Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám

Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-prófs við kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er umfjöllun um bráðger börn; hvernig koma má til móts við þau í íslensku skólakerfi, taka tillit til námsþarfa þeirra og hvernig kennarar telja sig í stakk bún...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hólmfríður Árnadóttir 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15682
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15682
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15682 2023-10-01T03:49:50+02:00 Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám Hólmfríður Árnadóttir 1973- Háskólinn á Akureyri 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15682 is ice http://hdl.handle.net/1946/15682 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Afburðagreind börn Thesis Master's 2013 ftskemman 2023-09-06T22:54:23Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-prófs við kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er umfjöllun um bráðger börn; hvernig koma má til móts við þau í íslensku skólakerfi, taka tillit til námsþarfa þeirra og hvernig kennarar telja sig í stakk búna að mæta bráðgerum nemendum. Verkið er tvíþætt. Í upphafi er fjallað um bráðgervi eða einstaka hæfileika, hugmyndir og viðhorf til bráðgervis í gegnum aldirnar og helstu hugmyndir fræðimanna á þessu sviði. Sett er fram skilgreining á hugtakinu „bráðgervi“ auk þess sem birtingarmyndir bráðgervis eru tíundaðar. Greint er frá fræðilegri vitneskju um þarfir og kennslu bráðgerra barna. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um rannsókn sem höfundur framkvæmdi og niðurstöður hennar. Rannsóknin var eigindleg en tekin voru viðtöl við kennara í fyrstu bekkjum grunnskólans. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að kennarar nýta sér einstaklingsmiðun við kennslu bráðgerra barna eins og þeir telja sér fært, fjölbreytta kennsluhætti með mismunandi hópaskiptingum og aðlagað námsefni að hluta. Kennarar bera þó við tímaskorti og lítilli fræðslu um greiningu og þarfir þessa nemendahóps og virðast því ekki koma nægilega til móts við bráðgera nemendur. Þá sýna niðurstöður einnig fram á þörf á frekari fræðslu um fjölbreytta kennsluhætti, markvissari einstaklingsmiðun og frekara samstarf og fræðslu fyrir foreldra. This is a thesis towards a Masters degree of Education at the University of Akureyri. The thesis deals with gifted children and how their needs are met within the school system in Iceland. The work is in two parts. In the first part ideas and attitudes towards gifted and talented children is dealt with and a look taken at the major scholars in the field. Furthermore, the concept of giftedness and its and its key aspects are defined. Knowledge about gifted students‘ needs and education is then discussed. In the second part the research conducted for this thesis and its conclusions are analyzed. The thesis was qualitative, in the ... Master Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Afburðagreind börn
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Afburðagreind börn
Hólmfríður Árnadóttir 1973-
Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Afburðagreind börn
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til M.Ed.-prófs við kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni ritgerðarinnar er umfjöllun um bráðger börn; hvernig koma má til móts við þau í íslensku skólakerfi, taka tillit til námsþarfa þeirra og hvernig kennarar telja sig í stakk búna að mæta bráðgerum nemendum. Verkið er tvíþætt. Í upphafi er fjallað um bráðgervi eða einstaka hæfileika, hugmyndir og viðhorf til bráðgervis í gegnum aldirnar og helstu hugmyndir fræðimanna á þessu sviði. Sett er fram skilgreining á hugtakinu „bráðgervi“ auk þess sem birtingarmyndir bráðgervis eru tíundaðar. Greint er frá fræðilegri vitneskju um þarfir og kennslu bráðgerra barna. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um rannsókn sem höfundur framkvæmdi og niðurstöður hennar. Rannsóknin var eigindleg en tekin voru viðtöl við kennara í fyrstu bekkjum grunnskólans. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að kennarar nýta sér einstaklingsmiðun við kennslu bráðgerra barna eins og þeir telja sér fært, fjölbreytta kennsluhætti með mismunandi hópaskiptingum og aðlagað námsefni að hluta. Kennarar bera þó við tímaskorti og lítilli fræðslu um greiningu og þarfir þessa nemendahóps og virðast því ekki koma nægilega til móts við bráðgera nemendur. Þá sýna niðurstöður einnig fram á þörf á frekari fræðslu um fjölbreytta kennsluhætti, markvissari einstaklingsmiðun og frekara samstarf og fræðslu fyrir foreldra. This is a thesis towards a Masters degree of Education at the University of Akureyri. The thesis deals with gifted children and how their needs are met within the school system in Iceland. The work is in two parts. In the first part ideas and attitudes towards gifted and talented children is dealt with and a look taken at the major scholars in the field. Furthermore, the concept of giftedness and its and its key aspects are defined. Knowledge about gifted students‘ needs and education is then discussed. In the second part the research conducted for this thesis and its conclusions are analyzed. The thesis was qualitative, in the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Master Thesis
author Hólmfríður Árnadóttir 1973-
author_facet Hólmfríður Árnadóttir 1973-
author_sort Hólmfríður Árnadóttir 1973-
title Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
title_short Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
title_full Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
title_fullStr Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
title_full_unstemmed Að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
title_sort að ganga menntaveginn klyfjaður hæfileikum og gáfum, bölvun eða blessun? : bráðger börn og nám
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15682
long_lat ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Stakk
geographic_facet Akureyri
Stakk
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15682
_version_ 1778535184486891520