"Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess

Verkefnið er lokað til 30.5.2015. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynslu ungs fólks með þroskahömlun af félagslegum samskiptum við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess. Reynt var að varpa ljósi á hvers eðlis samskiptin væru og hvort þetta fólk ætti vini. Stefnan um skóla án aðg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15690
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15690
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15690 2023-05-15T16:52:51+02:00 "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957- Háskólinn á Akureyri 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15690 is ice http://hdl.handle.net/1946/15690 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Ungt fólk Þroskahömlun Skólaganga Félagslegar aðstæður Thesis Master's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:52Z Verkefnið er lokað til 30.5.2015. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynslu ungs fólks með þroskahömlun af félagslegum samskiptum við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess. Reynt var að varpa ljósi á hvers eðlis samskiptin væru og hvort þetta fólk ætti vini. Stefnan um skóla án aðgreiningar er lögfest hérlendis en upplifun barna og unglinga með þroskahömlun af því að vera í almennum skólum hefur lítið verið rannsökuð. Þrátt fyrir að þessi stefna hafi verið við lýði í áratugi víða um heim hafa erlendar rannsóknir sýnt að félagsleg staða ungmenna með þroskahömlun er frekar slæm innan almennra skóla og almennra tómstundafélaga. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin viðtöl við ellefu ungmenni með væga þroskahömlun. Helstu niðurstöður sýna að viðmælendur höfðu ekki mikil samskipti við ófatlaða jafnaldra sína nema í yngstu bekkjum grunnskóla, flestir upplifðu höfnun að einhverju leyti og leið ekki vel. Vini eignuðstu þeir hins vegar í sérúrræðum innan skólasamfélagsins og í íþróttafélögum fatlaðra og leið þar yfirleitt vel. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um að leggja mætti aukna áherslu á að efla félagslega stöðu þessa hóps innan almennra skóla en einnig að gefa möguleika á vali um sérúrræði þegar það er talið henta betur. The goal of this research was to see how young people with mild intellectual disabilities experience social communication with peers and the affect it has on their well-being. It was tried to show the characteristics of the social communications and if they have friends. The inclusion policy is enacted in Iceland but the experience of students with intellectual disabilities in mainstream schools has little been researched. Even though this policy has existed for decades around the world, researches have shown that the social status of young people with intellectual disabilities is rather bad within mainstream schools and leisure clubs. This research was qualitative and eleven young people with mild intellectual disabilities participated. The main results were, that the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Ungt fólk
Þroskahömlun
Skólaganga
Félagslegar aðstæður
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Ungt fólk
Þroskahömlun
Skólaganga
Félagslegar aðstæður
Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957-
"Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Ungt fólk
Þroskahömlun
Skólaganga
Félagslegar aðstæður
description Verkefnið er lokað til 30.5.2015. Markmið rannsóknarinnar var að kanna reynslu ungs fólks með þroskahömlun af félagslegum samskiptum við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess. Reynt var að varpa ljósi á hvers eðlis samskiptin væru og hvort þetta fólk ætti vini. Stefnan um skóla án aðgreiningar er lögfest hérlendis en upplifun barna og unglinga með þroskahömlun af því að vera í almennum skólum hefur lítið verið rannsökuð. Þrátt fyrir að þessi stefna hafi verið við lýði í áratugi víða um heim hafa erlendar rannsóknir sýnt að félagsleg staða ungmenna með þroskahömlun er frekar slæm innan almennra skóla og almennra tómstundafélaga. Rannsóknin var eigindleg og voru tekin viðtöl við ellefu ungmenni með væga þroskahömlun. Helstu niðurstöður sýna að viðmælendur höfðu ekki mikil samskipti við ófatlaða jafnaldra sína nema í yngstu bekkjum grunnskóla, flestir upplifðu höfnun að einhverju leyti og leið ekki vel. Vini eignuðstu þeir hins vegar í sérúrræðum innan skólasamfélagsins og í íþróttafélögum fatlaðra og leið þar yfirleitt vel. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um að leggja mætti aukna áherslu á að efla félagslega stöðu þessa hóps innan almennra skóla en einnig að gefa möguleika á vali um sérúrræði þegar það er talið henta betur. The goal of this research was to see how young people with mild intellectual disabilities experience social communication with peers and the affect it has on their well-being. It was tried to show the characteristics of the social communications and if they have friends. The inclusion policy is enacted in Iceland but the experience of students with intellectual disabilities in mainstream schools has little been researched. Even though this policy has existed for decades around the world, researches have shown that the social status of young people with intellectual disabilities is rather bad within mainstream schools and leisure clubs. This research was qualitative and eleven young people with mild intellectual disabilities participated. The main results were, that the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957-
author_facet Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957-
author_sort Þorbjörg Vilhjálmsdóttir 1957-
title "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
title_short "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
title_full "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
title_fullStr "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
title_full_unstemmed "Þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
title_sort "þá breyttist soldið mikið, ég fékk vini" : félagsleg samskipti ungs fólks með þroskahömlun við jafnaldra sína og áhrif þeirrar reynslu á líðan þess
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15690
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15690
_version_ 1766043287115792384