Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða

Þroskaþjálfabraut Tilgangur verkefnisins var að skoða hvernig sjálfsmynd og félagsleg staða einstaklinga með duldar raskanir í grunnskóla er og hvernig þroskaþjálfi getur með vinnu sinni styrkt sjálfsmynd og félagslega stöðu þeirra. Duldar raskanir er yfirheiti á mjög mörgum röskunum, þar á meðal As...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1570
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1570
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1570 2023-05-15T18:06:58+02:00 Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir Háskóli Íslands 2008-07-04T09:42:28Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1570 is ice http://hdl.handle.net/1946/1570 Sérþarfir Sjálfsmat Félagsleg vandamál Skólaganga Nemendur með sérþarfir Grunnskólar Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:51:50Z Þroskaþjálfabraut Tilgangur verkefnisins var að skoða hvernig sjálfsmynd og félagsleg staða einstaklinga með duldar raskanir í grunnskóla er og hvernig þroskaþjálfi getur með vinnu sinni styrkt sjálfsmynd og félagslega stöðu þeirra. Duldar raskanir er yfirheiti á mjög mörgum röskunum, þar á meðal Asperger heilkenni, Tourette heilkenni og athyglisbresti með ofvirkni. Dulin röskun vísar í að röskunin er ekki sjáanleg og erfiðlega getur reynst að greina hver röskun einstaklingsins er. Rannsóknir benda til þess að nemendur með duldar raskanir í grunnskóla, hafi það sameiginlegt að skólaganga þeirra hefur ekki gengið sem skildi og mörg þeirra lenda í klóm eineltis og hafa brotna sjálfsmynd. Gerð var spurningarkönnun með hálfstöðluðum viðtölum við tvo einstaklinga; karlmann á fertugsaldri með Asperger heilkenni og konu á þrítugsaldri með lesblindu, Tourette heilkenni og athyglisbrest. Þau greina frá röskun sinni, skólagöngu, sjálfsmynd og félagslegri stöðu í dag og á árum áður. Einnig voru tveir sérkennsluráðgjafar á þjónustumiðstöð í Reykjavík spurðir út í skimanir á grunnskólabörnum og hvaða úrræði eru í boði í dag fyrir nemendur með duldar raskanir. Niðurstöðurnar úr viðtölunum bentu til þess að þroskaþjálfi sé nauðsynlegur þessum hópi nemenda, til þess að styrkja félagslega stöðu þeirra og sjálfsmynd. Með það í huga verður kastljósinu beint að því hvernig þroskaþjálfi getur nýtt sér lífsleikni í vinnu með nemendum sem hafa skilgreinda eða óskilgreindar duldar raskanir, þar sem aðaláhersla er lögð á styrkingu jákvæðrar sjálfsmyndar og félagslega stöðu. Einnig var skoðað hvernig þroskaþjálfi getur notað skólafærnimat í vinnu með nemendum með duldar raskanir. Að síðustu var hugað að því hvað „dulda námsskráin“ merkir og hvers vegna það er mikilvægt að hafa hana í huga. Nemendur með duldar raskanir þurfa oft aðstoð til þess að að takast á við mótlæti og annað sem þau upplifa, án þess að bugast. Niðurstöður benda einnig til þess að ekki sé nægilegu fjármagni veitt til grunnskóla í Reykjavík til þess að þeir geti ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sérþarfir
Sjálfsmat
Félagsleg vandamál
Skólaganga
Nemendur með sérþarfir
Grunnskólar
spellingShingle Sérþarfir
Sjálfsmat
Félagsleg vandamál
Skólaganga
Nemendur með sérþarfir
Grunnskólar
Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
topic_facet Sérþarfir
Sjálfsmat
Félagsleg vandamál
Skólaganga
Nemendur með sérþarfir
Grunnskólar
description Þroskaþjálfabraut Tilgangur verkefnisins var að skoða hvernig sjálfsmynd og félagsleg staða einstaklinga með duldar raskanir í grunnskóla er og hvernig þroskaþjálfi getur með vinnu sinni styrkt sjálfsmynd og félagslega stöðu þeirra. Duldar raskanir er yfirheiti á mjög mörgum röskunum, þar á meðal Asperger heilkenni, Tourette heilkenni og athyglisbresti með ofvirkni. Dulin röskun vísar í að röskunin er ekki sjáanleg og erfiðlega getur reynst að greina hver röskun einstaklingsins er. Rannsóknir benda til þess að nemendur með duldar raskanir í grunnskóla, hafi það sameiginlegt að skólaganga þeirra hefur ekki gengið sem skildi og mörg þeirra lenda í klóm eineltis og hafa brotna sjálfsmynd. Gerð var spurningarkönnun með hálfstöðluðum viðtölum við tvo einstaklinga; karlmann á fertugsaldri með Asperger heilkenni og konu á þrítugsaldri með lesblindu, Tourette heilkenni og athyglisbrest. Þau greina frá röskun sinni, skólagöngu, sjálfsmynd og félagslegri stöðu í dag og á árum áður. Einnig voru tveir sérkennsluráðgjafar á þjónustumiðstöð í Reykjavík spurðir út í skimanir á grunnskólabörnum og hvaða úrræði eru í boði í dag fyrir nemendur með duldar raskanir. Niðurstöðurnar úr viðtölunum bentu til þess að þroskaþjálfi sé nauðsynlegur þessum hópi nemenda, til þess að styrkja félagslega stöðu þeirra og sjálfsmynd. Með það í huga verður kastljósinu beint að því hvernig þroskaþjálfi getur nýtt sér lífsleikni í vinnu með nemendum sem hafa skilgreinda eða óskilgreindar duldar raskanir, þar sem aðaláhersla er lögð á styrkingu jákvæðrar sjálfsmyndar og félagslega stöðu. Einnig var skoðað hvernig þroskaþjálfi getur notað skólafærnimat í vinnu með nemendum með duldar raskanir. Að síðustu var hugað að því hvað „dulda námsskráin“ merkir og hvers vegna það er mikilvægt að hafa hana í huga. Nemendur með duldar raskanir þurfa oft aðstoð til þess að að takast á við mótlæti og annað sem þau upplifa, án þess að bugast. Niðurstöður benda einnig til þess að ekki sé nægilegu fjármagni veitt til grunnskóla í Reykjavík til þess að þeir geti ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
author_facet Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
author_sort Ingibjörg Elín Jóhannsdóttir
title Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
title_short Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
title_full Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
title_fullStr Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
title_full_unstemmed Nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
title_sort nemendur með duldar raskanir í grunnskóla : sjálfsmynd og félagsleg staða
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1570
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1570
_version_ 1766178740905181184