bandaríkin eru aðilar að honum. Þegar birting íslenska ríkisins tekst ekki þá gerir 1. mgr. 90. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991 ráð fyrir því að um birting fari eftir lögum þess ríkis þar sem birta á. Í þessu felst að birting stefnu er þá í höndum þess sem málið höfðar og verður birting að fara eftir lögum þess ríkis þar sem birtingar er þörf. Könnuð voru þau úrræði sem unnt er að grípa til ef sá sem stefna beinist að finnst ekki. Að lokum er bent á það sem betur mætti fara varðandi hjónaskilnað íslenskra ríkisborgara frá erlendum ríkisborgurum, eða íslendingum sem búa erlendis, einkum vegna stefnubirtinga. The goal of this theses is to research whether Icelandic citizens lack resources when divorcing foreign nationals, or individuals domiciled abroad. Special consideration is given to the State of Florida in the United States of America. The process of divorce and serving summons in Iceland are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Haag ENVELOPE(-79.000,-79.000,-77.667,-77.667) Maki ENVELOPE(-179.078,-179.078,67.632,67.632)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Sifjaréttur
Hjónaskilnaðir
spellingShingle Lögfræði
Sifjaréttur
Hjónaskilnaðir
Inga Rún Bjarnadóttir 1990-
Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
topic_facet Lögfræði
Sifjaréttur
Hjónaskilnaðir
description Markmið ritgerðar þessarar er að rannsaka hvort, og hver munurinn er á lögskilnaðarferlinu á Íslandi og lögskilnaðarferlinu í Flórída, ásamt því að kanna hvort skortur sé á úrræðum íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara. Tekið er sérstakt tillit til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Hjónaskilnaðarferlið og stefnubirtingarferlið á Íslandi er skoðað, bæði í tilvikum þar sem hjónaskilnaðar er krafist við erlendan ríkisborgara sem býr hér á landi, og í tilvikum þar sem maki býr erlendis. Einnig eru rannsökuð þau úrræði sem bandarískum ríkisborgurum eru tæk við lögskilnað og stefnubirtingar í Flórída. Rannsóknin leiddi í ljós að til staðar eru úrræði sem íslenskir ríkisborgarar geta gripið til vegna hjónaskilnaðar við einstaklinga sem búa erlendis. Málin geta þó verið flókin, sérstaklega í tilvikum þar sem höfða þarf dómsmál til að unnt sé að veita skilnaðarleyfi en þá þarf að birta stefnu erlendis. Íslenska ríkið getur birt stefnur erlendis vegna einkamála sem höfðuð eru á Íslandi, en birting er þá yfirleitt háð skilyrðum alþjóðasamningsins í Haag á sviði réttarfars, en bæði Ísland og Bandaríkin eru aðilar að honum. Þegar birting íslenska ríkisins tekst ekki þá gerir 1. mgr. 90. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991 ráð fyrir því að um birting fari eftir lögum þess ríkis þar sem birta á. Í þessu felst að birting stefnu er þá í höndum þess sem málið höfðar og verður birting að fara eftir lögum þess ríkis þar sem birtingar er þörf. Könnuð voru þau úrræði sem unnt er að grípa til ef sá sem stefna beinist að finnst ekki. Að lokum er bent á það sem betur mætti fara varðandi hjónaskilnað íslenskra ríkisborgara frá erlendum ríkisborgurum, eða íslendingum sem búa erlendis, einkum vegna stefnubirtinga. The goal of this theses is to research whether Icelandic citizens lack resources when divorcing foreign nationals, or individuals domiciled abroad. Special consideration is given to the State of Florida in the United States of America. The process of divorce and serving summons in Iceland are ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Inga Rún Bjarnadóttir 1990-
author_facet Inga Rún Bjarnadóttir 1990-
author_sort Inga Rún Bjarnadóttir 1990-
title Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
title_short Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
title_full Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
title_fullStr Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
title_full_unstemmed Úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
title_sort úrræði íslenskra ríkisborgara við hjónaskilnað við erlenda ríkisborgara.
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15926
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-79.000,-79.000,-77.667,-77.667)
ENVELOPE(-179.078,-179.078,67.632,67.632)
geographic Veita
Haag
Maki
geographic_facet Veita
Haag
Maki
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15926
_version_ 1766042830142177280