Sjálfsköpun : tengsl sjálfsmynda og ímyndarsköpunar

Notkun sjálfsmynda til sjálfskynningar er umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Með tilkomu veraldarvefsins og aukinnar notkunar samfélagsmiðla hefur almenningur að vissu leyti hafið sjálfskynningu á opinberum vettvangi, hvort sem hún er meðvituð eða ekki. Megin viðfangsefni riterðarinnar er notkun sj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Karlsdóttir 1988-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/15446