Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám

Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-prófs við kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er umfjöllun um bráðger börn; hvernig koma má til móts við þau í íslensku skólakerfi, taka tillit til námsþarfa þeirra og hvernig kennarar telja sig í stakk bún...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hólmfríður Árnadóttir 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15682