Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.

Markmið verkefnisins var að athuga hvort múltuberjaplantan (Rubus chamaemorus L) gæti lifað, blómstrað og myndað ber á Íslandi og hvaða áhrif mismunandi jarðvegur og umhverfi hefðu á vöxt og lifun plantnanna. Tvö mismunadi afbrigði voru prófuð í tilraun, eitt kvenkyns (Fjellgull) og eitt karlkyns (A...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Maria Cecilie Wang 1964-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15569
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15569
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15569 2023-05-15T18:07:44+02:00 Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi. Maria Cecilie Wang 1964- Landbúnaðarháskóli Íslands 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15569 is ice http://hdl.handle.net/1946/15569 Múltuber Rubus chamaemorus L Berjarækt Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:52Z Markmið verkefnisins var að athuga hvort múltuberjaplantan (Rubus chamaemorus L) gæti lifað, blómstrað og myndað ber á Íslandi og hvaða áhrif mismunandi jarðvegur og umhverfi hefðu á vöxt og lifun plantnanna. Tvö mismunadi afbrigði voru prófuð í tilraun, eitt kvenkyns (Fjellgull) og eitt karlkyns (Apollen), og einnig var athugað hvort munur væri á vexti og blómgun þeirra. Tilraunin var gerð í landi Böðmóðsstaða í Laugardal, Bláskógabyggð, sem tilheyrir uppsveitum Árnessýslu á Suðurlandi. Tvö svæði (Svæði 1 og Svæði 2) voru valin, hvoru tveggja í framræstu mýrlendi, en með mismunandi jarðvegsraka og gróðurfari. Tilraunin var gerð á tímabilinu 2010-2012. Næringarinnihald jarðvegs, vatnsstaða jarðvegs, jarðvegshiti og veðurfar var athugað á tilraunatímabilinu. Þróttur plantna var metinn fjórum sinnum yfir sumurin 2011 og 2012, auk þess var fjöldi nýrra sprota skráður vorið 2012. Einnig var fjöldi blóma skráður bæði sumurin og fylgst með því hvort ber mynduðust. Helstu niðurstöðurnar voru að múltuber (Rubus chamaemorus L) geta lifað og myndað blóm á Íslandi. Plönturnar lifðu betur og mynduðu fleiri sprota og blóm á Svæði 1 sem er þurrara og skjólbetra svæði en Svæði 2. Töluverður munur var á milli afbrigða á báðum svæðunum. Thesis Rubus chamaemorus Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Bláskógabyggð ENVELOPE(-20.402,-20.402,64.276,64.276)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Múltuber
Rubus chamaemorus L
Berjarækt
spellingShingle Múltuber
Rubus chamaemorus L
Berjarækt
Maria Cecilie Wang 1964-
Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
topic_facet Múltuber
Rubus chamaemorus L
Berjarækt
description Markmið verkefnisins var að athuga hvort múltuberjaplantan (Rubus chamaemorus L) gæti lifað, blómstrað og myndað ber á Íslandi og hvaða áhrif mismunandi jarðvegur og umhverfi hefðu á vöxt og lifun plantnanna. Tvö mismunadi afbrigði voru prófuð í tilraun, eitt kvenkyns (Fjellgull) og eitt karlkyns (Apollen), og einnig var athugað hvort munur væri á vexti og blómgun þeirra. Tilraunin var gerð í landi Böðmóðsstaða í Laugardal, Bláskógabyggð, sem tilheyrir uppsveitum Árnessýslu á Suðurlandi. Tvö svæði (Svæði 1 og Svæði 2) voru valin, hvoru tveggja í framræstu mýrlendi, en með mismunandi jarðvegsraka og gróðurfari. Tilraunin var gerð á tímabilinu 2010-2012. Næringarinnihald jarðvegs, vatnsstaða jarðvegs, jarðvegshiti og veðurfar var athugað á tilraunatímabilinu. Þróttur plantna var metinn fjórum sinnum yfir sumurin 2011 og 2012, auk þess var fjöldi nýrra sprota skráður vorið 2012. Einnig var fjöldi blóma skráður bæði sumurin og fylgst með því hvort ber mynduðust. Helstu niðurstöðurnar voru að múltuber (Rubus chamaemorus L) geta lifað og myndað blóm á Íslandi. Plönturnar lifðu betur og mynduðu fleiri sprota og blóm á Svæði 1 sem er þurrara og skjólbetra svæði en Svæði 2. Töluverður munur var á milli afbrigða á báðum svæðunum.
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author Maria Cecilie Wang 1964-
author_facet Maria Cecilie Wang 1964-
author_sort Maria Cecilie Wang 1964-
title Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
title_short Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
title_full Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
title_fullStr Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
title_full_unstemmed Ræktun múltuberja (Rubus chamaemorus L) á Íslandi.
title_sort ræktun múltuberja (rubus chamaemorus l) á íslandi.
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15569
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-20.402,-20.402,64.276,64.276)
geographic Svæði
Bláskógabyggð
geographic_facet Svæði
Bláskógabyggð
genre Rubus chamaemorus
genre_facet Rubus chamaemorus
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15569
_version_ 1766179956890533888