„Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“

Í þessari ritgerð verður fjallað um páskatímann á Ísafirði og þá aðallega tónlistarhátíðina „Aldrei fór ég suður“ sem fer fram yfir páskahelgi ár hvert á Ísafirði. Hátíðin hóf göngu sína árið 2004 og hefur allt umfang hennar farið ört stækkandi og er hún í dag einn stærsti viðburðurinn sem á sér sta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Nína Guðrún Geirsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15662
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15662
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15662 2023-05-15T16:55:55+02:00 „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“ Nína Guðrún Geirsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15662 is ice http://hdl.handle.net/1946/15662 Þjóðfræði Tónlistarhátíðir Ísafjörður Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:54:18Z Í þessari ritgerð verður fjallað um páskatímann á Ísafirði og þá aðallega tónlistarhátíðina „Aldrei fór ég suður“ sem fer fram yfir páskahelgi ár hvert á Ísafirði. Hátíðin hóf göngu sína árið 2004 og hefur allt umfang hennar farið ört stækkandi og er hún í dag einn stærsti viðburðurinn sem á sér stað á Vestfjörðum. Tekin voru fimm viðtöl í þessari rannsókn við einstaklinga sem tengjast hátíðinni allir á sinn hátt. Þá verður hugmyndin um samfélag og samfélagsvitund tekin fyrir út frá þeirri stemningu sem skapast hefur á páskum á Ísafirði í marga áratugi eða allt frá stofnun Skíðaviku þar árið 1935. Skíðavikan á Ísafirði var stofnuð til að fá til Ísafjarðar fólk á skíði og til að efla skíðamenningu Ísafjarðar. Í fyrsta kafla rannsóknarinar verða helstu hugtökin sem verða notuð í rannsókninni kynnt til sögunnar. Í öðrum kafla er stuttlega rætt um tónlistarlíf á Ísafirði. Í þriðja kafla er fjallað um páska og Skíðaviku og rætt um hlutverk þess á Ísafirði í gegnum árin. Í fjórða kafla mun ég beina sjónum að „Aldrei fór ég suður“ hátíðinni, upphaf hennar, virkni og ímynd í kringum hátíðina. Einnig verður sjálfboðavinnan sem fer fram í kringum hátíðina skoðuð og hvernig hátíðin kemur þeim Ísfirðingum sem ég tók viðtal við, fyrir sjónir. Thesis Ísafjörður Skemman (Iceland) Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Tónlistarhátíðir
Ísafjörður
spellingShingle Þjóðfræði
Tónlistarhátíðir
Ísafjörður
Nína Guðrún Geirsdóttir 1990-
„Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
topic_facet Þjóðfræði
Tónlistarhátíðir
Ísafjörður
description Í þessari ritgerð verður fjallað um páskatímann á Ísafirði og þá aðallega tónlistarhátíðina „Aldrei fór ég suður“ sem fer fram yfir páskahelgi ár hvert á Ísafirði. Hátíðin hóf göngu sína árið 2004 og hefur allt umfang hennar farið ört stækkandi og er hún í dag einn stærsti viðburðurinn sem á sér stað á Vestfjörðum. Tekin voru fimm viðtöl í þessari rannsókn við einstaklinga sem tengjast hátíðinni allir á sinn hátt. Þá verður hugmyndin um samfélag og samfélagsvitund tekin fyrir út frá þeirri stemningu sem skapast hefur á páskum á Ísafirði í marga áratugi eða allt frá stofnun Skíðaviku þar árið 1935. Skíðavikan á Ísafirði var stofnuð til að fá til Ísafjarðar fólk á skíði og til að efla skíðamenningu Ísafjarðar. Í fyrsta kafla rannsóknarinar verða helstu hugtökin sem verða notuð í rannsókninni kynnt til sögunnar. Í öðrum kafla er stuttlega rætt um tónlistarlíf á Ísafirði. Í þriðja kafla er fjallað um páska og Skíðaviku og rætt um hlutverk þess á Ísafirði í gegnum árin. Í fjórða kafla mun ég beina sjónum að „Aldrei fór ég suður“ hátíðinni, upphaf hennar, virkni og ímynd í kringum hátíðina. Einnig verður sjálfboðavinnan sem fer fram í kringum hátíðina skoðuð og hvernig hátíðin kemur þeim Ísfirðingum sem ég tók viðtal við, fyrir sjónir.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Nína Guðrún Geirsdóttir 1990-
author_facet Nína Guðrún Geirsdóttir 1990-
author_sort Nína Guðrún Geirsdóttir 1990-
title „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
title_short „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
title_full „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
title_fullStr „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
title_full_unstemmed „Maður gerir ekki rassgat einn.“ Rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „Aldrei fór ég suður“
title_sort „maður gerir ekki rassgat einn.“ rannsókn á samfélagslegum áhrifum tónlistarhátíðarinnar „aldrei fór ég suður“
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15662
long_lat ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Maður
Ísafjörður
geographic_facet Maður
Ísafjörður
genre Ísafjörður
genre_facet Ísafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15662
_version_ 1766046954923491328