„Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?

Verkefnið er lokað til 10.4.2030. Ritgerð þessi er til fullnaðar B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er fjármálalæsi og staða þess sem og útlit til framtíðar. Markmið ritgerðinnar er að glöggva sig á því hvað hægt sé að gera til þess að bæta fjármálalæsi í landi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Friðriksdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15714
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15714
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15714 2023-05-15T13:08:43+02:00 „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum? Harpa Friðriksdóttir 1984- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15714 is ice http://hdl.handle.net/1946/15714 Kennaramenntun Grunnskólar Læsi Fjármál Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:40Z Verkefnið er lokað til 10.4.2030. Ritgerð þessi er til fullnaðar B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er fjármálalæsi og staða þess sem og útlit til framtíðar. Markmið ritgerðinnar er að glöggva sig á því hvað hægt sé að gera til þess að bæta fjármálalæsi í landinu. Í rannsókn sem gerð var 2011 til þess að kanna stöðu íslendinga í fjármálalæsi sýndu niðurstöður að einungis 46% neytenda eru fjármálalæsir. Í samanburði við sambærilega rannsókn sem var gerð 2008 þá voru 53% neytenda fjármálalæsir, þessari óheillaþróun verður að snúa við svo að það stefni ekki í óefni í þessum málum hér á landi. Erlendar rannsóknir sýna að það skilar mestum árangri að kenna fjármálalæsi yngri en 14 ára. Því er mikilvægt að innleiða fjármálalæsi inn í aðalnámskrá grunnskóla sem fyrst svo að kennsla geti hafist frá fyrsta degi skólagöngu sem skyldufag. En það er nauðsynlegt til að tryggja að allir nemendur fái nauðsynlega kennslu og að kennarar séu í stakk búnir til að veita þessa menntun. Eftirfylgni í þessu sem öðru er að sjálfsögðu nauðsynlegt til þess að tryggja að við séum alltaf að stefna í rétta átt og séum að ná árangri í að auka fjármálalæsi þjóðarinnar. Því legg ég til að framkvæmdar séu eigindlegar rannsóknir á tveggja ára fresti til að fylgjast með þróuninni og áhrif menntunarinnar inn í framtíðina. This final year thesis is a part of my work towards a B.Ed. degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The focus of this thesis is to elaborate on the concept of financial literacy, the current situation as well as outlining what can be done in order to improve the level of financial literacy in Iceland. In a research that was conducted in 2011, the level of financial literacy in Iceland was 46%. In comparison, a similar study in 2008 showed the level to be 53%. This is not a good sign and ways need to be identified to turn this development around. Over the years, research has been conducted abroad and it has shown that it is most effective to teach financial ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Læsi
Fjármál
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Læsi
Fjármál
Harpa Friðriksdóttir 1984-
„Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Læsi
Fjármál
description Verkefnið er lokað til 10.4.2030. Ritgerð þessi er til fullnaðar B.Ed.-gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er fjármálalæsi og staða þess sem og útlit til framtíðar. Markmið ritgerðinnar er að glöggva sig á því hvað hægt sé að gera til þess að bæta fjármálalæsi í landinu. Í rannsókn sem gerð var 2011 til þess að kanna stöðu íslendinga í fjármálalæsi sýndu niðurstöður að einungis 46% neytenda eru fjármálalæsir. Í samanburði við sambærilega rannsókn sem var gerð 2008 þá voru 53% neytenda fjármálalæsir, þessari óheillaþróun verður að snúa við svo að það stefni ekki í óefni í þessum málum hér á landi. Erlendar rannsóknir sýna að það skilar mestum árangri að kenna fjármálalæsi yngri en 14 ára. Því er mikilvægt að innleiða fjármálalæsi inn í aðalnámskrá grunnskóla sem fyrst svo að kennsla geti hafist frá fyrsta degi skólagöngu sem skyldufag. En það er nauðsynlegt til að tryggja að allir nemendur fái nauðsynlega kennslu og að kennarar séu í stakk búnir til að veita þessa menntun. Eftirfylgni í þessu sem öðru er að sjálfsögðu nauðsynlegt til þess að tryggja að við séum alltaf að stefna í rétta átt og séum að ná árangri í að auka fjármálalæsi þjóðarinnar. Því legg ég til að framkvæmdar séu eigindlegar rannsóknir á tveggja ára fresti til að fylgjast með þróuninni og áhrif menntunarinnar inn í framtíðina. This final year thesis is a part of my work towards a B.Ed. degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The focus of this thesis is to elaborate on the concept of financial literacy, the current situation as well as outlining what can be done in order to improve the level of financial literacy in Iceland. In a research that was conducted in 2011, the level of financial literacy in Iceland was 46%. In comparison, a similar study in 2008 showed the level to be 53%. This is not a good sign and ways need to be identified to turn this development around. Over the years, research has been conducted abroad and it has shown that it is most effective to teach financial ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Harpa Friðriksdóttir 1984-
author_facet Harpa Friðriksdóttir 1984-
author_sort Harpa Friðriksdóttir 1984-
title „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
title_short „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
title_full „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
title_fullStr „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
title_full_unstemmed „Eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á Íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
title_sort „eniga meninga, allir rövla um peninga“ : staða fjármálalæsis á íslandi : á að kenna fjármálalæsis í grunnskólum?
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15714
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Veita
Stakk
geographic_facet Akureyri
Veita
Stakk
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15714
_version_ 1766115439157444608