Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga

Engan gat órað fyrir þeim áhrifum sem eldgosið í Eyjafjallajökli átti eftir að hafa á flugumferð um allan heim. Svo virðist sem náttúruhamfarir á borð við Eyjafjallajökulsgosið hafi komið flugrekendum algjörlega í opna skjöldu. Allar skipulagsheildir, ekki síst fyrirtæki á samkeppnismarkaði, þurfa a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Björnsson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15756
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15756
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15756 2023-05-15T16:09:39+02:00 Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga Icelandic airlines crisis management Þórður Björnsson 1973- Háskólinn á Akureyri 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15756 is ice http://hdl.handle.net/1946/15756 Viðskiptafræði Flugfélög Áfallahjálp Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:03Z Engan gat órað fyrir þeim áhrifum sem eldgosið í Eyjafjallajökli átti eftir að hafa á flugumferð um allan heim. Svo virðist sem náttúruhamfarir á borð við Eyjafjallajökulsgosið hafi komið flugrekendum algjörlega í opna skjöldu. Allar skipulagsheildir, ekki síst fyrirtæki á samkeppnismarkaði, þurfa alltaf að vera viðbúnar hvers kyns áfalli, hversu líklegt sem það verður að teljast. Verkefnið snýst um stjórnun fyrirtækja og þá sérstaklega áfallastjórnun sem leið fyrir skipulagsheildir til að lágmarka tjón en ekki síður til að viðhalda góðu orðspori skipulagsheildarinnar þegar áföll dynja yfir. Markmið verkefnisins er að fjalla um þær aðferðir, tól og tæki sem skipulagsheildir hafa til að mæta áföllum. Meginrannsóknarspurning verkefnisins er hvort árangur sé af gerð áfallaáætlana hjá íslenskum flugrekendum og hvernig það var metið. Í ljósi markmiða verður og spurt hvað íslenskir flugrekendur þyrftu að hafa í slíkri áætlun og þegar er til, ef hún er fyrir hendi. Í fræðilega hluta verkefnisins er farið yfir stjórnun fyrirtækja með sérstakri áherslu á áfallastjórnun. Einnig verður fjallað um það hvernig almannatengslafræðin leika stórt hlutverk í áfallastjórnuninni. Eigindlegri rannsóknaraðferð er beitt þar sem íslenskir flugrekendur eru heimsóttir og með viðtölum farið yfir hvernig vinnu þeirra er háttað í þessum efnum og hvaða afstöðu þeir taka varðandi áfallastjórnun. Ætlunin er að verkefnið veki áhuga og auki skilning íslenskra flugrekenda á mikilvægi áfallastjórnunar. Lykilorð: áfallastjórnun, áfall, flugfélög, stjórnun og almannatengsl. No one could have predicted the influence that the volcanic eruption in Eyjafjallajökull 2010 would have on air traffic worldwide. The eruptive natural disaster seems to have caught air carriers worldwide totally by surprise. All organizations, not least businesses in competitive markets, need to be prepared for any type of crisis regardless of its probability. This project is about crisis management as a way for organizational units to minimize damage while maintaining the ... Thesis Eyjafjallajökull Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Flugfélög
Áfallahjálp
spellingShingle Viðskiptafræði
Flugfélög
Áfallahjálp
Þórður Björnsson 1973-
Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
topic_facet Viðskiptafræði
Flugfélög
Áfallahjálp
description Engan gat órað fyrir þeim áhrifum sem eldgosið í Eyjafjallajökli átti eftir að hafa á flugumferð um allan heim. Svo virðist sem náttúruhamfarir á borð við Eyjafjallajökulsgosið hafi komið flugrekendum algjörlega í opna skjöldu. Allar skipulagsheildir, ekki síst fyrirtæki á samkeppnismarkaði, þurfa alltaf að vera viðbúnar hvers kyns áfalli, hversu líklegt sem það verður að teljast. Verkefnið snýst um stjórnun fyrirtækja og þá sérstaklega áfallastjórnun sem leið fyrir skipulagsheildir til að lágmarka tjón en ekki síður til að viðhalda góðu orðspori skipulagsheildarinnar þegar áföll dynja yfir. Markmið verkefnisins er að fjalla um þær aðferðir, tól og tæki sem skipulagsheildir hafa til að mæta áföllum. Meginrannsóknarspurning verkefnisins er hvort árangur sé af gerð áfallaáætlana hjá íslenskum flugrekendum og hvernig það var metið. Í ljósi markmiða verður og spurt hvað íslenskir flugrekendur þyrftu að hafa í slíkri áætlun og þegar er til, ef hún er fyrir hendi. Í fræðilega hluta verkefnisins er farið yfir stjórnun fyrirtækja með sérstakri áherslu á áfallastjórnun. Einnig verður fjallað um það hvernig almannatengslafræðin leika stórt hlutverk í áfallastjórnuninni. Eigindlegri rannsóknaraðferð er beitt þar sem íslenskir flugrekendur eru heimsóttir og með viðtölum farið yfir hvernig vinnu þeirra er háttað í þessum efnum og hvaða afstöðu þeir taka varðandi áfallastjórnun. Ætlunin er að verkefnið veki áhuga og auki skilning íslenskra flugrekenda á mikilvægi áfallastjórnunar. Lykilorð: áfallastjórnun, áfall, flugfélög, stjórnun og almannatengsl. No one could have predicted the influence that the volcanic eruption in Eyjafjallajökull 2010 would have on air traffic worldwide. The eruptive natural disaster seems to have caught air carriers worldwide totally by surprise. All organizations, not least businesses in competitive markets, need to be prepared for any type of crisis regardless of its probability. This project is about crisis management as a way for organizational units to minimize damage while maintaining the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórður Björnsson 1973-
author_facet Þórður Björnsson 1973-
author_sort Þórður Björnsson 1973-
title Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
title_short Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
title_full Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
title_fullStr Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
title_full_unstemmed Áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
title_sort áfallastjórnun íslenskra flugfélaga
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15756
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Vinnu
Engan
geographic_facet Vinnu
Engan
genre Eyjafjallajökull
genre_facet Eyjafjallajökull
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15756
_version_ 1766405500235153408