. að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939

Ritrýnd grein Danskt listiðnaðarfélag stóð fyrir ókeypis sumarnámskeiðum í hannyrðum í byrjun 20. aldar til að efla áhuga fyrir listiðnaði hjá stúlkum frá Íslandi, Færeyjum, Vestur−Indíum og Suður−Jótlandi. Þar gætti áhrifa bændasamfélagsins jafnt sem iðnvæðingar, en einnig list- og handverkshreyfin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arndís S. Árnadóttir 1940-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15629
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15629
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15629 2023-05-15T16:49:09+02:00 . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939 Arndís S. Árnadóttir 1940- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15629 is ice Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013 http://hdl.handle.net/1946/15629 Söguþing 2012 Ritrýndar greinar Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:40Z Ritrýnd grein Danskt listiðnaðarfélag stóð fyrir ókeypis sumarnámskeiðum í hannyrðum í byrjun 20. aldar til að efla áhuga fyrir listiðnaði hjá stúlkum frá Íslandi, Færeyjum, Vestur−Indíum og Suður−Jótlandi. Þar gætti áhrifa bændasamfélagsins jafnt sem iðnvæðingar, en einnig list- og handverkshreyfingarinnar (e. The Arts and Crafts Movement) þar sem listiðnaður var metinn til jafns við hinar „fögru listir“ og hannyrðir kvenna nutu virðingar. Námskeiðin í Kaupmannahöfn veittu íslenskum stúlkum ný tækifæri til list- og verknáms og nokkrar mótuðu sér leiðir til atvinnu þegar heim var komið. Meðal þeirra má greina frumkvöðla í listiðnaði á við Karólínu Guðmundsdóttur vefara sem brúaði bil hefða og nútíma í undanfara þeirra breytinga í híbýlamenningu sem funksjónalisminn færði hingað eftir 1930. Erindið markar upphaf rannsóknar á hlutdeild kvenna í mótun nútíma listiðnaðar og hönnunar á Íslandi 1900−1970. Lykilorð: List- og handverkshreyfingin, list- og verkmenntun, vefstofur, hönnunarsaga, Karólína Guðmundsdóttir (1897–1981). A Danish art industrial society iniated free summer courses in the textile arts for young women from Iceland, the Faeroe Islands, Jylland and the West Indies at the beginning of the 20th. century. The purpose was to evoke interest in art industry. Prevalent were the ideas of the peasant society, industrialization as well as the Arts and Crafts Movement that appraised the decorative arts equal to the fine arts and raised the status of women‘s handcrafted work. The summer courses created new opportunities for some of the Icelandic women in terms of design education and employment upon their return. One of them was the weaver Karólína Guðmundsdóttir, a pioneer bridging the gap between tradition and the advancement of functionalism after 1930. This presentation marks the beginning of a research into the role of women in modern industrial arts and design in Iceland 1900−1970. Keywords: The Arts and Crafts Movement, art and design education, weaving workshops, design history, Karólína ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Weaver ENVELOPE(-153.833,-153.833,-86.967,-86.967) Jylland ENVELOPE(8.537,8.537,62.760,62.760)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
spellingShingle Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
Arndís S. Árnadóttir 1940-
. að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
topic_facet Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
description Ritrýnd grein Danskt listiðnaðarfélag stóð fyrir ókeypis sumarnámskeiðum í hannyrðum í byrjun 20. aldar til að efla áhuga fyrir listiðnaði hjá stúlkum frá Íslandi, Færeyjum, Vestur−Indíum og Suður−Jótlandi. Þar gætti áhrifa bændasamfélagsins jafnt sem iðnvæðingar, en einnig list- og handverkshreyfingarinnar (e. The Arts and Crafts Movement) þar sem listiðnaður var metinn til jafns við hinar „fögru listir“ og hannyrðir kvenna nutu virðingar. Námskeiðin í Kaupmannahöfn veittu íslenskum stúlkum ný tækifæri til list- og verknáms og nokkrar mótuðu sér leiðir til atvinnu þegar heim var komið. Meðal þeirra má greina frumkvöðla í listiðnaði á við Karólínu Guðmundsdóttur vefara sem brúaði bil hefða og nútíma í undanfara þeirra breytinga í híbýlamenningu sem funksjónalisminn færði hingað eftir 1930. Erindið markar upphaf rannsóknar á hlutdeild kvenna í mótun nútíma listiðnaðar og hönnunar á Íslandi 1900−1970. Lykilorð: List- og handverkshreyfingin, list- og verkmenntun, vefstofur, hönnunarsaga, Karólína Guðmundsdóttir (1897–1981). A Danish art industrial society iniated free summer courses in the textile arts for young women from Iceland, the Faeroe Islands, Jylland and the West Indies at the beginning of the 20th. century. The purpose was to evoke interest in art industry. Prevalent were the ideas of the peasant society, industrialization as well as the Arts and Crafts Movement that appraised the decorative arts equal to the fine arts and raised the status of women‘s handcrafted work. The summer courses created new opportunities for some of the Icelandic women in terms of design education and employment upon their return. One of them was the weaver Karólína Guðmundsdóttir, a pioneer bridging the gap between tradition and the advancement of functionalism after 1930. This presentation marks the beginning of a research into the role of women in modern industrial arts and design in Iceland 1900−1970. Keywords: The Arts and Crafts Movement, art and design education, weaving workshops, design history, Karólína ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Arndís S. Árnadóttir 1940-
author_facet Arndís S. Árnadóttir 1940-
author_sort Arndís S. Árnadóttir 1940-
title . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
title_short . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
title_full . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
title_fullStr . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
title_full_unstemmed . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
title_sort . að kenna íslenskum stúlkum iðnað ─ mótun sjónarmiða til nútíma listiðnaðar 1918-1939
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/15629
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-153.833,-153.833,-86.967,-86.967)
ENVELOPE(8.537,8.537,62.760,62.760)
geographic Kvenna
Weaver
Jylland
geographic_facet Kvenna
Weaver
Jylland
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
http://hdl.handle.net/1946/15629
_version_ 1766039248427810816