Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.

Markmið þessarar rannsóknar var að safna gögnum um fuglalíf Vatnshamravatns í Borgarfirði en vatnið er hluti af fuglafriðlandinu í Andakíl. Ekki er vitað til þess að slík rannsókn á fuglalífi vatnsins hafi farið fram áður. Mikil framræsla átti sér stað í kringum vatnið á árum áður og nú eru hugmyndi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Álfheiður Sverrisdóttir 1989-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15573
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15573
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15573 2023-05-15T15:59:50+02:00 Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði. Álfheiður Sverrisdóttir 1989- Landbúnaðarháskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15573 is ice http://hdl.handle.net/1946/15573 Vatnshamravatn Votlendi Fuglalíf Fuglatalningar Fuglar Friðlönd Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:50Z Markmið þessarar rannsóknar var að safna gögnum um fuglalíf Vatnshamravatns í Borgarfirði en vatnið er hluti af fuglafriðlandinu í Andakíl. Ekki er vitað til þess að slík rannsókn á fuglalífi vatnsins hafi farið fram áður. Mikil framræsla átti sér stað í kringum vatnið á árum áður og nú eru hugmyndir á lofti um endurheimta vatnið og hækka vatnsyfirborð þess í sitt náttúrulega horf. Þessar hugmyndir eru þó enn á frumstigi. Gögnin sem fengust í þessari rannsókn munu mögulega nýtast til ákvarðanatöku um framtíð svæðisins og sem fræðsluefni, m.a. fyrir skóla, almenning og ferðamenn. Talningar fóru fram frá þremur punktum við Vatnshamravatn sumarið 2011. Talið var kl. 9:00 að morgni, tvisvar í mánuði frá apríl fram í ágúst, alls níu skipti. Veðurfar var einnig skráð. Alls sáust 33 tegundir á vatninu í þessi níu skipti, að meðaltali 10-11 tegundir í senn. Flestir einstaklingar voru í fyrstu talningunni í apríl en alls sáust 738 einstaklingar á talningartímanum, að meðaltali 82 í hvert skipti. Flestir einstaklingar sáust af grænlenska blesgæsarstofninum (Anser albifrons flavirostris) á og við vatnið en þær koma við í friðlandinu að vori og hausti og sáust því eðlilega aðeins í talningunum í apríl. Aðrar algengustu tegundirnar voru grágæs (Anser anser), rauðhöfðaönd (Anas penelope), brandönd (Tadorna tadorna), álft (Cygnus cygnus), stokkönd (Anas platyrhynchos), kría (sterna paradisaea), hettumáfur (Larus ridibundus), svartbakur (Larus marinus) og stelkur (Tringa totanus). Álft var auk þess eina tegundin sem sást í öll talningarskiptin en tólf tegundir sáust aðeins einu sinni á talningartímabilinu. Nauðsynlegt væri að fara út í frekari rannsóknir á lífríki Vatnshamravatns og nánasta nágrenni ef fara ætti í endurheimt. Kanna þyrfti fæðuframboð vatnsins fyrir fuglalíf sem og fæðuframboð vatnsbakkanna. Auk þess þyrfti að kanna og kortleggja varp fugla á svæðinu og þá sérstaklega í hólmum vatnsins en þeir voru ríkulega nýttir á talningartímanum. Endurheimtina þyrfti að hanna vandlega svo að hún rýri ekki kosti ... Thesis Cygnus cygnus Sterna paradisaea Larus ridibundus Skemman (Iceland) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834) Varp ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610) Punktum ENVELOPE(-26.867,-26.867,76.367,76.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vatnshamravatn
Votlendi
Fuglalíf
Fuglatalningar
Fuglar
Friðlönd
spellingShingle Vatnshamravatn
Votlendi
Fuglalíf
Fuglatalningar
Fuglar
Friðlönd
Álfheiður Sverrisdóttir 1989-
Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
topic_facet Vatnshamravatn
Votlendi
Fuglalíf
Fuglatalningar
Fuglar
Friðlönd
description Markmið þessarar rannsóknar var að safna gögnum um fuglalíf Vatnshamravatns í Borgarfirði en vatnið er hluti af fuglafriðlandinu í Andakíl. Ekki er vitað til þess að slík rannsókn á fuglalífi vatnsins hafi farið fram áður. Mikil framræsla átti sér stað í kringum vatnið á árum áður og nú eru hugmyndir á lofti um endurheimta vatnið og hækka vatnsyfirborð þess í sitt náttúrulega horf. Þessar hugmyndir eru þó enn á frumstigi. Gögnin sem fengust í þessari rannsókn munu mögulega nýtast til ákvarðanatöku um framtíð svæðisins og sem fræðsluefni, m.a. fyrir skóla, almenning og ferðamenn. Talningar fóru fram frá þremur punktum við Vatnshamravatn sumarið 2011. Talið var kl. 9:00 að morgni, tvisvar í mánuði frá apríl fram í ágúst, alls níu skipti. Veðurfar var einnig skráð. Alls sáust 33 tegundir á vatninu í þessi níu skipti, að meðaltali 10-11 tegundir í senn. Flestir einstaklingar voru í fyrstu talningunni í apríl en alls sáust 738 einstaklingar á talningartímanum, að meðaltali 82 í hvert skipti. Flestir einstaklingar sáust af grænlenska blesgæsarstofninum (Anser albifrons flavirostris) á og við vatnið en þær koma við í friðlandinu að vori og hausti og sáust því eðlilega aðeins í talningunum í apríl. Aðrar algengustu tegundirnar voru grágæs (Anser anser), rauðhöfðaönd (Anas penelope), brandönd (Tadorna tadorna), álft (Cygnus cygnus), stokkönd (Anas platyrhynchos), kría (sterna paradisaea), hettumáfur (Larus ridibundus), svartbakur (Larus marinus) og stelkur (Tringa totanus). Álft var auk þess eina tegundin sem sást í öll talningarskiptin en tólf tegundir sáust aðeins einu sinni á talningartímabilinu. Nauðsynlegt væri að fara út í frekari rannsóknir á lífríki Vatnshamravatns og nánasta nágrenni ef fara ætti í endurheimt. Kanna þyrfti fæðuframboð vatnsins fyrir fuglalíf sem og fæðuframboð vatnsbakkanna. Auk þess þyrfti að kanna og kortleggja varp fugla á svæðinu og þá sérstaklega í hólmum vatnsins en þeir voru ríkulega nýttir á talningartímanum. Endurheimtina þyrfti að hanna vandlega svo að hún rýri ekki kosti ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Álfheiður Sverrisdóttir 1989-
author_facet Álfheiður Sverrisdóttir 1989-
author_sort Álfheiður Sverrisdóttir 1989-
title Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
title_short Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
title_full Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
title_fullStr Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
title_full_unstemmed Fuglafána Vatnshamravatns í Borgarfirði.
title_sort fuglafána vatnshamravatns í borgarfirði.
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15573
long_lat ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610)
ENVELOPE(-26.867,-26.867,76.367,76.367)
geographic Vatnið
Fugla
Varp
Punktum
geographic_facet Vatnið
Fugla
Varp
Punktum
genre Cygnus cygnus
Sterna paradisaea
Larus ridibundus
genre_facet Cygnus cygnus
Sterna paradisaea
Larus ridibundus
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15573
_version_ 1766395734150610944