Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010

Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að meta breytingar á líkamsímynd og tíðni megrunar meðal íslenskra unglinga á aldrinum 16-19 ára á árunum 2000-2010. Aðferð: Borin voru saman gögn ,,Rannsókna og greiningar“ frá spurningakönnunum sem lagðar voru fyrir nemendur í 26 framhaldsskólum víðs vegar á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Ingólfsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:English
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15683
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15683
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15683 2024-09-15T18:14:42+00:00 Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010 Change in body image and dieting among 16-19 year-old students from 2000 to 2010 Guðrún Ingólfsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15683 en eng http://hdl.handle.net/1946/15683 Sálfræði Megrun Framhaldsskólanemar Líkamsímynd Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að meta breytingar á líkamsímynd og tíðni megrunar meðal íslenskra unglinga á aldrinum 16-19 ára á árunum 2000-2010. Aðferð: Borin voru saman gögn ,,Rannsókna og greiningar“ frá spurningakönnunum sem lagðar voru fyrir nemendur í 26 framhaldsskólum víðs vegar á landinu á fjórum tímapunktum (2000, 2004, 2007 og 2010). Alls tóku 33.381 nemendur þátt í rannsókninni; 16.085 drengir og 17.615 stúlkur. Meðalaldur þátttakenda var 17,3 ár. Niðurstöður: Líkamsímynd 16-19 ára unglinga á Íslandi batnaði marktækt á þeim 10 árum sem rannsóknin náði yfir. Stúlkur mældust með neikvæðari líkamsímynd en drengir á öllum tímapunktum. Megrun var mun algengari meðal stúlkna en drengja á öllum tímapunktum. Hlutfall stúlkna sem hafði farið í megrun síðastliðna 12 mánuði minnkaði hins vegar marktækt á tímabilinu en jókst marktækt meðal drengja þannig að bil milli kynja minnkaði. Ályktanir: Líklegt er að ólíkar ástæður búi að baki megrun og neikvæðri líkamsímynd hjá kynjunum sem geti skýrt kynjamun í þróun og tíðni þessara þátta. The aim of the study was to evaluate trends in body image and dieting among 16-19-year-old students in Iceland from 2000 to 2010. Data from four cross-sectional surveys conducted among Icelandic students in 26 high schools/junior colleges using four time points were compared to examine changes in body image and dieting. In total, 33,381 students with the mean age of 17.3 years participated. Body image became significantly more positive over the 10-year period for both genders. At all time points, females reported more negative body image than males and a higher proportion of dieters were females than males. There was a decrease in the frequency of dieting among females over time but an increase among males, resulting in a narrower gender gap in dieting. Further examination of these trends in body image and dieting may reveal differences in causal mechanisms behind negative body image and dieting between the genders. Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Megrun
Framhaldsskólanemar
Líkamsímynd
spellingShingle Sálfræði
Megrun
Framhaldsskólanemar
Líkamsímynd
Guðrún Ingólfsdóttir 1974-
Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
topic_facet Sálfræði
Megrun
Framhaldsskólanemar
Líkamsímynd
description Markmið: Tilgangur rannsóknarinnar var að meta breytingar á líkamsímynd og tíðni megrunar meðal íslenskra unglinga á aldrinum 16-19 ára á árunum 2000-2010. Aðferð: Borin voru saman gögn ,,Rannsókna og greiningar“ frá spurningakönnunum sem lagðar voru fyrir nemendur í 26 framhaldsskólum víðs vegar á landinu á fjórum tímapunktum (2000, 2004, 2007 og 2010). Alls tóku 33.381 nemendur þátt í rannsókninni; 16.085 drengir og 17.615 stúlkur. Meðalaldur þátttakenda var 17,3 ár. Niðurstöður: Líkamsímynd 16-19 ára unglinga á Íslandi batnaði marktækt á þeim 10 árum sem rannsóknin náði yfir. Stúlkur mældust með neikvæðari líkamsímynd en drengir á öllum tímapunktum. Megrun var mun algengari meðal stúlkna en drengja á öllum tímapunktum. Hlutfall stúlkna sem hafði farið í megrun síðastliðna 12 mánuði minnkaði hins vegar marktækt á tímabilinu en jókst marktækt meðal drengja þannig að bil milli kynja minnkaði. Ályktanir: Líklegt er að ólíkar ástæður búi að baki megrun og neikvæðri líkamsímynd hjá kynjunum sem geti skýrt kynjamun í þróun og tíðni þessara þátta. The aim of the study was to evaluate trends in body image and dieting among 16-19-year-old students in Iceland from 2000 to 2010. Data from four cross-sectional surveys conducted among Icelandic students in 26 high schools/junior colleges using four time points were compared to examine changes in body image and dieting. In total, 33,381 students with the mean age of 17.3 years participated. Body image became significantly more positive over the 10-year period for both genders. At all time points, females reported more negative body image than males and a higher proportion of dieters were females than males. There was a decrease in the frequency of dieting among females over time but an increase among males, resulting in a narrower gender gap in dieting. Further examination of these trends in body image and dieting may reveal differences in causal mechanisms behind negative body image and dieting between the genders.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Guðrún Ingólfsdóttir 1974-
author_facet Guðrún Ingólfsdóttir 1974-
author_sort Guðrún Ingólfsdóttir 1974-
title Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
title_short Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
title_full Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
title_fullStr Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
title_full_unstemmed Líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. Þróun á tímabilinu 2000-2010
title_sort líkamsímynd og megrun meðal framhaldsskólanema. þróun á tímabilinu 2000-2010
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15683
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15683
_version_ 1810452466927403008