Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan
Í ritgerðinni verður varpað ljósi á þann skort á framþróun sem á sér stað í hönnun íbúða hér á landi og einsleitni í fjölbýlisbyggð sömuleiðis gagnrýnd. Ef litið er til framboðs á húsnæði í Reykjavík nútímans sést að ekki hefur verið tekið tillit til þeirra félagslegu breytinga sem hafa átt sér stað...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2013
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/15428 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15428 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/15428 2023-05-15T18:07:00+02:00 Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan Björg Halldórsdóttir 1988- Listaháskóli Íslands 2013-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/15428 is ice http://hdl.handle.net/1946/15428 Arkitektúr Byggingarlist Íbúðarhús Herbergi Ísland Japan Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:53:24Z Í ritgerðinni verður varpað ljósi á þann skort á framþróun sem á sér stað í hönnun íbúða hér á landi og einsleitni í fjölbýlisbyggð sömuleiðis gagnrýnd. Ef litið er til framboðs á húsnæði í Reykjavík nútímans sést að ekki hefur verið tekið tillit til þeirra félagslegu breytinga sem hafa átt sér stað með fjölbreyttari búsetuformum. Íbúðir hafa stækkað töluvert á síðastliðnum árum og má búast við áframhaldandi stækkun íbúða með nýútkominni byggingarreglugerð en hún felur í sér hertari reglur um lágmarks fermetrafjölda herbergja í íbúðarhúsnæði. Þessi þróun verður skoðuð með gagnrýnum augum og leitað verður svara við því hvort raunveruleg eftirspurn sé eftir slíkum íbúðum. Markmið ritgerðarinnar er að endurskilgreina gæði híbýla og verður leitað svara við spurningunni hvort þau liggi í eiginlegum fjölda fermetra eða fyrst og fremst í skipulagningu á fermetrum þar sem þarfir ólíkra íbúa eru hafðar að leiðarljósi. Þá verða hugtökin sveigjanleiki og aðlögun skoðuð í arkitektónísku samhengi. Máli mínu til stuðnings mun ég líta til Japan þar sem sveigjanleiki og aðlögun hafa verið ráðandi þættir í hönnun híbýla og mikil áhersla er lögð á fagurfræði. Leiða má líkur að því að í hönnun japanskra húsa sé að finna gæði sem vert er að greina og heimfæra yfir í búsetuform hér á landi. Japanir búa yfir færni til að nálgast rými og heimili á mjög abstrakt hátt og skilar það sér í auknum gæðum fyrir einstaklinginn. Gæðin sem um ræðir felast í fyrirkomulagi sveigjanleika og fjölbreytileika híbýlanna. Þegar allt kemur til alls snýst málið einmitt um fjölbreytileika – að taka honum fagnandi og rækta hann með margvíslegum búsetuformum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Arkitektúr Byggingarlist Íbúðarhús Herbergi Ísland Japan |
spellingShingle |
Arkitektúr Byggingarlist Íbúðarhús Herbergi Ísland Japan Björg Halldórsdóttir 1988- Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
topic_facet |
Arkitektúr Byggingarlist Íbúðarhús Herbergi Ísland Japan |
description |
Í ritgerðinni verður varpað ljósi á þann skort á framþróun sem á sér stað í hönnun íbúða hér á landi og einsleitni í fjölbýlisbyggð sömuleiðis gagnrýnd. Ef litið er til framboðs á húsnæði í Reykjavík nútímans sést að ekki hefur verið tekið tillit til þeirra félagslegu breytinga sem hafa átt sér stað með fjölbreyttari búsetuformum. Íbúðir hafa stækkað töluvert á síðastliðnum árum og má búast við áframhaldandi stækkun íbúða með nýútkominni byggingarreglugerð en hún felur í sér hertari reglur um lágmarks fermetrafjölda herbergja í íbúðarhúsnæði. Þessi þróun verður skoðuð með gagnrýnum augum og leitað verður svara við því hvort raunveruleg eftirspurn sé eftir slíkum íbúðum. Markmið ritgerðarinnar er að endurskilgreina gæði híbýla og verður leitað svara við spurningunni hvort þau liggi í eiginlegum fjölda fermetra eða fyrst og fremst í skipulagningu á fermetrum þar sem þarfir ólíkra íbúa eru hafðar að leiðarljósi. Þá verða hugtökin sveigjanleiki og aðlögun skoðuð í arkitektónísku samhengi. Máli mínu til stuðnings mun ég líta til Japan þar sem sveigjanleiki og aðlögun hafa verið ráðandi þættir í hönnun híbýla og mikil áhersla er lögð á fagurfræði. Leiða má líkur að því að í hönnun japanskra húsa sé að finna gæði sem vert er að greina og heimfæra yfir í búsetuform hér á landi. Japanir búa yfir færni til að nálgast rými og heimili á mjög abstrakt hátt og skilar það sér í auknum gæðum fyrir einstaklinginn. Gæðin sem um ræðir felast í fyrirkomulagi sveigjanleika og fjölbreytileika híbýlanna. Þegar allt kemur til alls snýst málið einmitt um fjölbreytileika – að taka honum fagnandi og rækta hann með margvíslegum búsetuformum. |
author2 |
Listaháskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Björg Halldórsdóttir 1988- |
author_facet |
Björg Halldórsdóttir 1988- |
author_sort |
Björg Halldórsdóttir 1988- |
title |
Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
title_short |
Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
title_full |
Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
title_fullStr |
Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
title_full_unstemmed |
Hugsað út fyrir rammann : búsetuform á Íslandi borið saman við Japan |
title_sort |
hugsað út fyrir rammann : búsetuform á íslandi borið saman við japan |
publishDate |
2013 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/15428 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/15428 |
_version_ |
1766178827877220352 |