Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins

Ritrýnd grein Kommúnistahreyfingin á Íslandi var ein sú öflugasta í Vestur-Evrópu á 20. öld. Hvað kjörfylgi varðar komst enginn vestrænn kommúnistaflokkur með tærnar þar sem Kommúnistaflokkur Íslands og Sósíalistaflokkurinn höfðu hælana, að systurflokkunum í Frakklandi, Finnlandi Grikklandi, Ítalíu,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Skafti Ingimarsson 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15610
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15610
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15610 2023-05-15T16:48:11+02:00 Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins Skafti Ingimarsson 1971- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15610 is ice Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013 http://hdl.handle.net/1946/15610 Söguþing 2012 Ritrýndar greinar Article 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Ritrýnd grein Kommúnistahreyfingin á Íslandi var ein sú öflugasta í Vestur-Evrópu á 20. öld. Hvað kjörfylgi varðar komst enginn vestrænn kommúnistaflokkur með tærnar þar sem Kommúnistaflokkur Íslands og Sósíalistaflokkurinn höfðu hælana, að systurflokkunum í Frakklandi, Finnlandi Grikklandi, Ítalíu, Lúxemborg og Þýskalandi undanskildum. Íslenskir sagnfræðingar hafa hingað til veitt þessari staðreynd takmarkaða athygli. Þess í stað hefur pólitísk sagnaritun í anda kalda stríðsins verið áberandi, þar sem áhersla er lögð á sekt eða sakleysi bæði einstaklinga og stjórnmálaflokka. Hér verður því haldið fram að pólitísk sagnaritun af þessu tagi hafi takmarkað skýringargildi fyrir sögu íslenskrar vinstrihreyfingar og bent á aðrar rannsóknaraðferðir sem eru vænlegri til árangurs. The communist movement in Iceland was one of the most powerful of its kind in Western Europe of the 20th Century. In terms of voter support, no western communist party could even aspire to compare with the clout wielded by the Icelandic communist and socialist parties, with the exception of their counterparts in France, Finland, Greece, Italy, Luxemburg and Germany. Historians in Iceland have hitherto paid limited attention to this fact. Instead, historical studies of politics have conspicuously reflected the influence of the Cold War, thereby highlighting the guilt or innocence of both individuals and political parties. Here, it will be contended that such political writing has limited explicatory value for the history of the Icelandic leftist movement and other more promising research methods will be proposed. Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
spellingShingle Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
Skafti Ingimarsson 1971-
Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
topic_facet Söguþing 2012
Ritrýndar greinar
description Ritrýnd grein Kommúnistahreyfingin á Íslandi var ein sú öflugasta í Vestur-Evrópu á 20. öld. Hvað kjörfylgi varðar komst enginn vestrænn kommúnistaflokkur með tærnar þar sem Kommúnistaflokkur Íslands og Sósíalistaflokkurinn höfðu hælana, að systurflokkunum í Frakklandi, Finnlandi Grikklandi, Ítalíu, Lúxemborg og Þýskalandi undanskildum. Íslenskir sagnfræðingar hafa hingað til veitt þessari staðreynd takmarkaða athygli. Þess í stað hefur pólitísk sagnaritun í anda kalda stríðsins verið áberandi, þar sem áhersla er lögð á sekt eða sakleysi bæði einstaklinga og stjórnmálaflokka. Hér verður því haldið fram að pólitísk sagnaritun af þessu tagi hafi takmarkað skýringargildi fyrir sögu íslenskrar vinstrihreyfingar og bent á aðrar rannsóknaraðferðir sem eru vænlegri til árangurs. The communist movement in Iceland was one of the most powerful of its kind in Western Europe of the 20th Century. In terms of voter support, no western communist party could even aspire to compare with the clout wielded by the Icelandic communist and socialist parties, with the exception of their counterparts in France, Finland, Greece, Italy, Luxemburg and Germany. Historians in Iceland have hitherto paid limited attention to this fact. Instead, historical studies of politics have conspicuously reflected the influence of the Cold War, thereby highlighting the guilt or innocence of both individuals and political parties. Here, it will be contended that such political writing has limited explicatory value for the history of the Icelandic leftist movement and other more promising research methods will be proposed.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Skafti Ingimarsson 1971-
author_facet Skafti Ingimarsson 1971-
author_sort Skafti Ingimarsson 1971-
title Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
title_short Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
title_full Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
title_fullStr Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
title_full_unstemmed Saga sigurvegaranna. Kommúnistahreyfingin á Íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
title_sort saga sigurvegaranna. kommúnistahreyfingin á íslandi og söguskoðun kalda stríðsins
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/15610
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Söguþing 2012. Ráðstefnurit. Sagnfræðistofnun, Reykjavík, 2013
http://hdl.handle.net/1946/15610
_version_ 1766038302775836672