Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar

Verkefnið er lokað til 5.8.2032. Í þessu lokaverkefni er fjallað um hönnun útináms fyrir leikskólann Yl í Mývatnssveit með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar. Markmiðið er að hvetja kennara til að nýta sér útikennslu í leikskólanum Yl. Fjallað er um útinám almennt, mikilvægi þess fyrir börn, kenning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Herdísardóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15700
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15700
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15700 2023-05-15T17:13:49+02:00 Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar Sigrún Herdísardóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15700 is ice http://hdl.handle.net/1946/15700 Kennaramenntun Leikskólar Útikennsla Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:58:51Z Verkefnið er lokað til 5.8.2032. Í þessu lokaverkefni er fjallað um hönnun útináms fyrir leikskólann Yl í Mývatnssveit með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar. Markmiðið er að hvetja kennara til að nýta sér útikennslu í leikskólanum Yl. Fjallað er um útinám almennt, mikilvægi þess fyrir börn, kenningar fræðimanna eru skoðaðar, sem og markmið, gildi og leiðir útináms. Þá er leikskólinn Ylur í Mývatnssveit kynntur ásamt helstu upplýsingum um auðlindir Mývatnssveitar. Margir hafa áður skrifað um mikilvægi útináms og þess að börn fái að gera hlutina sjálf. Ég legg sérstaklega áherslu á þessa þætti og legg kenningar John Deweys, Mariu Montessori og Lev Vygotskys til grundvallar en þau tengjast öll efninu á sinn hátt. Sýnt er fram á hvernig útinám örvar þroska, þróun og hreyfingar barna, bæði gróf- og fínhreyfingar. Einnig er fjallað um þau jákvæðu áhrif sem útinám hefur á andlega líðan barna. Jákvæðir eiginleikar útináms eru teknir fyrir og gerð grein fyrir hvaða gagn þeir gera, svo sem að auka fjölbreytni í kennslu, stuðla að hreyfingu, auka sjálfbærni og umhverfisvitund og bjóða upp á jákvæða upplifun í náttúrunni. Helstu þættir aðalnámskrár leikskólanna, sem gefin var út árið 2011, í tengslum við útinám eru útskýrðir og einnig er fjallað um námskrá leikskólans Yls. Þá set ég fram mína hugmynd að útinámi fyrir Yl og þá þætti sem ég tel þurfa að hafa í huga hvað varðar framkvæmd, undirbúning, staðsetningu, öryggi, búnað og fleira. Einnig kem ég með hugmyndir að smiðjum, kynni verkefni sem ég lagði fyrir elstu nemendur við leikskólann Yl veturinn 2013 og fleira sem tengist útinámi. This thesis focuses on the design of nature classes for the kindergarten Ylur in the Mývatn area, with the goal of encouraging teachers to use nature classes at Ylur. A general overview of nature classes will be discussed, as well as the importance of nature classes for children. Academic theories will be examined along with goals, values and ways to conduct nature classes. An introduction will be provided on Ylur and the resources in ... Thesis Mývatn Skemman (Iceland) Mývatn ENVELOPE(-16.985,-16.985,65.600,65.600)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Útikennsla
Kennsluaðferðir
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Útikennsla
Kennsluaðferðir
Sigrún Herdísardóttir 1983-
Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Útikennsla
Kennsluaðferðir
description Verkefnið er lokað til 5.8.2032. Í þessu lokaverkefni er fjallað um hönnun útináms fyrir leikskólann Yl í Mývatnssveit með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar. Markmiðið er að hvetja kennara til að nýta sér útikennslu í leikskólanum Yl. Fjallað er um útinám almennt, mikilvægi þess fyrir börn, kenningar fræðimanna eru skoðaðar, sem og markmið, gildi og leiðir útináms. Þá er leikskólinn Ylur í Mývatnssveit kynntur ásamt helstu upplýsingum um auðlindir Mývatnssveitar. Margir hafa áður skrifað um mikilvægi útináms og þess að börn fái að gera hlutina sjálf. Ég legg sérstaklega áherslu á þessa þætti og legg kenningar John Deweys, Mariu Montessori og Lev Vygotskys til grundvallar en þau tengjast öll efninu á sinn hátt. Sýnt er fram á hvernig útinám örvar þroska, þróun og hreyfingar barna, bæði gróf- og fínhreyfingar. Einnig er fjallað um þau jákvæðu áhrif sem útinám hefur á andlega líðan barna. Jákvæðir eiginleikar útináms eru teknir fyrir og gerð grein fyrir hvaða gagn þeir gera, svo sem að auka fjölbreytni í kennslu, stuðla að hreyfingu, auka sjálfbærni og umhverfisvitund og bjóða upp á jákvæða upplifun í náttúrunni. Helstu þættir aðalnámskrár leikskólanna, sem gefin var út árið 2011, í tengslum við útinám eru útskýrðir og einnig er fjallað um námskrá leikskólans Yls. Þá set ég fram mína hugmynd að útinámi fyrir Yl og þá þætti sem ég tel þurfa að hafa í huga hvað varðar framkvæmd, undirbúning, staðsetningu, öryggi, búnað og fleira. Einnig kem ég með hugmyndir að smiðjum, kynni verkefni sem ég lagði fyrir elstu nemendur við leikskólann Yl veturinn 2013 og fleira sem tengist útinámi. This thesis focuses on the design of nature classes for the kindergarten Ylur in the Mývatn area, with the goal of encouraging teachers to use nature classes at Ylur. A general overview of nature classes will be discussed, as well as the importance of nature classes for children. Academic theories will be examined along with goals, values and ways to conduct nature classes. An introduction will be provided on Ylur and the resources in ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigrún Herdísardóttir 1983-
author_facet Sigrún Herdísardóttir 1983-
author_sort Sigrún Herdísardóttir 1983-
title Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
title_short Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
title_full Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
title_fullStr Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
title_full_unstemmed Hönnun útináms fyrir leikskólann Yl með áherslu á auðlindir Mývatnssveitar
title_sort hönnun útináms fyrir leikskólann yl með áherslu á auðlindir mývatnssveitar
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15700
long_lat ENVELOPE(-16.985,-16.985,65.600,65.600)
geographic Mývatn
geographic_facet Mývatn
genre Mývatn
genre_facet Mývatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15700
_version_ 1766071001040289792