Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám

Meistaraverkefnið Greinar verða skjól er byggt á námskeiði sem ég skipulagði og kenndi við Fossvogsskóla í Reykjavík. Námskeiðið fór fram í frístundamiðstöðinni Neðstalandi og utandyra í Hákonarlundi við Bústaðaveg. Ritgerðin skiptist í tvo hluta, í þeim fyrri verður fjallað um þau fræði sem liggja...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Rúnarsdóttir 1980-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15627
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15627
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15627 2024-09-15T18:32:22+00:00 Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám Guðný Rúnarsdóttir 1980- Listaháskóli Íslands 2013-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15627 is ice http://hdl.handle.net/1946/15627 Listkennsla Útikennsla Grenndarfræðsla Samvinna Yngsta stig grunnskóla Meistaraprófsritgerðir Fossvogsskóli Thesis Master's 2013 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Meistaraverkefnið Greinar verða skjól er byggt á námskeiði sem ég skipulagði og kenndi við Fossvogsskóla í Reykjavík. Námskeiðið fór fram í frístundamiðstöðinni Neðstalandi og utandyra í Hákonarlundi við Bústaðaveg. Ritgerðin skiptist í tvo hluta, í þeim fyrri verður fjallað um þau fræði sem liggja til grundvallar námskeiðinu svo sem útinám, skapandi nám, þátttökunám og reynslunám. Seinni hluti ritgerðarinnar er umfjöllun um námskeiðið Greinar verða skjól en þar eru fræðin spegluð í námskeiðinu og niðurstöður reifaðar. Markmið mitt með verkefninu Greinar verða skjól er að það leiði til aukinnar meðvitundar og tengsla nemenda við nærumhverfi sitt og náttúruna. Það er von mín að verkefnið muni efla samstarfshæfileika og samhygð meðal nemenda, auk tengsla þeirra við samfélag sitt og tilfinningu um að þau geti haft áhrif á það. Eðli verkefnisins er slíkt að nemendur gera sér ef til vill ekki grein fyrir þessum „mjúku“ námsþáttum fyrr en síðar á lífsleiðinni, en það verður engu að síður fróðlegt að sjá og heyra hvernig þau taka í verkefnið og hvað þau segja um það á meðan á því stendur og að því loknu. Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Útikennsla
Grenndarfræðsla
Samvinna
Yngsta stig grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Fossvogsskóli
spellingShingle Listkennsla
Útikennsla
Grenndarfræðsla
Samvinna
Yngsta stig grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Fossvogsskóli
Guðný Rúnarsdóttir 1980-
Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
topic_facet Listkennsla
Útikennsla
Grenndarfræðsla
Samvinna
Yngsta stig grunnskóla
Meistaraprófsritgerðir
Fossvogsskóli
description Meistaraverkefnið Greinar verða skjól er byggt á námskeiði sem ég skipulagði og kenndi við Fossvogsskóla í Reykjavík. Námskeiðið fór fram í frístundamiðstöðinni Neðstalandi og utandyra í Hákonarlundi við Bústaðaveg. Ritgerðin skiptist í tvo hluta, í þeim fyrri verður fjallað um þau fræði sem liggja til grundvallar námskeiðinu svo sem útinám, skapandi nám, þátttökunám og reynslunám. Seinni hluti ritgerðarinnar er umfjöllun um námskeiðið Greinar verða skjól en þar eru fræðin spegluð í námskeiðinu og niðurstöður reifaðar. Markmið mitt með verkefninu Greinar verða skjól er að það leiði til aukinnar meðvitundar og tengsla nemenda við nærumhverfi sitt og náttúruna. Það er von mín að verkefnið muni efla samstarfshæfileika og samhygð meðal nemenda, auk tengsla þeirra við samfélag sitt og tilfinningu um að þau geti haft áhrif á það. Eðli verkefnisins er slíkt að nemendur gera sér ef til vill ekki grein fyrir þessum „mjúku“ námsþáttum fyrr en síðar á lífsleiðinni, en það verður engu að síður fróðlegt að sjá og heyra hvernig þau taka í verkefnið og hvað þau segja um það á meðan á því stendur og að því loknu.
author2 Listaháskóli Íslands
format Master Thesis
author Guðný Rúnarsdóttir 1980-
author_facet Guðný Rúnarsdóttir 1980-
author_sort Guðný Rúnarsdóttir 1980-
title Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
title_short Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
title_full Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
title_fullStr Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
title_full_unstemmed Greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
title_sort greinar verða skjól : útinám og þátttökunám
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15627
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15627
_version_ 1810474079482806272