Makríldeilan

Undanfarin misseri hefur Ísland staðið í deilum við ESB, Færeyjar, Noreg og Rússland um makrílstofninn. Í fyrstu var deilt um hvort Ísland yrði talið sem strandríki varðandi makrílstofninn og krafðist Ísland þess að vera talið sem strandríki, allt frá fyrstu samningum þessara þjóða um makrílinn sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Björn Thorlacius 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Tac
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15680
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15680
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15680 2023-05-15T16:11:02+02:00 Makríldeilan Einar Björn Thorlacius 1986- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15680 is ice http://hdl.handle.net/1946/15680 Lögfræði Fiskveiðar Fiskveiðikvóti Makríll Aflaheimildir Ísland Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:51:52Z Undanfarin misseri hefur Ísland staðið í deilum við ESB, Færeyjar, Noreg og Rússland um makrílstofninn. Í fyrstu var deilt um hvort Ísland yrði talið sem strandríki varðandi makrílstofninn og krafðist Ísland þess að vera talið sem strandríki, allt frá fyrstu samningum þessara þjóða um makrílinn sem gerður var 1999, en var alltaf neitað. Breyting varð á árið 2009 og Ísland var viðurkennt sem strandríki og þar með hleypt að samningaborðinu um heildarskipulag veiða á makrílstofninum. Eftir að Ísland varð viðurkennt sem strandríki hafa staðið deilur um skiptingu heildarafla makrílstofnsins. Ríkin hafa einhliða ákvarðað kvóta sinn og þar af leiðandi hefur heildarafli ríkjanna farið talsvert yfir ráðlagðan heildarafla Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Þessar deilur standa enn og ekki náðist að semja um skiptingu heildaraflans fyrir árið 2013. Einnig hefur ESB sett reglugerð sem heimilar aðgerðir gegn ríkjum sem ekki stunda sjálfbærar veiðar á þeim stofnum sem ESB hefur hagsmuni af, sem er jákvætt að mati Íslands, en þó ríkir óvissa um hvort beiting ákvæða reglugerðarinnar yrði lögleg gagnvart Íslandi. For some time there has been a dispute among Iceland, EU, The Faroe Islands, Norway and Russia about the macerel stock. At first the dispute was about whether Iceland would be recognized as a coastal state concerning the macerel stock but Iceland had consistently demanded to be considered as a coastal state ever since the first agreement was made between these three nations concerning the management of the macerel stock in the year 1999, but was never accepted. It was not until the year 2009 that Iceland was acceepted as a coastal state and invited to participate in the management of the macerel stock. Now when Iceland is a recognized coastal state there are disputes about how the total catch (TAC) should be divided between parties. A conclusion conserning that matter has yet to be found and parties now unilaterally set their own quotas and therefore the TAC is not compatible to the TAC recommended by ICES. The EU issued a ... Thesis Faroe Islands Færeyjar Iceland Skemman (Iceland) Faroe Islands Norway Tac ENVELOPE(-59.517,-59.517,-62.500,-62.500) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Fiskveiðar
Fiskveiðikvóti
Makríll
Aflaheimildir
Ísland
spellingShingle Lögfræði
Fiskveiðar
Fiskveiðikvóti
Makríll
Aflaheimildir
Ísland
Einar Björn Thorlacius 1986-
Makríldeilan
topic_facet Lögfræði
Fiskveiðar
Fiskveiðikvóti
Makríll
Aflaheimildir
Ísland
description Undanfarin misseri hefur Ísland staðið í deilum við ESB, Færeyjar, Noreg og Rússland um makrílstofninn. Í fyrstu var deilt um hvort Ísland yrði talið sem strandríki varðandi makrílstofninn og krafðist Ísland þess að vera talið sem strandríki, allt frá fyrstu samningum þessara þjóða um makrílinn sem gerður var 1999, en var alltaf neitað. Breyting varð á árið 2009 og Ísland var viðurkennt sem strandríki og þar með hleypt að samningaborðinu um heildarskipulag veiða á makrílstofninum. Eftir að Ísland varð viðurkennt sem strandríki hafa staðið deilur um skiptingu heildarafla makrílstofnsins. Ríkin hafa einhliða ákvarðað kvóta sinn og þar af leiðandi hefur heildarafli ríkjanna farið talsvert yfir ráðlagðan heildarafla Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Þessar deilur standa enn og ekki náðist að semja um skiptingu heildaraflans fyrir árið 2013. Einnig hefur ESB sett reglugerð sem heimilar aðgerðir gegn ríkjum sem ekki stunda sjálfbærar veiðar á þeim stofnum sem ESB hefur hagsmuni af, sem er jákvætt að mati Íslands, en þó ríkir óvissa um hvort beiting ákvæða reglugerðarinnar yrði lögleg gagnvart Íslandi. For some time there has been a dispute among Iceland, EU, The Faroe Islands, Norway and Russia about the macerel stock. At first the dispute was about whether Iceland would be recognized as a coastal state concerning the macerel stock but Iceland had consistently demanded to be considered as a coastal state ever since the first agreement was made between these three nations concerning the management of the macerel stock in the year 1999, but was never accepted. It was not until the year 2009 that Iceland was acceepted as a coastal state and invited to participate in the management of the macerel stock. Now when Iceland is a recognized coastal state there are disputes about how the total catch (TAC) should be divided between parties. A conclusion conserning that matter has yet to be found and parties now unilaterally set their own quotas and therefore the TAC is not compatible to the TAC recommended by ICES. The EU issued a ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Einar Björn Thorlacius 1986-
author_facet Einar Björn Thorlacius 1986-
author_sort Einar Björn Thorlacius 1986-
title Makríldeilan
title_short Makríldeilan
title_full Makríldeilan
title_fullStr Makríldeilan
title_full_unstemmed Makríldeilan
title_sort makríldeilan
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15680
long_lat ENVELOPE(-59.517,-59.517,-62.500,-62.500)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Faroe Islands
Norway
Tac
Mati
geographic_facet Faroe Islands
Norway
Tac
Mati
genre Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
genre_facet Faroe Islands
Færeyjar
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15680
_version_ 1765996157796876288