Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum

Verkefnið er lokað til 24.12.2133. ESB-dómstólnum er fengið vald til þess að útkljá viss álitaefni varðandi túlkun og gildi ESB réttar sem upp koma við meðferð dómsmála, í dómstólum aðildarríkjanna, með forúrskurði. Heimild ESB-dómstólsins til þess að kveða upp forúrskurði er að finna í 267. gr. sát...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Harðardóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15480
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/15480
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/15480 2023-05-15T18:13:29+02:00 Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum Berglind Harðardóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2013-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15480 is ice http://hdl.handle.net/1946/15480 Lögfræði EFTA dómstóllinn Evrópusambandið Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:57:47Z Verkefnið er lokað til 24.12.2133. ESB-dómstólnum er fengið vald til þess að útkljá viss álitaefni varðandi túlkun og gildi ESB réttar sem upp koma við meðferð dómsmála, í dómstólum aðildarríkjanna, með forúrskurði. Heimild ESB-dómstólsins til þess að kveða upp forúrskurði er að finna í 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsins. Dómstólum aðildarríkjanna er ávallt heimilt að vísa álitaefnum varðandi túlkun og gildi ESB réttar til ESB-dómstólsins en aftur á móti er þeim það skylt undir tilteknum kringumstæðum. Einnig er mikilvægt að hafa í huga að viðkomandi dómstóll aðildarríkis er bundinn af niðurstöðu ESB-dómstólsins. Því getur forúrskurður haft úrslitaáhrif fyrir málið í aðildarríkinu. Tilgangurinn með forúrskurði er að einn og sami aðili túlki ESB rétt eða segi fyrir um gildi tiltekinnar réttarheimildar. Með þessu er verið að stuðla að samræmingu og réttareiningu í aðildarríkjum ESB. EFTA dómstóllinn hefur sambærilegt úrræði en hann hefur heimild til þess að veita ráðgefandi álit um túlkun EES samningsins samkvæmt 34. gr. samnings um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls. Ákvæðið um ráðgefandi álit hefur 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsinss. um samræmda beitingu og skýringu EES reglna í EFTA ríkjunum. Hins vegar má telja að ráðgefandi álit sé takmarkaðra en forúrskurður á ýmsan hátt. Þrátt fyrir það má telja að ráðgefandi álit EFTA dómstólsins sé meira en lögfræðilegar álitsgerðir sama hvort litið er til lagalegs hlutverks eða afleiðinga þess að frá þeim sé vikið. Ráðgefandi álit hefur fólgið í sér boðvald og stofnar þar af leiðandi til ákveðinnar skyldu þess dómstóls sem óskaði eftir álitinu. EU Court have the authority to resolve certain issues relating to the interpretation and effect of EU law that arise in administration of justice in the courts of the Member States with preliminary ruling. The Court's authority to issue a preliminary ruling is found in Article 267 of the Treaty on the Functioning of the European Union. Courts in Member States can always refer issues ... Thesis sami Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
EFTA dómstóllinn
Evrópusambandið
spellingShingle Lögfræði
EFTA dómstóllinn
Evrópusambandið
Berglind Harðardóttir 1990-
Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
topic_facet Lögfræði
EFTA dómstóllinn
Evrópusambandið
description Verkefnið er lokað til 24.12.2133. ESB-dómstólnum er fengið vald til þess að útkljá viss álitaefni varðandi túlkun og gildi ESB réttar sem upp koma við meðferð dómsmála, í dómstólum aðildarríkjanna, með forúrskurði. Heimild ESB-dómstólsins til þess að kveða upp forúrskurði er að finna í 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsins. Dómstólum aðildarríkjanna er ávallt heimilt að vísa álitaefnum varðandi túlkun og gildi ESB réttar til ESB-dómstólsins en aftur á móti er þeim það skylt undir tilteknum kringumstæðum. Einnig er mikilvægt að hafa í huga að viðkomandi dómstóll aðildarríkis er bundinn af niðurstöðu ESB-dómstólsins. Því getur forúrskurður haft úrslitaáhrif fyrir málið í aðildarríkinu. Tilgangurinn með forúrskurði er að einn og sami aðili túlki ESB rétt eða segi fyrir um gildi tiltekinnar réttarheimildar. Með þessu er verið að stuðla að samræmingu og réttareiningu í aðildarríkjum ESB. EFTA dómstóllinn hefur sambærilegt úrræði en hann hefur heimild til þess að veita ráðgefandi álit um túlkun EES samningsins samkvæmt 34. gr. samnings um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls. Ákvæðið um ráðgefandi álit hefur 267. gr. sáttmálans um framkvæmd Evrópusambandsinss. um samræmda beitingu og skýringu EES reglna í EFTA ríkjunum. Hins vegar má telja að ráðgefandi álit sé takmarkaðra en forúrskurður á ýmsan hátt. Þrátt fyrir það má telja að ráðgefandi álit EFTA dómstólsins sé meira en lögfræðilegar álitsgerðir sama hvort litið er til lagalegs hlutverks eða afleiðinga þess að frá þeim sé vikið. Ráðgefandi álit hefur fólgið í sér boðvald og stofnar þar af leiðandi til ákveðinnar skyldu þess dómstóls sem óskaði eftir álitinu. EU Court have the authority to resolve certain issues relating to the interpretation and effect of EU law that arise in administration of justice in the courts of the Member States with preliminary ruling. The Court's authority to issue a preliminary ruling is found in Article 267 of the Treaty on the Functioning of the European Union. Courts in Member States can always refer issues ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Berglind Harðardóttir 1990-
author_facet Berglind Harðardóttir 1990-
author_sort Berglind Harðardóttir 1990-
title Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
title_short Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
title_full Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
title_fullStr Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
title_full_unstemmed Er ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði ESB-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá EFTA-dómstólnum
title_sort er ráðgefandi álit efta-dómstólsins í raun bindandi? : samanburður á forúrskurði esb-dómstólsins og ráðgefandi áliti hjá efta-dómstólnum
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/15480
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/15480
_version_ 1766186028738019328