Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi

Markið þessarar ritgerðar er að fjalla um og varpa nánara ljósi á það hvaða áhrif fyrirkomulag gengismála ásamt gengissveiflum hafa á ferðaþjónustuiðnaðinn á Íslandi. Reynt verður að komast að því hvort samband sé fyrir hendi á milli raungengis og fjölda þeirra erlendra ferðamanna sem til landsins k...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15750
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15750
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15750 2023-05-15T16:52:34+02:00 Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15750 is ice http://hdl.handle.net/1946/15750 Viðskiptafræði Gengismál Gengisbreytingar Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:49:58Z Markið þessarar ritgerðar er að fjalla um og varpa nánara ljósi á það hvaða áhrif fyrirkomulag gengismála ásamt gengissveiflum hafa á ferðaþjónustuiðnaðinn á Íslandi. Reynt verður að komast að því hvort samband sé fyrir hendi á milli raungengis og fjölda þeirra erlendra ferðamanna sem til landsins koma og hvort raungengið hafi áhrif á þá fjárupphæð sem þeir eyða í ferð sinni hér á landi. Einnig verður skoðað hvernig áhrif gengisbreytinga geta orskað það að erlendir ferðamenn vilji frekar eða síður ferðast til Íslands. En eftir að íslenska krónan veiktist í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur ferðamönnum fjölgað ört ár frá ári og á hverju ári hefur verið sett met í fjölda þeirra erlendu ferðamanna sem koma og heimsækja Ísland. Með þessar upplýsingar að leiðarljósi liggur beinast við að sú spurning vakni hvort samband sé þarna á milli, þ.e.a.s. á milli breytinga á raungengi og komu ferðamanna til landsins. Í þessu verkefni verður þeirri spurningu svarað ásamt því að skoðað verður hvaða áhrif fyrirkomulag gengismála hefur á ferðaþjónustuna á Íslandi. Niðurstöðurnar úr þessu verkefni gáfu til kynna að vissulega hafi raungengi áhrif á fjölda ferðamanna sem hingað til lands koma, samband sé til staðar en það er þó viðkvæmt. Einnig fengust þær niðurstöður að fyrirkomulag gengismála hafi áhrif á fjölda þeirra ferðamanna sem hingað til lands koma en það sem kom einna helst á óvart er að fyrirkomulag gengismála hefur meiri áhrif á þá upphæð sem hver ferðamaður eyðir í Íslandsferð sinni heldur en fjölda þeirra gesta sem hingað koma. Lykilorð: Gjaldmiðill, gengi, gengissveiflur, ferðaþjónusta, gjaldeyristekjur. The main purpose of this paper is to examine what, if any the connections is between the real exchange rate and the tourism industry in Iceland. Attempts will be made to determine whether this connection exists and if it does, how it affects the Icelandic tourism and the people coming here to visit. Then the amount of money each tourist spends in their trip will be looked into to see if it has taken any change ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Gengismál
Gengisbreytingar
Ferðaþjónusta
spellingShingle Viðskiptafræði
Gengismál
Gengisbreytingar
Ferðaþjónusta
Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984-
Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
topic_facet Viðskiptafræði
Gengismál
Gengisbreytingar
Ferðaþjónusta
description Markið þessarar ritgerðar er að fjalla um og varpa nánara ljósi á það hvaða áhrif fyrirkomulag gengismála ásamt gengissveiflum hafa á ferðaþjónustuiðnaðinn á Íslandi. Reynt verður að komast að því hvort samband sé fyrir hendi á milli raungengis og fjölda þeirra erlendra ferðamanna sem til landsins koma og hvort raungengið hafi áhrif á þá fjárupphæð sem þeir eyða í ferð sinni hér á landi. Einnig verður skoðað hvernig áhrif gengisbreytinga geta orskað það að erlendir ferðamenn vilji frekar eða síður ferðast til Íslands. En eftir að íslenska krónan veiktist í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 hefur ferðamönnum fjölgað ört ár frá ári og á hverju ári hefur verið sett met í fjölda þeirra erlendu ferðamanna sem koma og heimsækja Ísland. Með þessar upplýsingar að leiðarljósi liggur beinast við að sú spurning vakni hvort samband sé þarna á milli, þ.e.a.s. á milli breytinga á raungengi og komu ferðamanna til landsins. Í þessu verkefni verður þeirri spurningu svarað ásamt því að skoðað verður hvaða áhrif fyrirkomulag gengismála hefur á ferðaþjónustuna á Íslandi. Niðurstöðurnar úr þessu verkefni gáfu til kynna að vissulega hafi raungengi áhrif á fjölda ferðamanna sem hingað til lands koma, samband sé til staðar en það er þó viðkvæmt. Einnig fengust þær niðurstöður að fyrirkomulag gengismála hafi áhrif á fjölda þeirra ferðamanna sem hingað til lands koma en það sem kom einna helst á óvart er að fyrirkomulag gengismála hefur meiri áhrif á þá upphæð sem hver ferðamaður eyðir í Íslandsferð sinni heldur en fjölda þeirra gesta sem hingað koma. Lykilorð: Gjaldmiðill, gengi, gengissveiflur, ferðaþjónusta, gjaldeyristekjur. The main purpose of this paper is to examine what, if any the connections is between the real exchange rate and the tourism industry in Iceland. Attempts will be made to determine whether this connection exists and if it does, how it affects the Icelandic tourism and the people coming here to visit. Then the amount of money each tourist spends in their trip will be looked into to see if it has taken any change ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984-
author_facet Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984-
author_sort Brynja Vala Guðmundsdóttir 1984-
title Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
title_short Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
title_full Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
title_fullStr Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
title_full_unstemmed Áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á Íslandi
title_sort áhrif fyrirkomulags gengismála á ferðaþjónustu á íslandi
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15750
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15750
_version_ 1766042911933202432