Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed próf í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að varpa ljósi á umhyggju og hvernig hún birtist í leikskóla. Greint verður frá kenningum Nel Noddings og Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um umhyggju og hvernig leikskólakennarar skilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15695
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15695
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15695 2023-05-15T13:08:26+02:00 Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15695 is ice http://hdl.handle.net/1946/15695 Kennaramenntun Leikskólar Leikskólabörn Geðtengsl Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:50:01Z Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed próf í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að varpa ljósi á umhyggju og hvernig hún birtist í leikskóla. Greint verður frá kenningum Nel Noddings og Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um umhyggju og hvernig leikskólakennarar skilgreina umhyggju í skólastarfi. Umhyggja í skólastarfi snýst ekki eingöngu um blítt bros og faðmlag heldur líka að setja skýr mörk og vera meðvitaður um ólikar þarfir barna. Fjallað er um geðtengslakenninguna en hún byggir á kenningum John Bowlby. Þar kemur fram mikilvægi þess að barn geti myndað örugg tilfinningaleg tengsl við foreldri eða annan umönnunaraðila. Auk þess er framlag Mary Ainsworth til kenningarinnar reifað. Gæði tilfinningalegra tengsla eru talin hafa gífurleg áhrif á velgegni einstaklinga á lífsleiðinni. Umhyggja á stóran þátt í myndun öruggra tilfinningalegra tengsla og er mikilvægur þáttur í þróun tilfinninga- og félagslegrar færni einstaklinga. Greint er frá hvernig leikskólakennarar skilgreina muninn á umhyggju og umönnun og samkvæmt því er umhyggja regnhlífarhugtak yfir alla starfsþætti leikskóla. Fjallað er um hvernig jákvæð snerting getur dýpkað umhyggjuþáttinn og um leið styrkt tilfinningaleg tengsl. Auk þess er litið til þeirra jákvæðu áhrifa sem örugg tengsl, umhyggja og jákvæð snerting hafa á sjálfsmynd, sjálfsvitund, sjálfstraust og samkennd. Umhyggja er algild og forsenda vellíðunar, því þarf að vera ljóst hvernig hún birtist í leikskólastarfi svo hægt sé að tileinka sér umhyggjusöm samskipti. The following paper is a final thesis for a B.Ed degree in teaching at the University of Akureyri. The paper’s subject is to highlight care and the way it is present in pre-school education. The theories of Neil Noddings and Sigrún Aðalbjarnardóttir about care will be explained and how pre-school teachers‘ define care. Care in an educational setting is not only about a kind smile and a hug, but also to set clear boundaries and be aware of the variety of the needs children have. The attachment theory ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Geðtengsl
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Geðtengsl
Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975-
Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Leikskólabörn
Geðtengsl
description Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed próf í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að varpa ljósi á umhyggju og hvernig hún birtist í leikskóla. Greint verður frá kenningum Nel Noddings og Sigrúnar Aðalbjarnardóttur um umhyggju og hvernig leikskólakennarar skilgreina umhyggju í skólastarfi. Umhyggja í skólastarfi snýst ekki eingöngu um blítt bros og faðmlag heldur líka að setja skýr mörk og vera meðvitaður um ólikar þarfir barna. Fjallað er um geðtengslakenninguna en hún byggir á kenningum John Bowlby. Þar kemur fram mikilvægi þess að barn geti myndað örugg tilfinningaleg tengsl við foreldri eða annan umönnunaraðila. Auk þess er framlag Mary Ainsworth til kenningarinnar reifað. Gæði tilfinningalegra tengsla eru talin hafa gífurleg áhrif á velgegni einstaklinga á lífsleiðinni. Umhyggja á stóran þátt í myndun öruggra tilfinningalegra tengsla og er mikilvægur þáttur í þróun tilfinninga- og félagslegrar færni einstaklinga. Greint er frá hvernig leikskólakennarar skilgreina muninn á umhyggju og umönnun og samkvæmt því er umhyggja regnhlífarhugtak yfir alla starfsþætti leikskóla. Fjallað er um hvernig jákvæð snerting getur dýpkað umhyggjuþáttinn og um leið styrkt tilfinningaleg tengsl. Auk þess er litið til þeirra jákvæðu áhrifa sem örugg tengsl, umhyggja og jákvæð snerting hafa á sjálfsmynd, sjálfsvitund, sjálfstraust og samkennd. Umhyggja er algild og forsenda vellíðunar, því þarf að vera ljóst hvernig hún birtist í leikskólastarfi svo hægt sé að tileinka sér umhyggjusöm samskipti. The following paper is a final thesis for a B.Ed degree in teaching at the University of Akureyri. The paper’s subject is to highlight care and the way it is present in pre-school education. The theories of Neil Noddings and Sigrún Aðalbjarnardóttir about care will be explained and how pre-school teachers‘ define care. Care in an educational setting is not only about a kind smile and a hug, but also to set clear boundaries and be aware of the variety of the needs children have. The attachment theory ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975-
author_facet Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975-
author_sort Herdís Gunnlaugsdóttir Holm 1975-
title Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
title_short Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
title_full Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
title_fullStr Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
title_full_unstemmed Umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
title_sort umhyggja : birtingarform umhyggju í leikskóla
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15695
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15695
_version_ 1766089549919813632