Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla

Verkefnið er lokað til 30.4.2015. Ritgerð þessi eru unnin sem lokaverkefni til B.Ed.- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2013. „Leikur sá er mér kær. Kennsluleikir á yngsta stigi grunnskólans“ er heitið á verkefni okkar. Þar gerum við tilraun til að flétta saman fræðilega og almenna...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lára Huld Kristjánsdóttir 1978-, Edda Björk Magnúsdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15692
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15692
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15692 2023-05-15T13:08:43+02:00 Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla Lára Huld Kristjánsdóttir 1978- Edda Björk Magnúsdóttir 1972- Háskólinn á Akureyri 2013-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15692 is ice http://hdl.handle.net/1946/15692 Kennaramenntun Grunnskólar Yngsta stig grunnskóla Kennsluaðferðir Leikir Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:12Z Verkefnið er lokað til 30.4.2015. Ritgerð þessi eru unnin sem lokaverkefni til B.Ed.- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2013. „Leikur sá er mér kær. Kennsluleikir á yngsta stigi grunnskólans“ er heitið á verkefni okkar. Þar gerum við tilraun til að flétta saman fræðilega og almenna umfjöllun um leiki sem hægt er að nota við nám með kennslufræðileg markmið að leiðarljósi. Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða gildi leiks er í námi sem kennsluaðferð. Skoðaðar eru kennsluaðferðir þar sem leikir koma við sögu og hvað aðalnámskráin segir til um þær. Við rýndum í kenningar fræðimanna með það í huga hvaða áhrif þær hafa haft á notkun leiks við kennslu. Kostir þess að nota leik við kennslu eru að persónulegur og félagslegur þroski nemenda eykst, þeir verða virkir þátttakendur og fá jafnara tækifæri til að ná tökum á námsefninu. Í þessu samhengi fannst okkur mikilvægt að kanna með hvaða hætti kennarar nýta sér leikinn í kennsluháttum. Við tókum saman leiki sem hægt er að nota í ýmsum námsgreinum, völdum þó að taka stærðfræðileik sérstaklega fyrir í einum kafla. Þegar við höfðum sankað að okkur ýmsum gögnum um leiki fannst okkur vanta rödd kennara. Þess vegna tókum við viðtöl við fimm kennara sem kenna á yngsta stigi og þeir spurðir út í hvernig þeir hafa verið að nota leiki í sinni kennslu. Niðurstaðan er að það er misjafnt hversu mikið kennarar nota leikinn en allir nota hann að einhverju leiti. This essay is written as a final thesis for B.Ed – degree at the University of Akureyri, spring semester. The name of the project is “The Dearest Game to Me: Learning Games for the Primary School Level.” The project consists of a general discussion of games which can be used as educational material in teaching, with pedagogical objectives as guiding light. The aim of the essay is to examine the application of games in teaching. This is done by reviewing teaching methods of several games and look at how they are described in the national curriculum. Theories of primary scholars and their impression on ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Yngsta stig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Leikir
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Yngsta stig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Leikir
Lára Huld Kristjánsdóttir 1978-
Edda Björk Magnúsdóttir 1972-
Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Yngsta stig grunnskóla
Kennsluaðferðir
Leikir
description Verkefnið er lokað til 30.4.2015. Ritgerð þessi eru unnin sem lokaverkefni til B.Ed.- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vorið 2013. „Leikur sá er mér kær. Kennsluleikir á yngsta stigi grunnskólans“ er heitið á verkefni okkar. Þar gerum við tilraun til að flétta saman fræðilega og almenna umfjöllun um leiki sem hægt er að nota við nám með kennslufræðileg markmið að leiðarljósi. Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða gildi leiks er í námi sem kennsluaðferð. Skoðaðar eru kennsluaðferðir þar sem leikir koma við sögu og hvað aðalnámskráin segir til um þær. Við rýndum í kenningar fræðimanna með það í huga hvaða áhrif þær hafa haft á notkun leiks við kennslu. Kostir þess að nota leik við kennslu eru að persónulegur og félagslegur þroski nemenda eykst, þeir verða virkir þátttakendur og fá jafnara tækifæri til að ná tökum á námsefninu. Í þessu samhengi fannst okkur mikilvægt að kanna með hvaða hætti kennarar nýta sér leikinn í kennsluháttum. Við tókum saman leiki sem hægt er að nota í ýmsum námsgreinum, völdum þó að taka stærðfræðileik sérstaklega fyrir í einum kafla. Þegar við höfðum sankað að okkur ýmsum gögnum um leiki fannst okkur vanta rödd kennara. Þess vegna tókum við viðtöl við fimm kennara sem kenna á yngsta stigi og þeir spurðir út í hvernig þeir hafa verið að nota leiki í sinni kennslu. Niðurstaðan er að það er misjafnt hversu mikið kennarar nota leikinn en allir nota hann að einhverju leiti. This essay is written as a final thesis for B.Ed – degree at the University of Akureyri, spring semester. The name of the project is “The Dearest Game to Me: Learning Games for the Primary School Level.” The project consists of a general discussion of games which can be used as educational material in teaching, with pedagogical objectives as guiding light. The aim of the essay is to examine the application of games in teaching. This is done by reviewing teaching methods of several games and look at how they are described in the national curriculum. Theories of primary scholars and their impression on ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Lára Huld Kristjánsdóttir 1978-
Edda Björk Magnúsdóttir 1972-
author_facet Lára Huld Kristjánsdóttir 1978-
Edda Björk Magnúsdóttir 1972-
author_sort Lára Huld Kristjánsdóttir 1978-
title Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
title_short Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
title_full Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
title_fullStr Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
title_full_unstemmed Leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
title_sort leikur sá er mér kær : kennsluleikir á yngsta stigi grunnskóla
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15692
long_lat ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
geographic Akureyri
Leiti
geographic_facet Akureyri
Leiti
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15692
_version_ 1766115860812922880