Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?

Verkefnið er lokað til 1.1.2030. Ferðaþjónusta á Íslandi hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og sér ekki fyrir endann á því enn sem komið er. Einstök náttúra og umhverfi styrkir greinina mjög og býður upp á óendanlega möguleika til að njóta. Vetrarferðamennska er að mati höfundar vannýtt og ske...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólrún Helga Birgisdóttir 1968-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15738
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15738
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15738 2024-09-15T18:14:41+00:00 Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra? Sólrún Helga Birgisdóttir 1968- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15738 is ice http://hdl.handle.net/1946/15738 Viðskiptafræði Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Markaðssetning Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er lokað til 1.1.2030. Ferðaþjónusta á Íslandi hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og sér ekki fyrir endann á því enn sem komið er. Einstök náttúra og umhverfi styrkir greinina mjög og býður upp á óendanlega möguleika til að njóta. Vetrarferðamennska er að mati höfundar vannýtt og skemmtilegt tækifæri. Það er því spennandi kostur að byggja upp fyrirtæki í ferðaþjónustu. Hröð þróun internetsins gerir einnig alla markaðssetningu miklu auðveldari og meira spennandi en áður var. Með því er hægt að vera í gangvirku sambandi við viðskiptavinina og þjónusta þá mun hraðar og betur en áður var. Þessu verkefni er ætlað að varpa ljósi á það hvernig lítið ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetji sig og komi sér fyrir í greininni. Helstu niðurstöður þess leiddu í ljós að internetið er rauði þráðurinn gegn um allt markaðsstarf sem viðkemur ferðaþjónustu. Erlendir ferðamenn leita sér upplýsinga um ferðamáta og gistingu, en einnig leita þeir fróðleiks um land og þjóð á netinu áður en þeir heimsækja landið. Því eru heimasíður mikilvægur þáttur í markaðssetningu fyrirtækja á borð við þetta. Þar er mikilvægt að vinna hana rétt svo hún komi sem best út í leitarvélabestun. Hún þarf að innihalda öll þau orð sem viðskiptavinurinn leitar hugsanlega að til að koma sem fyrst upp í leitinni. Samfélagsmiðlarnir eru einnig mikilvægt tæki í markaðssetningu fyrirtækja. Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter eru langvinsælastir, en með því að nýta þá vel er hægt að ná gríðarlegri útbreiðslu á skilaboðum. Þessir miðlar gefa einnig færi á gagnvirkum samskiptum þannig að hægt er að fá svörun frá viðskiptavininum mjög fljótt, sem auðveldar alla þjónustu. Einnig var gerð kostnaðaráætlun sem snýr að uppbyggingu verkefnisins og sundurliðuð rekstaraáætlun til þriggja ára. Þá var gerð arðsemisgreining til að meta fýsileika þess að ráðast í framkvæmdir. Tourism in Iceland has been considerable growth in recent years, and there is no sign of end yet. The unique nature and enviroment is our most strenght. that offers a lot of opportunity to ... Bachelor Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Markaðssetning
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Markaðssetning
Sólrún Helga Birgisdóttir 1968-
Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Markaðssetning
description Verkefnið er lokað til 1.1.2030. Ferðaþjónusta á Íslandi hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár og sér ekki fyrir endann á því enn sem komið er. Einstök náttúra og umhverfi styrkir greinina mjög og býður upp á óendanlega möguleika til að njóta. Vetrarferðamennska er að mati höfundar vannýtt og skemmtilegt tækifæri. Það er því spennandi kostur að byggja upp fyrirtæki í ferðaþjónustu. Hröð þróun internetsins gerir einnig alla markaðssetningu miklu auðveldari og meira spennandi en áður var. Með því er hægt að vera í gangvirku sambandi við viðskiptavinina og þjónusta þá mun hraðar og betur en áður var. Þessu verkefni er ætlað að varpa ljósi á það hvernig lítið ferðaþjónustufyrirtæki markaðssetji sig og komi sér fyrir í greininni. Helstu niðurstöður þess leiddu í ljós að internetið er rauði þráðurinn gegn um allt markaðsstarf sem viðkemur ferðaþjónustu. Erlendir ferðamenn leita sér upplýsinga um ferðamáta og gistingu, en einnig leita þeir fróðleiks um land og þjóð á netinu áður en þeir heimsækja landið. Því eru heimasíður mikilvægur þáttur í markaðssetningu fyrirtækja á borð við þetta. Þar er mikilvægt að vinna hana rétt svo hún komi sem best út í leitarvélabestun. Hún þarf að innihalda öll þau orð sem viðskiptavinurinn leitar hugsanlega að til að koma sem fyrst upp í leitinni. Samfélagsmiðlarnir eru einnig mikilvægt tæki í markaðssetningu fyrirtækja. Samfélagsmiðlarnir Facebook og Twitter eru langvinsælastir, en með því að nýta þá vel er hægt að ná gríðarlegri útbreiðslu á skilaboðum. Þessir miðlar gefa einnig færi á gagnvirkum samskiptum þannig að hægt er að fá svörun frá viðskiptavininum mjög fljótt, sem auðveldar alla þjónustu. Einnig var gerð kostnaðaráætlun sem snýr að uppbyggingu verkefnisins og sundurliðuð rekstaraáætlun til þriggja ára. Þá var gerð arðsemisgreining til að meta fýsileika þess að ráðast í framkvæmdir. Tourism in Iceland has been considerable growth in recent years, and there is no sign of end yet. The unique nature and enviroment is our most strenght. that offers a lot of opportunity to ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Sólrún Helga Birgisdóttir 1968-
author_facet Sólrún Helga Birgisdóttir 1968-
author_sort Sólrún Helga Birgisdóttir 1968-
title Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
title_short Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
title_full Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
title_fullStr Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
title_full_unstemmed Hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á Norðurlandi eystra?
title_sort hversu auðvelt er fyrir nýtt ferðaþjónustufyrirtæki að hasla sér völl og ná árangri á ferðaþjónustumarkaðnum á norðurlandi eystra?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15738
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15738
_version_ 1810452454323519488