Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum

Verkefnið er lokað til 24.12.2133. ESB-dómstólnum er fengið vald til þess að útkljá viss álitaefni varðandi túlkun og gildi ESB réttar sem upp koma við meðferð dómsmála, í dómstólum aðildarríkjanna, með forúrskurði. Heimild ESB-dómstólsins til þess að kveða upp forúrskurði er að finna í 267. gr. sát...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Harðardóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15480